Morgunblaðið - 18.10.1987, Page 46

Morgunblaðið - 18.10.1987, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendill Sporléttan, geðgóðan sendil vantar strax, hálfan eða allan daginn. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. IKitgmiUiiMb Símavarsla o.fl Fasteignasala í miðborginni óskar að ráða starfsmann til símavörslu og vélritunar. Vinnutími frá kl. 13-17. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. þ.m. merkt: „D — 4549“ Garðabær -áhaldahús Verkamenn óskast til starfa við áhaldahús Garðabæjar. Um er að ræða almenna verka- mannavinnu og vélavinnu. Upplýsingar veitir bæjarverkstjóri í síma 51532. Bæjarverkfræðingur. Sölumaður fasteigna Fasteignasala vill ráða sölumann, þarf að hafa bifreið til umráða. Reynsla í fasteigna- sölu æskileg. Algjörum trúnaði heitið. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. þ.m. merkt: „Fasteign — 731“. Ath. Okkur vantar vana trésmiði til starfa strax á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 641488. HAMRAR SF. Sölumaður Tölvufræðslan óskar eftir að ráða duglegan sölumann til starfa hjá fyrirtækinu. Starfið felst í sölu á námskeiðum og tölvubókum. Nánari upplýsingar í síma 687590. Tölvufræðslan Borgartúni 28 RÍKISSPÍTALAR LAUSAR STÖÐUR Tölvari óskast á skrifstofu ríkisspítalanna. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun áskilin. Auk venjulegrar dagvinnu þarf starfsmaður- inn að taka bakvaktir. Upplýsingar gefur Davíð Davíðsson í síma 622552 eða 29000-369. Reykjavík, 18. október 1987. Matreiðslumaður óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 641173. Framtíð 22ja ára stúlka, stúdent frá Verslunarskóla íslands, óskar eftir vel launaðri og góðri framtíðarvinnu. Upplýsingar í síma 10241. Bifreiðaumboð HAGVIRKI HF SfMI 53999 Verkamenn Hagvirki óskar að ráða nú þegar nokkra verkamenn. Mikil vinna, frítt húsnæði. Upplýsingar gefur Árni Baldursson í síma 53999. Mötuneytið Keldnaholti óskar eftir starfsmanni í varahlutaverslun. Góð laun og vinnuaðstaða. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. þ.m. merktar: „Framtíð - 2477“. Starfskraftur óskast strax til aðstoðar í mötu- neytið Keldnaholti. Upplýsingar veitir Kristján Daníelsson í síma 67 13 94 eftir kl. 17.00. Hjúkrunarfræðingar Staða hjúkrunarfræðings er laus til umsóknar í Skjólgarði - heimili aldraðra, Höfn Hornafirði. Húsnæði er til staðar. Skjólgarður er elli- og hjúkrunarheimili með 25 hjúkrunarsjúklinga og 23 ellivistmenn. Að auki er fæðingardeild á heimilinu. Allar upplýsingar veita Amalía Þorgríms- dóttir hjúkrunarforstjóri og Ásmundur Gísla- son ráðsmaður. Símar 97-81221 og 97-81118. Skjólgarður - heimili aldraðra. Lyftaramenn Skipadeild Sambandsins, Holtabakka, óskar eftir að ráða lyftaramenn til framtíðarstarfa sem fyrst. Mötuneyti á staðnum. Nánari upplýsingar gefur yfirverkstjóri á staðnum. SKIPADEILD SAMBANDSINS Holtabakka - Sími 685160. Gamli miðbærinn Starfskraftur óskast hálfan eða allan daginn í skóverslun, sem opnar um næstkomandi mánaðamót. Yngri en 20 ára koma ekki til greina. Góð laun fyrir góðan starfskraft. Upplýsingar gefur Jóhanna á staðnum og í síma 14711, þriðjudag og miðvikudag, milli kl. 17.00 og 19.00. Gisli Ferdinandsson hf., Lækjargötu 6a. w Utflutningsfyrirtæki Fyrirtækið, sem er útflutningsfyrirtæki í sjáv- arútvegi, staðsett í Reykjavík, óskar að ráða: - Matvælafræðing til starfa við framleiðslu- stýringu, gæðaeftirlit, rannsóknir o.fl. - Fiskiðnaðarmann/fisktækni til að starfa við verkstjórn, gæðaeftirlit, framleiðslu- leiðbeiningar o.fl. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir merktar: „Útflutningsfyrirtæki“ til Ráðningar- þjónustu Hagvangs hf. fyrir 24. október nk. Hagvangurhf Grensósvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta Byggingavöru- verslun Okkur vantar afgreiðslumann. Upplýsingar í versluninni. HösB Skeifunni 4. Starf í fjárreiðudeild Fjármálafyrirtæki, vel staðsett í borginni, vill ráða í tvö störf í fjárreiðudeild sem fyrst. Starfið felst m.a. í samskiptum við viðskipta- vini vegna ýmissa mála. Leitað er að reikningsglöggum aðila sem vinnur sjálfstætt og er góður í mannlegum samskiptum og hefur vélritunarkunnáttu. Gæti hentað aðila úr bankakerfinu. Allar nánari upplýsingar og umsóknir á skrif- stofu okkar. QidntTónsson RÁÐCJÖF&RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Vélvirkjar - vélfræðingar Vífilfell hf. óskar eftir að ráða menn til við- halds og viðgerðarstarfa. Starfið: Fyrst og fremst er um viðgerðir og viðhald að ræða. Vélbúnaður fyrirtækisins er í góðu ásigkomulagi og flestar vélar eru nýjar. Starfið krefst fagmennsku. Við óskum eftir: Góðum fagmönnum Reglusömum starfsmönnum Við bjóðum: Góða vinnuaðstöðu Möguleika á mikilli vinnu Endurmenntun Vinsamlega hafið samband við yfirmann tæknideildar, Einar Gunnarsson, í símum 689593 og 82299, frá og með mánudegi 19. október, milli kl. 16.00 og 18.00:

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.