Morgunblaðið - 18.10.1987, Síða 15

Morgunblaðið - 18.10.1987, Síða 15
•Félag fastcignasa la MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1987 15 Sýnishorn úr söluskrá ! Einbýlishús Qarðabær Höfum kaupanda að einb. á tveimur hæðum með mögul. á séríb. í kj. Má kosta ca 9 millj. Hugsanl. skipti á 170 fm einb. á einni hæð með bílsk. í Garðabæ. Laugarásvegur Sérlega glæsilegt og vandað einb. ca 400 fm. Mjög vel staðsett á þessum eftirsótta stað. Séríb. í kj. Eign í al- gjörum sérfl. Garðsendi Vel byggt og vandað einb. á eftirsóttum stað, hæð, kj. og ris ásamt góðum bílsk. Mögul. á atvinnurekstri í kj. eða séríb. Ákv. sala. Garðabær tvær íbúðir Vantar ca 150-200 fm einb. á einni hæð fyrir góðan kaupanda. Hugsanl. skipti á 300 fm húseign með tveim- ur íb. á góðum stað í Garðabæ. Álmholt - Mos. Vorum að fá í sölu mjög gott einb. á góðum stað. Húsið er á einni hæð. Samtals 200 fm með bílsk. Æskileg skipti á 3ja-4ra herb. góðri íb. í Reykjavík. Leirutangi - Mos. Mjög gott ca 300 fm einb. á tvcimur hæðum ásamt ca 50 fm bílsk. Efri hæð fullfrág. með gróðurskála. Neðri hæð ófrág. Gott útsýni. Vesturhólar Mjög vandað 185 fm (nettó) einb. 5 svefnherb. og stofa. Bílsk. Frábært útsýni. Verð 7,8 millj. Einkasala. Raðhús-parhús Ásbúð - Gb. Glæsil. ca 250 parhús á tveimur hæðum. Mjög vel staðsett. Mikið útsýni. Tvöf. innb. bílsk. Mögul. á séríb. á ncðri hæð. Hvassaleiti - Of anleiti - Miðleiti Mjög gott raðhús í Hvassaleiti. Fæst í skiptum fyrir ca 4ra hcrb. íb. t.d. í Ofanleiti eða Miðleiti. Holtsbúð - Gb. Bráðvantar fyrir ákv. og traustan aðila ca 150-200 fm raðhús í Garðabæ. Óvenju góðar greiðslur fyrir rétta eign. Önnur staðsetn. kemur til greina. Hugsanl. skipti á mjög góðu einb. í Lundunum. Miðvangur - Hafnarfirði Til sölu glæsil. endaraðhús á tveim- ur hæðum, ca 190 fm. Ákv. sala. Sérhæðir Bólstaðarhlíð Mjög góð sérhæð á 1. hæð, ca 120 fm ásamt 35 fm bílsk. Suðursv. Ekk- ert áhv. 114120-20424 ■S 622030 ‘St SÍMATÍMI KL. 13.00-15.00 Borgarholtsbraut Rúmg. lítið niðurgr. 4ra herb. íb. á jarðh., ca 100 fm nettó. Ekkert áhv. Dalaland Mjög góð ca 90 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Snyrtileg eign. Verð 4,3 millj. Eingöngu í skiptum fyrir 3ja herb. íb. í Hlíðunum. Þinghólsbraut Ca 93 fm (nettó) íb. á efstu hæð í þríb. Mikið áhv. Gott útsýni. Verð 3,3 millj. 2ja herb. 3ja herb. Laugavegur - nýtt Tvær 3ja herb. ca 90 fm (nettó) íb. Suðursv. Fokh. að innan, fullfrág. að utan. Afh. febr. 1988. Verð 2,8 og 3,1 millj. Teikn. á skrifst. Logafold Óvenju glæsil. og rúmgóð 2ja herb. íb. við Logafold. Sérþv- hús innaf cldhúsi. Glæsil. Alno-innr. ásamt uppþvottavél og ískáp. Glæsil. eign. Einka- sala. Þangbakki Mjög góð einstaklíb. á 5. hæð í lyftublokk. Stórar svalir. Verð 2,2-2,3 millj. Freyiugata Góð ca 85 fm íb. í kj. Nýir gluggar. Nýtt gler. Ákv. sala. Laus strax. Hverfisgata Ágæt ca 80 fm íb. á 2. hæð í þríbýli ásamt háalofti (þar er mögul. á tveimur herb.). Svalir. Gott útsýni. Ákv. sala. Verð 2,6 millj. Laugavegur Tæplega 40 fm kjíb. í ágætu standi. Verð 1400 þús. Byggingarlóðir Fellsás - Mos. Góð og vel staðsett lóð. Öll gjöld grcidd. Verð 850 þús. 4ra-5 herb. Fossvogur 3ja-5 herb. íb. á þessum stað bráð- vantar fyrir traustan kaupanda. Mögul. skipti á mjög góðri 2ja herb. íb. í Espigerði. Engihjalli Mjög góð ca 90 fm (nettó) íb. á 6. hæð í lyftublokk. Tvennar svalir. Þvottahús á hæðinni. Ákv. sala. Ljósheim ar Til í sölu ca 110 fm íb. á 2. hæð. Tvennar svalir. Snyrtileg eign. Verð 4,2 millj. Lundarbrekka Rúmg. og snyrtil. 5 herb. ca 110 fm íb. á 2. hæð. Þvhús á hæðinni. Mik- il og góð sameign. Verð 4,6 millj. Sel jabraut Ca 117 fm (brúttó) íb. á 1. hæð ásamt bílskýli. Fæst í skiptum fyrir raðhús (þarf ekki að vera fullfrág.) í Garðabæ eða Mosfellssveit. Brekkubyggð eða Lyngmóar Bráðvantar fyrir traustan kaupanda 3ja herb. íb. á þessum slóðum með eða án bílsk. Krosseyrarvegur Hf. Öll cndurn. ca 70 fm íb. Sérinng. Rúmg. bílsk. Verð 3,1-3,2 millj. Logafold - 3ja-4ra herb. Stórglæsil. ca 118 fm (brúttó) íb. á 2. hæð. Suðursv. Parket á gólfum. Einkasala. Keisbakki - Skógarstrandarhreppi Jörðin Keisbakki, Skógarsthreppi, Snæfellsnesi, er til sölu ásamt fjórum eyjum sem eru fyrir landi jarðarinn- ar. Jörðin selst án bústofns og véla. Ymsir möguleikar. Jörð á Suðurlandi Til sölu jörð í Rangárvallasýslu ásamt bústofni. Á jörð þessari er nú rekið hrossabú. Til greina kemur að selja hluta jarðarinnar. Vantar fyrir traustan aðila jörð, t.d. í uppsveitum Árnessýslu með eða án bústofns. Önnur staðsetning kemur til greina. Nánari uppl. um bújarðir gefur Magnús Leópoldsson á skrifstofu okkar eða í heimasíma 667030. fniðstöðin HÁTÚNI 2B• STOFNSETT1958 Sveinn Skúlason hdl. dD Erum með söluumboð fyrir Aspar-einingahús. HEIMASÍMAR: 622825 - 667030 2 77 n Til sölu húseignin Faxafen 14, Skeifunni Stærðir: Kjallari um 2000 fm, lofthæð 3,0 m. 1. hæð um 2000 fm, lofthæð 3,2 m. 2. hæð um 2000 fm, lofthæð 3-5,5 m. Ástand: Húsinu verður skilað tilb. u. tréverk og málningu, fullbúnu að utan og lóð verður fullfrág. með mal- bikuðum bílastæðum. Staðsetning o.fl.: Húsið er mjög vel staðsett, á horni Miklubrautar og Skeiðavogs og getur því hentað fyrir margs konar verslun, þjónustu og viðskipti. Eignin selst í einu lagi eða hlutum. Einkasala. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma). EicnflmiÞLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 sími27711 Sverrir Kristinsson sölustjóri — Þorlelfur Guömundsson sölumaöur — Unnsteinn Beck hrl. — Þórólfur Halldórsson lögfraeöingur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.