Morgunblaðið - 18.10.1987, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 18.10.1987, Qupperneq 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ísaga hf. Starfsmaður óskast til afgreiðslustarfa. Upplýsingar eftir hádegi í síma 672420 og á staðnum, Breiðhöfða 11. Ungmennafélagið Stjarnan, Garðabæ Framkvæmdastjóri Bókhald Tek að mér bókhald og framtöl fyrir smærri fyrirtæki. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Bókhald - 3004“. Vélstjórar Viljum ráða vélstjóra með full réttindi á skut- togara. Upplýsingar í símum 95-5450 og 95-5074. Útgerðarfélag Skagfirðinga hf. Ritari Fyrirtæki á sviði fjármála vill ráða vanan ritara til starfa. Tungumálakunnátta nauðsynleg ásamt góðri vélritunar- og íslenskukunnáttu. Góð laun fyrir réttan aðila. Æskilegur aldur 30-35 ára. Umsóknir merktar „Gott starf - 4201 “ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudag. Framkvæmdastjóri Fiskmarkaður Vestmannaeyja hf. auglýsir starf framkvæmdastjóra félagsins laust til umsóknar. Umsóknir skal senda til stjórnar- formanns Sigurðar Einarssonar, pósthólf 96, Vestmannaeyjum. Frestur til að skila um- sóknum er til 26. október 1987. Nánari upplýsingar veittar í síma 98-2300. Stjórn Fiskmarkaðar Vestmannaeyja hf. Bifvélavirkjar Getum bætt við okkur tveim bifvélavirkjum á nýja verkstæðið okkar. Bónuskerfi. Góð aðstaða. Upplýsingar veitir Baldur Fllöðversson á staðnum. JÖFUR hf NÝBÝLAVEGI 2 KÓPAVOGI SÍMI 42600 Verslunarstjóri Kaupfélag Saurbæinga óskar eftir að ráða verslunarstjóra. Ráðningartími er frá 1. janúar nk. Leitað er að manni með reynslu í verslunar- störfum. Húsnæði fyrir hendi. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist kaupfélagsstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 93-41501 eða starfsmannastjóra Sambandsins. Kaupfélag Saurbæinga Skriðulandi Næturvarsla - ræsting Starfsmann vantar sem fyrst til næturvörslu og ræstinga. Allar upplýsingar veitir Ragnar Kristjánsson milli kl. 16.00 og 18.00 á mánudag. Prentsmiðjan Oddi hf., Höfðabakka 7, 1 WReykjavík. Umf. Stjarnan, Garðabæ, auglýsir laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra félagsins. Um er að ræða 50-100% starf. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins í síma 651940 milli kl. 16-18 alla virka daga. Atvinna - sölumaður Vanur sölumaður óskar eftir vel launuðu fram- tíðarstarfi. Hef góða reynslu og góð meðmæli ef óskað er. Er 34 ára fjölskyldumaður. Aðeins vellaunað starf kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „S - 5400“ fyrir 23. okt. Menningarstofnun Bandaríkjanna óskar að ráða starfskraft sem fyrst til aðstoð- ar í upplýsingadeild. Fjölbreytt starf. Mjög góð enskukunnátta nauðsynleg ásamt reynslu í ritvinnslu og vélritun. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 31. október merktar: „USIS - 87“. Sjúkraliði óskast til starfa í heimahjúkrun, 50% starf. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 53669. Heilsugæslustöð Hafnarfjarðar. Uppeldisfulltrúi Starf uppeldisfulltrúa við neyðarathvarf Ungl- ingaheimilis ríkisins, Kópavogsbraut 17, er laust frá 1. nóvember nk. Unnið er á vöktum og felst starfið í meðferð og aðstoð við 13-15 ára unglinga sem eiga í erfiðleikum af ýmsum ástæðum. Við leitum að ákveðnum og glaðsinna ein- staklingi með reynslu og/eða menntun á sviði uppeldis-, félags- eða skólamála. Nánari upplýsingar veittar í síma 42900. Umsóknarfrestur er til 23. október. Deildarstjóri. Framkvæmdastjóri Félag rækju- og hörpudisksframleiðenda vill ráða framkvæmdastjóra til starfa sem fyrst. Um er að ræða fullt starf. Leitað er að viðskiptafræðingi eða aðila með góða menntun sem nýtist í þessu starfi. Viðkomandi þarf að hafa einhverja reynslu eða þekkingu á þessari atvinnugrein. Verksvið er m.a. gagnasöfnun, útreikningar auk almennra verkefna fyrir samtökin. Góð iaun í boði fyrir réttan aðila. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar, fyrir 21. okt. nk. . Guðni Tónsson RÁÐCJÓF &RÁPNINCARÞJÓNUSTA T'JNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 SMIÐJUVEG 11 - 200 KÓPAVOGI - S: 91-641340 Trésmiðir óskast í mælingavinnu. Upplýsingar í sima 641340. Ný gjafavöruverslun sem verslar eingöngu með vandaða og fal- lega ítalska nytjalistmuni óskar eftir starfs- manni við afgreiðslu hálfan daginn (e.h.). Þarf að hafa góða framkomu, vera snyrtileg- ur og stundvís. Yngri en 25 ára kemur ekki til greina. Góð laun fyrir réttan starfsmann. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til auglýsingadeildar Mbl. fyrir miðvikudaginn 28. okt. merktar: „Björt framtíð - 2204“. Mikil vinna Okkur bráðvantar starfsmenn til eftirtalinna starfa nú þegar: 1. Starfsmann á lyftara. Þarf að hafa lyftara- próf. 2. Lagermann á vaktir. Helst með lyftara- próf. Gott mötuneyti er á staðnum. Þeir sem áhuga hafa á störfum þessum hafi samband við Þóru Magnúsdóttur milli kl. 13.00 og 16.00. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Kassagerð Reykjavíkur hf. KLEPPSVEGI 33-105 REYKJAVlK - S. 38383 |5| REYKJMJÍKURBORG R|l 'I Acuoteui Stö^wi MF Bókasafnsfræðingur Hjá skólasafnsmiðstöð skólaskrifstofu Reykjavíkur eru lausar til umsóknar nú þegar tvær stöður bókasafnsfræðinga: 1 .Skólasafnafulltrúi Skólasafnafulltrúi er forstöðumaður skóla- safnamiðstöðvar. Hann hefur m.a. eftirlit og umsjón með skólasöfnum í Reykjavík og leið- beinir skólasafnsvörðum í starfi. 2. Bókasafnsfræðingur Bókasafnsfræðingur annast m.a. flokkun, skráningu og önnur sérfræðistörf. Hlutastarf kemur til greina. Skólasafnamiðstöð skólaskrifstofu Reykjavík- ur er þjónustumiðstöð fyrir skólasöfn grunn- skóla Reykjavíkur, tvo framhaldsskóla og nokkrar sérdeildir. Hún er til húsa í Miðbæjar- skólanum við Fríkirkjuveg. Nánari upplýsingar eru veittar hjá skóla- safnamiðstöð í síma 28544 (Auðbjörg) kl. 9.00-13.00 alla virka daga. Umsóknarfrestur er til 30. október 1987. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á eyðublöðum sem þar fást.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.