Morgunblaðið - 29.10.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 29.10.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1987 51 Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir í gömlum heilræðum segir; — Brúkið ei það gaman, sem öðrum gerir kinnroða. Þessi „varúðarábending" á eins mikið erindi til okkar íslendinga í dag og hún átti til forfeðra okkar fyrir 200 árum. Hin landlæga.mein- hæðni okkar í garð hvers annars er mikill þjóðarlöstur, en hann má þó auðveldlega bæta. Góður málsverður er ekki aðeins nærandi, hann er víða notaður sem sameiningarafl í samningum og á sáttafundum. Meðfylgjandi réttur er kjörinn til slíkra funda. Þetta er ilmandi og fljótlegur: Kjúklinga- pottur 1 stór kjúklingur, 3 msk. matarolía 1 góður laukur, 1 stór gulrót, 2 sellerístönglar, 1 bolli vatn, 2 ten. kjúklingakraftur, 1 tsk. salt, 1 tsk. tarragon, V2 bolli tjómi, núðlur. 1. Kjúklingurinn er hreinsaður, þerraður og skorinn í 8 hluta. 2. Laukur, gulrót og sellerístöng eru skorin smátt. (Sellerístönglum má sleppa.) Matarolía er hituð á pönnu og er grænmetið léttsteikt í feitinni. 3. Léttsteiktu grænmetinu er síðan ýtt til hliðar á pönnunni eða það er sett á disk. Kjúklingabitamir eru steiktir Ijósbrúnir í sömu feit- inni. Salti er stráð yfír þá. 4. Kjúklingabitamir eru síðan settir í hæfílega stóran eldfastan pott eða skál sem lok fylgir. Vatn er síðan sett á pönnuna með létt- steiktu grænmetinu og er suðan látin koma upp. Kjúklingakrafti, tarragon Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Hangandi ' glerkúluljós margar stærðir og gerðir. Verð frá kr. 1.240.- og salti (l-U/2 tsk.) er sett út í sósu- efnið og því síðan hellt yfir kjúkling- ana í eldfasta pottinum. 5. Kjúklingurinn er síðan bakað- ur í ofni í um eina klukkustund. Lokið er ekki haft á pottinum síðustu 15 mínútumar. Rjóma er síðan bætt út í sósuna til að jafna hana. Honum má sleppa. Sósuna má einnig jafna með örlitlu hveiti. 6. Soðnar núðlur eru bomar fram með Iquklingnum. Með suðu á núðl- um skal fylgt leiðbeiningum á umbúðum þeirra. Áður en núðlumar eru bomar á borð er 1 msk. af smjörlíki eða smjöri sett saman við þær ásamt dálitlu af möluðum pipar og blandað vel með gaffli. Verð á hráefni 1 kjúklingur kr. 330,00 1 pk. núðlur 98,00 V2 bolli ijómi 39,00 Kr.467,00 Eigendumir, Einar Guðnason og Helga Kristmundsdóttir, í Verbúðinni. Ný fiskbúð opnuð við Skólavörðustíg NÝ VERSLUN, Verbúðin, hefur verið opnuð við Eigendur verslunarinnar em Einar Guðnason mat- Skólavörðustíg í Reykjavík og em þar auk hefð- sveinn og Helga Kristmundsdóttir. Verslunin er opin bundinnar fisksölu ýmsir sérréttir á boðstólum. frá 10 til 18.30. VANDAÐUR, LITPRENTAÐUR B/EKLINGUR LIGGUR NÚ FRAMMI í VERSLUNINNI FRAMLEITT AF EE HUSGOGNUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.