Morgunblaðið - 18.10.1987, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 18.10.1987, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendill Sporléttan, geðgóðan sendil vantar strax, hálfan eða allan daginn. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. IKitgmiUiiMb Símavarsla o.fl Fasteignasala í miðborginni óskar að ráða starfsmann til símavörslu og vélritunar. Vinnutími frá kl. 13-17. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. þ.m. merkt: „D — 4549“ Garðabær -áhaldahús Verkamenn óskast til starfa við áhaldahús Garðabæjar. Um er að ræða almenna verka- mannavinnu og vélavinnu. Upplýsingar veitir bæjarverkstjóri í síma 51532. Bæjarverkfræðingur. Sölumaður fasteigna Fasteignasala vill ráða sölumann, þarf að hafa bifreið til umráða. Reynsla í fasteigna- sölu æskileg. Algjörum trúnaði heitið. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. þ.m. merkt: „Fasteign — 731“. Ath. Okkur vantar vana trésmiði til starfa strax á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 641488. HAMRAR SF. Sölumaður Tölvufræðslan óskar eftir að ráða duglegan sölumann til starfa hjá fyrirtækinu. Starfið felst í sölu á námskeiðum og tölvubókum. Nánari upplýsingar í síma 687590. Tölvufræðslan Borgartúni 28 RÍKISSPÍTALAR LAUSAR STÖÐUR Tölvari óskast á skrifstofu ríkisspítalanna. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun áskilin. Auk venjulegrar dagvinnu þarf starfsmaður- inn að taka bakvaktir. Upplýsingar gefur Davíð Davíðsson í síma 622552 eða 29000-369. Reykjavík, 18. október 1987. Matreiðslumaður óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 641173. Framtíð 22ja ára stúlka, stúdent frá Verslunarskóla íslands, óskar eftir vel launaðri og góðri framtíðarvinnu. Upplýsingar í síma 10241. Bifreiðaumboð HAGVIRKI HF SfMI 53999 Verkamenn Hagvirki óskar að ráða nú þegar nokkra verkamenn. Mikil vinna, frítt húsnæði. Upplýsingar gefur Árni Baldursson í síma 53999. Mötuneytið Keldnaholti óskar eftir starfsmanni í varahlutaverslun. Góð laun og vinnuaðstaða. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. þ.m. merktar: „Framtíð - 2477“. Starfskraftur óskast strax til aðstoðar í mötu- neytið Keldnaholti. Upplýsingar veitir Kristján Daníelsson í síma 67 13 94 eftir kl. 17.00. Hjúkrunarfræðingar Staða hjúkrunarfræðings er laus til umsóknar í Skjólgarði - heimili aldraðra, Höfn Hornafirði. Húsnæði er til staðar. Skjólgarður er elli- og hjúkrunarheimili með 25 hjúkrunarsjúklinga og 23 ellivistmenn. Að auki er fæðingardeild á heimilinu. Allar upplýsingar veita Amalía Þorgríms- dóttir hjúkrunarforstjóri og Ásmundur Gísla- son ráðsmaður. Símar 97-81221 og 97-81118. Skjólgarður - heimili aldraðra. Lyftaramenn Skipadeild Sambandsins, Holtabakka, óskar eftir að ráða lyftaramenn til framtíðarstarfa sem fyrst. Mötuneyti á staðnum. Nánari upplýsingar gefur yfirverkstjóri á staðnum. SKIPADEILD SAMBANDSINS Holtabakka - Sími 685160. Gamli miðbærinn Starfskraftur óskast hálfan eða allan daginn í skóverslun, sem opnar um næstkomandi mánaðamót. Yngri en 20 ára koma ekki til greina. Góð laun fyrir góðan starfskraft. Upplýsingar gefur Jóhanna á staðnum og í síma 14711, þriðjudag og miðvikudag, milli kl. 17.00 og 19.00. Gisli Ferdinandsson hf., Lækjargötu 6a. w Utflutningsfyrirtæki Fyrirtækið, sem er útflutningsfyrirtæki í sjáv- arútvegi, staðsett í Reykjavík, óskar að ráða: - Matvælafræðing til starfa við framleiðslu- stýringu, gæðaeftirlit, rannsóknir o.fl. - Fiskiðnaðarmann/fisktækni til að starfa við verkstjórn, gæðaeftirlit, framleiðslu- leiðbeiningar o.fl. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir merktar: „Útflutningsfyrirtæki“ til Ráðningar- þjónustu Hagvangs hf. fyrir 24. október nk. Hagvangurhf Grensósvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta Byggingavöru- verslun Okkur vantar afgreiðslumann. Upplýsingar í versluninni. HösB Skeifunni 4. Starf í fjárreiðudeild Fjármálafyrirtæki, vel staðsett í borginni, vill ráða í tvö störf í fjárreiðudeild sem fyrst. Starfið felst m.a. í samskiptum við viðskipta- vini vegna ýmissa mála. Leitað er að reikningsglöggum aðila sem vinnur sjálfstætt og er góður í mannlegum samskiptum og hefur vélritunarkunnáttu. Gæti hentað aðila úr bankakerfinu. Allar nánari upplýsingar og umsóknir á skrif- stofu okkar. QidntTónsson RÁÐCJÖF&RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Vélvirkjar - vélfræðingar Vífilfell hf. óskar eftir að ráða menn til við- halds og viðgerðarstarfa. Starfið: Fyrst og fremst er um viðgerðir og viðhald að ræða. Vélbúnaður fyrirtækisins er í góðu ásigkomulagi og flestar vélar eru nýjar. Starfið krefst fagmennsku. Við óskum eftir: Góðum fagmönnum Reglusömum starfsmönnum Við bjóðum: Góða vinnuaðstöðu Möguleika á mikilli vinnu Endurmenntun Vinsamlega hafið samband við yfirmann tæknideildar, Einar Gunnarsson, í símum 689593 og 82299, frá og með mánudegi 19. október, milli kl. 16.00 og 18.00:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.