Morgunblaðið - 29.10.1987, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.10.1987, Blaðsíða 21
21 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1987 ÓU Bjöm Kárason Sólrún Jensdóttir EUert Schram Ráðstefna Varðbergs um öryggis- og við- skiptahagsmuni ríkja VARÐBERG, félag ungra áhugamanna um vestræna samvinnu, efnir til hádegis- fundar og ráðstefnu i Átthaga- sal Hótel Sögu laugardaginn 31. október. Á ráðstefnunni verður fjaUað um það hvort öryggishagsmunir sjálfstæðra ríkja geti með einhveijum hætti tengst viðskiptahags- munum þeirra eða jafnvel rekist á þá. Gunnar Jóhann Birgisson for- maður Varðbergs setur ráðstefn- una en síðan flytja þrír framsögumenn 10-15 mínútna erindi um efnið „öiyggishagsmunir — viðskipta- hagsmunir". Framsögumennimir eru Óli Bjöm Kárason blaðamaður, Ellert Schram ritstjóri og Sólrún Jens- dóttir sagnfræðingur. Að erind- unum loknum svara framsögu- menn fyrirspumum og taka þátt í almennum umræðum. Ráðstefnustjóri verður Davið Bjömsson rekstrarhagfræðingur og ritari ráðstefnunnar verður Þórður Ægir Óskarsson stjóm- málafræðingur. Ráðstefnan sem hefst með borðhaldi kl. 12.00 á hádegi er opin félagsmönnum í Varðbergi og félagsmönnum í SVS, Samtök- um um vestræna samvinnu, svo og gestum félagsmanna í báðum félögunum. (Fréttatilkynning) VERKFRÆÐINGAR TÆKNIFRÆÐINGAR Dagana 16.-20. nóv. nk. mun Hátækni hf. standa fyrir kynningu og námskeiði í forritun á HONEYWELL EXCEL iðnaðartölvum. Leiðbeinandi verður Neil Cramer frá Honeywell. Þar sem þátttaka er takmörkuð, biðjum við áhugasama að hafa samband sem fyrst við Hátækni hf. í síma 31500 eða 36700 í síðasta lagi þann 6. nóv. nk. Nánari upplýsingar gefur Halldór Sigurðsson. Hátæknihf. JJ IÐNTÆKNISTOFNUN Eftirtalin námskeið verða haldin á næstunni hjá Iðntæknistofnun: Fræðslumiðstöð iðnaðarins: Hefst 11. Fræsing og rennismíði - grunnnámskeið. Fræðilegt: nóv. Uppbygging fræsivéla o.fl. Verklegt og sýnikennsla: Plsnfræsingar, fræstar rásir, kílspor, keilurog hjólspor. 23.-25. Loftræsti- og hitakerfi. Ætlað húsvörðum. Heilsufræöi- nóv. þáttur. Þörfin fyrir loftræstingu og raka í lofti. Hljóð og hávaðavandamál. Rekstur kerfanna. Sýnikennsla. Viðvör- unarkerfi, bilanaleit. Raftæknideiid: 16.-18. Örtölvutækni I. Grundvallarhugtök örtölvutækninnnar. nóv. Hvernig vinnur örtölvan? Kynning á forritun á véla- og smalamáli 8088 örgjörvans. Hagnýt forritunardæmi. 30 kennslustundir. 23.-26. Örtölvutækni II. Forritun, framhaldsnámskeið. Smala- nóv. mál. Skipanamengi iAPX 8088. Minnisskipting (seg- ments). 40 kennslustundir. Rekstartæknideild: 4. nóv. Strikamerki I. Kynntar verða helstu tegundir strika- merkja, hvaö vinnst með notkun strikamerkja, nauðsyn- legur búnaður. 4 kennslustundir. 12. nóv. Strikamerki II. Hvað er strikamerki, notkun, staðsetning strikamerkja, stæröir, prenttæknileg atriöi, gerð umbúöa og eftiriit. 6 kennslustundir. 9.-10. Gæðastjórnun. Gæðahugtakið, bæði í framleiðslu og nóv. þjónustufyrirtækjum. Gæöi sem stjórnunarkerfi. Gæða- kostnaöur og hagkvæmni gæða. Gæðakerfi. Gæðaeftirlit og staðiar um gæðakerfi. Gæðahandbók.Hvernig skal byrjað. 15 kennslustundir. 9.-14. Stofnun og rekstur fyrirtækja. Stofnáætlun og frumkvöö- nóv. ull fyrirtækis. Viðskiptahugmynd og markaðsmál. Fjár- mál, félagsmál og reglugerðir. Öflun upplýsinga og reynsla annarra. 16.-17. Einkaleyfi. Hversvegna einkaleyfi? Sögulegt yfirlit. Fyrir nóv. hverju er hægt að fá einkaleyfi. Eignaréttur. Alþjóðlegt samstarf. Vörumerkjavernd. Framleiðsluleyfi. 8 kennslustundir. 25.-26. Vöruþróun. Vöruþróun, markaðssókn, leið til betri af- nóv. komu. Gerð framkvæmdaáætlunar, frá hugmynd til framleiðslu. Leiðir til aö fjármagna vöruþróun o.fl. 15 kennslustundir. Verkstjórnarfræðslan. 26. -27. Samstarf og samvinna. Hvað er stjórnun og hvert er nóv. hlutverk verkstjóra, skipulag samstarfs og samvinnu. 2. -3. Haldiö á Austurlandi. nóv. 16.-17. Stjómunaraóferðir og starfshvatning. Haldið á Austur- nóv. landi. Farið er yfir helstu kenningar í stjórnun og stjórnun- arstíl, hvaö hvetur menn til vinnu og hvernig eiga góð verkfyrirmæli að vera. 19.-20. Verktilsögn og vinnutækni. Haldið á Akureyri. Farið er nóv. yfir skipulagða verktilsögn, móttöku nýliða og starfs- mannafræöslu, vinnuvistfræði, líkamsbeitingu við vinnu. 3. -4. Stjórnun breytinga. Farið er yfir stjórnun breytinga, nóv. hvemig er unnið að breytingum. Starfsmannaviðtöl, hvernig virkja má starfsmenn til að ieysa vandamál o.fl. 5. -6. Verkefnastjórnun. Undirstaða verkefnastjórnunar. Hlut- nóv. verk verkefnisstjóra, myndun verkefnishópa, vöruþróun- arverkefni o.fl. 9.-10. Vömþróun. Helstu þættir vöruþróunar og hlutverk verk- nóv. stjóra í vöruþróunarstarfinu, þróun frumgerðar og mark- aðssetningu o.fl. 23.-24. Vöruþróun. nóv. Haldið á Akureyri. 30. nóv. Öryggismól. Farið er yfir helstu öryggismál og ábyrgð -1. des. stjórnenda á öryggismálum. 18.-19. Bmna- og slysavarnir. Farið er yfir bmna- og slysavarn- nóv. ir, brunaflokka, slökkvitæki o.fl. 13.-14. Undirstaða vinnuhagræðingar. Haldið á Akureyri. Farið nóv. er yfir undirstöðu vinnuhagræðingar á vinnustöðum og helstu hjálpartæki. 27. -28. Tíðniathuganir og bónus. Tíðnirannsóknir og hvernig nóv. meta má afköst hópa, verkstæðisskipuiag, hagræðing vinnustaða, afkastahvetjandi launakerfi. 6. -7. PROJECT-foriit og verkáætlanir. Farið er yfir undirstöðu nóv. verkskipulagningar með aðstoð PC-tölvu, kynning á tölvu- forritinu PROJECT o.fl. 27.-28. MULTIPLAN-forrit og kostnaðaráætlanir. Fariðeryfir nóv. undirstöður áætlanagerðar með PC-tölvu, kennd notkun á töflureikniforritinu MULTIPLAN. Vinnuvélanámskeið 16.-25. Námskeið fyrir stjórnendur vinnuvéla. nóv. Námskeið í Reykjavík em haldin f húsakynnum Iðntæknistofnun- ar, nema annað só tekiö fram. Nánari upplýsingar og innritun hjá stofnuninni í síma (91)68-7440 og Verkstjómarfræðslunni í síma (91)68-7009. GeymlA auglýsingunal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.