Morgunblaðið - 29.10.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 29.10.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1987 53 Unnur Magnúsdóttir og Þórhildur Guðmundsdóttir í Glæsiblóminu. Glæsiblómið í Glæsibæ Styrkir til bifreiðakaupa til hreyfihamlaðra. Umsóknarfrestur er framlengdur til 15. nóvember. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Tryggingastofnun ríkisins og hjá umboðsmönnum hennar um allt land. Afgreiðslunefnd. NÝLEGA opnaði i Glæsibæ í Álf- heimum 74 i Reykjavík ný blóma- og gjafavöruverslim sem heitir Glæsiblómið. Verslunin hefur á boðstólum af- skorin blóm, pottablóm, þurrskreyt- ingar og gjafavörur. Áhersla verður lögð á gerð hverskonar skreytinga. Eigendur verslunarinnar eru þær Unnur Magnúsdóttir og Þórhildur Guðmundsdóttir og verða þær að jafnaði í versluninni og gefa ráð um blóm og skreytingar og hvemig best sé að haga málum við hin ýmsu tilefni. Verslunin er unnin af íslenskum iðnaðarmönnum og eigendunum sjálfum, en hönnun og teikningar eru eftir Öglu Mörtu Marteinsdótt- ur. Verslunin er opin alla daga til kl. 22 á kvöldin. VEÐDEILD ÚTVEGSBANKA ÍSLANDS HF Morgunblaðið/Ámi Helgason Systir Petra að störfum i prentsmiðju St. Franskiskus-systranna i Stykkishólmi. Stykkishólmur: Jólaannir í prent- smiðju systranna Stykkishólmi. JÓLAANNIR eru nú byijaðar f prentsmiðju St. Fransiskus-systr- anna í Stykkishólmi og þegar er komin út á vegum kaþólsku kirkjunnar á fslandi jólabókin og hefur að vanda allt verið gert til að gera hana sem best úr garði. Bókin er með efni fyrir böm og unglinga, þýdd úr flæmsku. Kaþ- ólska kirkjan fékk útgáfurétt og litmyndir sem prýða bókina. Þýð- endur efnisins em sr. Jan Habets, prestur í Stykkishólmi, Torfi Ólafs- son og systir Ólöf í Reykjavík. Bæði efni, tnyndir og annað sem bókinni gefur gildi er vandað. Bók- in er 80 blaðsíður. f prentsmiðju St. Fransiskus- systranna vinna fjórar manneskjur að staðaldri enda er mikil prentun fyrir Snæfellsnes innt þar af hendi, nótur, reikningar o.fl. Til prent- smiðjunnar er leitað í ríkari mæli á hvetju ári. Þá gefur St. Fransiskus- reglan í ár út jólakort með myndum af Stykkishólmi þar sem sjúkrahús- ið skipar veglegan sess ásamt umhverfí Breiðaflarðar og eyjanna. Þetta eru litmyndir og hægt að velja um tvo texta með óskum um gleðileg jól. Þá er í prentun ný bók, þáttur um systur Teresu, eða dreng sem heimsækir og kynnist henni. Torfí Ólafsson þýðir bókina. f samtali við systur Petru, sem hefir umsjón með prentsmiðjunni, koma fram að þetta væri verulega góð bók. Hún sagði að umfang prentsmiðjunnar ykist með hvetju ári, vélakostur væri góður og hefði verið bættur mjög undanfarin ár. íbúar Snæfellsness kynnu vel að meta starf þeirra og það væri þeim mikið þakkarefni, sagði systir Petra að lokum. — Ánii Jólabókin er komin út á vegum kaþólsku kirkjunnar á íslandi. býður nú 9,7% vexti umfram verðbólgu á skuldabréfum sínum. Nafnverð: kr. 100.000 og kr. 250.000 Gjalddagar: 1988, 1989, 1990 Um er að ræða verðtryqqð skuldabréf með einum qjaíddaqa. VEÐDEILDARBRÉF ÚTVEGSBANKA ÍSLANDS HF. ER HÆGTAÐ KAUPA Á ÖLLUM AFGREIÐSLUSTÖÐUM BANKANS. Þau eru einnig til sölu hjó Kaupþingi hf., Fjárfestingarféiaginu og í Verðbréfamarkaði Iðnaðarbankans hf. IVIEIÐIDIEII iLlDl ÚTVEGSBANKA ÍSLANDS HF Austurstrœti 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.