Morgunblaðið - 29.10.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 29.10.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1987 49 tengjast norðurslóðum án þess að þurfa að óttast að geta ekki stað- ist mikinn þrýsting frá Sovétríkj- unum. Þannig verður það einnig framvegis. Alþjóðleg’ viðbrögð Viðbrögð við tillögum Gorba- chevs í Múrmansk um vopnaeftir- lit og efnahagssamvinnu hafa verið lítil, að minnsta kosti fyrst í stað. Bandaríska utanríkisráðuney- tið brást þannig við að það ítrek- aði hversu mikilvægt það væri að Bandaríkin hefðu umboð til að taka þátt í umfjöllun um öryggis- hagsmuni Noregs og þá á vett- vangi NATO. Embættismaður í aðalstöðvum NATO í Briissel tók í sama streng og sagði að ekkert mætti koma í veg fyrir að NATO stæði við skuldbindingar sínar gagnvart Noregi. Þama er um að ræða sameigin- lega hagsmuni sem ekki má stefna í hættu. Önnur andmæli hafa borist frá fundi valdamanna í Evrópubanda- laginu. Þau voru nokkuð annars eðlis. EB varar við að Norðmenn leiki einhvem einleik. Samband milli vestur-evrópskra ríkja ann- ars vegar og Sovétríkjanna hins vegar yrði að vera hliðstætt. Það gengi ekki að mikilvægustu ríki Vestur-Evrópu væm höfð útund- an. Þetta væri spuming um stefnuna gagnvart Sovétríkjunum í heild sinni. Ekki er hægt að vísa þessum mótbámm á bug. En þær byggj- ast engu að síður á tímabundnum viðbrögðum við rangtúlkun á umfangsmikilli ræðu Gorbachevs. Því er ekki víst hvort þetta verða endanleg viðbrögð Banda- ríkjanna, NATO eða Evrópu- bandalagsins. Þjóðarhagsmunir Hvað norðurhjarastefnu Nor- egs varðar, en henni má líkja við austurstefnu Vestur-Evrópuríkja, að kvef sé bundið við öndunarfær- in, og þá aðallega nef. Flensunni fylgja önnur og meiri óþægindi, hækkaður líkamshiti, beinverkir, slappleiki og þunglyndi. Og flens- an varir miklu lengur. Þessir hvimleiðu kvillar eiga það sameig- inlegt að, við bregðumst „misvel" við þeim. Ein manneslqa getur fengið smá óþægindi á meðan önnur liggur fárveik dögum sam- an. Þetta kemur til af því að við, emm að byggja upp mótstöðuafl okkar alla æfí og við höfum hvert og eitt mismikið mótstöðuafí. Einnig hefur ytri aðbúnaður og aðstæður mikil áhrif. Slæmur að- búnaður og lélegt fæði valda minna viðnámi gegn veikindum. Ef við eigum í erfiðleikum í starfi eða einkalífi verðum við veikari en ef allt leikur í lyndi. Vegna þess að við þurfum að byggja upp mótstöðuafl gegn sjúkdómum er talið óráðlegt að fólk reyni að forðast kvef og flensu, (Michael Jackson er á rangri leið), þar sem slíkt verður til þess að þegar við fáum slíka kvilla hefur líkaminn enginn ráð til að veijast þeim. Ráð sem em gefin til að veij- ast því að fá slæma flensu em; að neyta hollrar fæðu, taka vítamín og steinefiii, zink er talið gott. Forðast streitu og regluleg hreyfing eykur hreysti og hjálpar einnig gegn flensu og kvefi. Og svo er bara að fara í rúmið og grfpa til snýtuklúta og hálstafla ef kvef eða flensa heijar á okkur. Heimild: The Times. þá hefur Noregur þurft að axla meiri ábyrgð en aðrir vegna þess að í henni felast öryggishagsmun- ir þjóðarinnar sjálfrar. A mörgum sviðum hefur sýnt sig að Norðmenn hafa verið nokk- uð einangraðir. Ekki síst hvað varðar suma hluta stefnunnar í sambandi við landgmnnið um- hverfís Svalbarða. En það hefur ekki komið í veg fyrir að við höf- um átt opinská samskipti við bandamenn okkar byggð á trausti . Mismunandi hagsmunir banda- lagsþjóða hafa ekki hindrað skilning manna á meðal og sam- komulag án tilfinningahita um það hvað menn em ósammála um. Erfiðasta spumingin í sam- bandi við ræðu Gorbachevs er vígbúnaðareftirlit á sjó og í lofti. En ekki virðist að Sovétmenn geri að skilyrði að hugmyndir þeirra hvað þetta varðar verði samþykktar áður en samstarf ta- kist um aðrar tillögur hans. Svo er heldur ekki ljóst að allar þreif- ingar í átt til vopnaeftirlits í anda hugmynda Gorbachevs stríði gegn öiyggishagsmunum Tjandamanna okkar. Ekki er heldur víst að slíkar þreifingar geri NATO erfið- ara fyrir að uppfylla skuldbinding- ar sínar gagnvart Noregi. Slökun Nú standa yfir mikilvægar samningaviðræður um fækkun kjamorkuvopna. Þær gætu skap- að gmndvöll fyrir víðtæka slökun í samskiptum austurs og vesturs. Samvinna á norðurslóðum gæti því verið eðlilegur hluti af vest- rænni utanríkisstefnu. Fyrstu viðbrögð frá Banda- ríkjunum, úr höfuðstöðvum NATO og frá Evrópubandalaginu virðast því ekki eins viðeigandi, séð í ljósi eiginhagsmuna Vestur- Evrópuríkja sjálfra. Höfundur er aérfræðingur við Norsku utanríkismálastofnun- ina ogritstjóri tímaritsins Intemasjonai politikk. Ályktun BHM: Samdráttur í rannsóknum er óveijandi VEGNA þeirra breytinga á skip- an rannsóknamála, sem felast i nýframlögðu fjárlagafrumvarpi, og hafa m.a. leitt til uppsagna á Orkustofnun, vill framkvæmda- stjórn Bandalags háskólamanna benda á eftirfarandi: „íslendingar hafa á undanföm- um ámm staðið langt að baki nágrannaþjóðum hvað varðar fram- lög til rannsókna. Samdráttur í þeim efnum er því með öllu óveij- andi á sama tíma og þjóðartekjur hafa vaxið vemlega. Fráleitt er að ákvarðanir um veigamiklar breytingar á skipan rannsóknamála séu eingöngu tekn- ar af þeim sem sjá um ijárveitingar án samráðs við helstu rannsókna- stofnanir og yfirvöld rannsókna- mála. Sá samdráttur, sem nú verður á Orkustofnun, stefnir í hættu því forystuhlutverki sem íslendingar hafa haft varðandi nýtingu jarð- varma. í þessu sambandi má sterklega benda á samdrátt í starfi Jarðhitaskóla Sameinuðu þjóðanna. Einnig dragast ýmsar mikilvægar gmnnrannsóknir saman svo og rannsóknir tengdar fískeldi. Stjóm BHM tekur undir það sjón- armið Félags íslenskra náttúm- frasðinga, að engin rök séu fyrir samdrætti í flárveitingum til Orku- stofnunar og hvetur stjómvöld til þess að endurskoða afstöðu sfna varðandi flárveitingar til stofnunar- innar og annarra rannsóknastofn- ana.“ ÁBÓT- SPARIPÍRAMÍTINN HÆKKAR Ef þú sefúr ennþá á sparifé þínu þarftu ekki lengur að hugsa þig um hvar þú átt að leggja það inn. Frá og með 21. október hækkuðu vextir Ábótareiknings Útvegsbanka íslands hf upp í tæplega 30%. Ánægjulegar fréttir fyrir ykkur - ágætu viðskiptavimir, þar sem sparipíramítar ykkar hækkuðu verulega. ÚTVEGSBANKINN ERÆTÍÐ í TAKT VIÐ TÍMANN Þú getur verið ömgg(ur) með sparifé þitt inni á Ábóta- reikningi. Við reiknum mánaðarlega út vexti af verð- tryggðum og óverðtryggðum sparireikningum, véljum hærri vextina og bætum við 2%. Ábótin er áþreifanleg og það er orð að sönnu. Sparifé þitt fær góða vaxtakippi. STÆKKADU PÍRAMÍTANN ÞINN Með því að láta Ábótareikninginn liggja óhreyfðan í 18 mánuði ertu sjáifkrafa komin(n) út í lotusparnað. Miðað við núverandi vexti færðu 31,5% ávöxtun. Verið ömgg með sparifé ykkar, munið að vaxta og verðbólgusveiflur slá okkur hjá Útvegsbankanum ekki út af laginu. Þið fáið alltaf háa vexti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.