Morgunblaðið - 18.10.1987, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 18.10.1987, Qupperneq 15
•Félag fastcignasa la MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1987 15 Sýnishorn úr söluskrá ! Einbýlishús Qarðabær Höfum kaupanda að einb. á tveimur hæðum með mögul. á séríb. í kj. Má kosta ca 9 millj. Hugsanl. skipti á 170 fm einb. á einni hæð með bílsk. í Garðabæ. Laugarásvegur Sérlega glæsilegt og vandað einb. ca 400 fm. Mjög vel staðsett á þessum eftirsótta stað. Séríb. í kj. Eign í al- gjörum sérfl. Garðsendi Vel byggt og vandað einb. á eftirsóttum stað, hæð, kj. og ris ásamt góðum bílsk. Mögul. á atvinnurekstri í kj. eða séríb. Ákv. sala. Garðabær tvær íbúðir Vantar ca 150-200 fm einb. á einni hæð fyrir góðan kaupanda. Hugsanl. skipti á 300 fm húseign með tveim- ur íb. á góðum stað í Garðabæ. Álmholt - Mos. Vorum að fá í sölu mjög gott einb. á góðum stað. Húsið er á einni hæð. Samtals 200 fm með bílsk. Æskileg skipti á 3ja-4ra herb. góðri íb. í Reykjavík. Leirutangi - Mos. Mjög gott ca 300 fm einb. á tvcimur hæðum ásamt ca 50 fm bílsk. Efri hæð fullfrág. með gróðurskála. Neðri hæð ófrág. Gott útsýni. Vesturhólar Mjög vandað 185 fm (nettó) einb. 5 svefnherb. og stofa. Bílsk. Frábært útsýni. Verð 7,8 millj. Einkasala. Raðhús-parhús Ásbúð - Gb. Glæsil. ca 250 parhús á tveimur hæðum. Mjög vel staðsett. Mikið útsýni. Tvöf. innb. bílsk. Mögul. á séríb. á ncðri hæð. Hvassaleiti - Of anleiti - Miðleiti Mjög gott raðhús í Hvassaleiti. Fæst í skiptum fyrir ca 4ra hcrb. íb. t.d. í Ofanleiti eða Miðleiti. Holtsbúð - Gb. Bráðvantar fyrir ákv. og traustan aðila ca 150-200 fm raðhús í Garðabæ. Óvenju góðar greiðslur fyrir rétta eign. Önnur staðsetn. kemur til greina. Hugsanl. skipti á mjög góðu einb. í Lundunum. Miðvangur - Hafnarfirði Til sölu glæsil. endaraðhús á tveim- ur hæðum, ca 190 fm. Ákv. sala. Sérhæðir Bólstaðarhlíð Mjög góð sérhæð á 1. hæð, ca 120 fm ásamt 35 fm bílsk. Suðursv. Ekk- ert áhv. 114120-20424 ■S 622030 ‘St SÍMATÍMI KL. 13.00-15.00 Borgarholtsbraut Rúmg. lítið niðurgr. 4ra herb. íb. á jarðh., ca 100 fm nettó. Ekkert áhv. Dalaland Mjög góð ca 90 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Snyrtileg eign. Verð 4,3 millj. Eingöngu í skiptum fyrir 3ja herb. íb. í Hlíðunum. Þinghólsbraut Ca 93 fm (nettó) íb. á efstu hæð í þríb. Mikið áhv. Gott útsýni. Verð 3,3 millj. 2ja herb. 3ja herb. Laugavegur - nýtt Tvær 3ja herb. ca 90 fm (nettó) íb. Suðursv. Fokh. að innan, fullfrág. að utan. Afh. febr. 1988. Verð 2,8 og 3,1 millj. Teikn. á skrifst. Logafold Óvenju glæsil. og rúmgóð 2ja herb. íb. við Logafold. Sérþv- hús innaf cldhúsi. Glæsil. Alno-innr. ásamt uppþvottavél og ískáp. Glæsil. eign. Einka- sala. Þangbakki Mjög góð einstaklíb. á 5. hæð í lyftublokk. Stórar svalir. Verð 2,2-2,3 millj. Freyiugata Góð ca 85 fm íb. í kj. Nýir gluggar. Nýtt gler. Ákv. sala. Laus strax. Hverfisgata Ágæt ca 80 fm íb. á 2. hæð í þríbýli ásamt háalofti (þar er mögul. á tveimur herb.). Svalir. Gott útsýni. Ákv. sala. Verð 2,6 millj. Laugavegur Tæplega 40 fm kjíb. í ágætu standi. Verð 1400 þús. Byggingarlóðir Fellsás - Mos. Góð og vel staðsett lóð. Öll gjöld grcidd. Verð 850 þús. 4ra-5 herb. Fossvogur 3ja-5 herb. íb. á þessum stað bráð- vantar fyrir traustan kaupanda. Mögul. skipti á mjög góðri 2ja herb. íb. í Espigerði. Engihjalli Mjög góð ca 90 fm (nettó) íb. á 6. hæð í lyftublokk. Tvennar svalir. Þvottahús á hæðinni. Ákv. sala. Ljósheim ar Til í sölu ca 110 fm íb. á 2. hæð. Tvennar svalir. Snyrtileg eign. Verð 4,2 millj. Lundarbrekka Rúmg. og snyrtil. 5 herb. ca 110 fm íb. á 2. hæð. Þvhús á hæðinni. Mik- il og góð sameign. Verð 4,6 millj. Sel jabraut Ca 117 fm (brúttó) íb. á 1. hæð ásamt bílskýli. Fæst í skiptum fyrir raðhús (þarf ekki að vera fullfrág.) í Garðabæ eða Mosfellssveit. Brekkubyggð eða Lyngmóar Bráðvantar fyrir traustan kaupanda 3ja herb. íb. á þessum slóðum með eða án bílsk. Krosseyrarvegur Hf. Öll cndurn. ca 70 fm íb. Sérinng. Rúmg. bílsk. Verð 3,1-3,2 millj. Logafold - 3ja-4ra herb. Stórglæsil. ca 118 fm (brúttó) íb. á 2. hæð. Suðursv. Parket á gólfum. Einkasala. Keisbakki - Skógarstrandarhreppi Jörðin Keisbakki, Skógarsthreppi, Snæfellsnesi, er til sölu ásamt fjórum eyjum sem eru fyrir landi jarðarinn- ar. Jörðin selst án bústofns og véla. Ymsir möguleikar. Jörð á Suðurlandi Til sölu jörð í Rangárvallasýslu ásamt bústofni. Á jörð þessari er nú rekið hrossabú. Til greina kemur að selja hluta jarðarinnar. Vantar fyrir traustan aðila jörð, t.d. í uppsveitum Árnessýslu með eða án bústofns. Önnur staðsetning kemur til greina. Nánari uppl. um bújarðir gefur Magnús Leópoldsson á skrifstofu okkar eða í heimasíma 667030. fniðstöðin HÁTÚNI 2B• STOFNSETT1958 Sveinn Skúlason hdl. dD Erum með söluumboð fyrir Aspar-einingahús. HEIMASÍMAR: 622825 - 667030 2 77 n Til sölu húseignin Faxafen 14, Skeifunni Stærðir: Kjallari um 2000 fm, lofthæð 3,0 m. 1. hæð um 2000 fm, lofthæð 3,2 m. 2. hæð um 2000 fm, lofthæð 3-5,5 m. Ástand: Húsinu verður skilað tilb. u. tréverk og málningu, fullbúnu að utan og lóð verður fullfrág. með mal- bikuðum bílastæðum. Staðsetning o.fl.: Húsið er mjög vel staðsett, á horni Miklubrautar og Skeiðavogs og getur því hentað fyrir margs konar verslun, þjónustu og viðskipti. Eignin selst í einu lagi eða hlutum. Einkasala. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma). EicnflmiÞLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 sími27711 Sverrir Kristinsson sölustjóri — Þorlelfur Guömundsson sölumaöur — Unnsteinn Beck hrl. — Þórólfur Halldórsson lögfraeöingur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.