Morgunblaðið - 29.10.1987, Síða 21

Morgunblaðið - 29.10.1987, Síða 21
21 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1987 ÓU Bjöm Kárason Sólrún Jensdóttir EUert Schram Ráðstefna Varðbergs um öryggis- og við- skiptahagsmuni ríkja VARÐBERG, félag ungra áhugamanna um vestræna samvinnu, efnir til hádegis- fundar og ráðstefnu i Átthaga- sal Hótel Sögu laugardaginn 31. október. Á ráðstefnunni verður fjaUað um það hvort öryggishagsmunir sjálfstæðra ríkja geti með einhveijum hætti tengst viðskiptahags- munum þeirra eða jafnvel rekist á þá. Gunnar Jóhann Birgisson for- maður Varðbergs setur ráðstefn- una en síðan flytja þrír framsögumenn 10-15 mínútna erindi um efnið „öiyggishagsmunir — viðskipta- hagsmunir". Framsögumennimir eru Óli Bjöm Kárason blaðamaður, Ellert Schram ritstjóri og Sólrún Jens- dóttir sagnfræðingur. Að erind- unum loknum svara framsögu- menn fyrirspumum og taka þátt í almennum umræðum. Ráðstefnustjóri verður Davið Bjömsson rekstrarhagfræðingur og ritari ráðstefnunnar verður Þórður Ægir Óskarsson stjóm- málafræðingur. Ráðstefnan sem hefst með borðhaldi kl. 12.00 á hádegi er opin félagsmönnum í Varðbergi og félagsmönnum í SVS, Samtök- um um vestræna samvinnu, svo og gestum félagsmanna í báðum félögunum. (Fréttatilkynning) VERKFRÆÐINGAR TÆKNIFRÆÐINGAR Dagana 16.-20. nóv. nk. mun Hátækni hf. standa fyrir kynningu og námskeiði í forritun á HONEYWELL EXCEL iðnaðartölvum. Leiðbeinandi verður Neil Cramer frá Honeywell. Þar sem þátttaka er takmörkuð, biðjum við áhugasama að hafa samband sem fyrst við Hátækni hf. í síma 31500 eða 36700 í síðasta lagi þann 6. nóv. nk. Nánari upplýsingar gefur Halldór Sigurðsson. Hátæknihf. JJ IÐNTÆKNISTOFNUN Eftirtalin námskeið verða haldin á næstunni hjá Iðntæknistofnun: Fræðslumiðstöð iðnaðarins: Hefst 11. Fræsing og rennismíði - grunnnámskeið. Fræðilegt: nóv. Uppbygging fræsivéla o.fl. Verklegt og sýnikennsla: Plsnfræsingar, fræstar rásir, kílspor, keilurog hjólspor. 23.-25. Loftræsti- og hitakerfi. Ætlað húsvörðum. Heilsufræöi- nóv. þáttur. Þörfin fyrir loftræstingu og raka í lofti. Hljóð og hávaðavandamál. Rekstur kerfanna. Sýnikennsla. Viðvör- unarkerfi, bilanaleit. Raftæknideiid: 16.-18. Örtölvutækni I. Grundvallarhugtök örtölvutækninnnar. nóv. Hvernig vinnur örtölvan? Kynning á forritun á véla- og smalamáli 8088 örgjörvans. Hagnýt forritunardæmi. 30 kennslustundir. 23.-26. Örtölvutækni II. Forritun, framhaldsnámskeið. Smala- nóv. mál. Skipanamengi iAPX 8088. Minnisskipting (seg- ments). 40 kennslustundir. Rekstartæknideild: 4. nóv. Strikamerki I. Kynntar verða helstu tegundir strika- merkja, hvaö vinnst með notkun strikamerkja, nauðsyn- legur búnaður. 4 kennslustundir. 12. nóv. Strikamerki II. Hvað er strikamerki, notkun, staðsetning strikamerkja, stæröir, prenttæknileg atriöi, gerð umbúöa og eftiriit. 6 kennslustundir. 9.-10. Gæðastjórnun. Gæðahugtakið, bæði í framleiðslu og nóv. þjónustufyrirtækjum. Gæöi sem stjórnunarkerfi. Gæða- kostnaöur og hagkvæmni gæða. Gæðakerfi. Gæðaeftirlit og staðiar um gæðakerfi. Gæðahandbók.Hvernig skal byrjað. 15 kennslustundir. 9.-14. Stofnun og rekstur fyrirtækja. Stofnáætlun og frumkvöö- nóv. ull fyrirtækis. Viðskiptahugmynd og markaðsmál. Fjár- mál, félagsmál og reglugerðir. Öflun upplýsinga og reynsla annarra. 16.-17. Einkaleyfi. Hversvegna einkaleyfi? Sögulegt yfirlit. Fyrir nóv. hverju er hægt að fá einkaleyfi. Eignaréttur. Alþjóðlegt samstarf. Vörumerkjavernd. Framleiðsluleyfi. 8 kennslustundir. 25.-26. Vöruþróun. Vöruþróun, markaðssókn, leið til betri af- nóv. komu. Gerð framkvæmdaáætlunar, frá hugmynd til framleiðslu. Leiðir til aö fjármagna vöruþróun o.fl. 15 kennslustundir. Verkstjórnarfræðslan. 26. -27. Samstarf og samvinna. Hvað er stjórnun og hvert er nóv. hlutverk verkstjóra, skipulag samstarfs og samvinnu. 2. -3. Haldiö á Austurlandi. nóv. 16.-17. Stjómunaraóferðir og starfshvatning. Haldið á Austur- nóv. landi. Farið er yfir helstu kenningar í stjórnun og stjórnun- arstíl, hvaö hvetur menn til vinnu og hvernig eiga góð verkfyrirmæli að vera. 19.-20. Verktilsögn og vinnutækni. Haldið á Akureyri. Farið er nóv. yfir skipulagða verktilsögn, móttöku nýliða og starfs- mannafræöslu, vinnuvistfræði, líkamsbeitingu við vinnu. 3. -4. Stjórnun breytinga. Farið er yfir stjórnun breytinga, nóv. hvemig er unnið að breytingum. Starfsmannaviðtöl, hvernig virkja má starfsmenn til að ieysa vandamál o.fl. 5. -6. Verkefnastjórnun. Undirstaða verkefnastjórnunar. Hlut- nóv. verk verkefnisstjóra, myndun verkefnishópa, vöruþróun- arverkefni o.fl. 9.-10. Vömþróun. Helstu þættir vöruþróunar og hlutverk verk- nóv. stjóra í vöruþróunarstarfinu, þróun frumgerðar og mark- aðssetningu o.fl. 23.-24. Vöruþróun. nóv. Haldið á Akureyri. 30. nóv. Öryggismól. Farið er yfir helstu öryggismál og ábyrgð -1. des. stjórnenda á öryggismálum. 18.-19. Bmna- og slysavarnir. Farið er yfir bmna- og slysavarn- nóv. ir, brunaflokka, slökkvitæki o.fl. 13.-14. Undirstaða vinnuhagræðingar. Haldið á Akureyri. Farið nóv. er yfir undirstöðu vinnuhagræðingar á vinnustöðum og helstu hjálpartæki. 27. -28. Tíðniathuganir og bónus. Tíðnirannsóknir og hvernig nóv. meta má afköst hópa, verkstæðisskipuiag, hagræðing vinnustaða, afkastahvetjandi launakerfi. 6. -7. PROJECT-foriit og verkáætlanir. Farið er yfir undirstöðu nóv. verkskipulagningar með aðstoð PC-tölvu, kynning á tölvu- forritinu PROJECT o.fl. 27.-28. MULTIPLAN-forrit og kostnaðaráætlanir. Fariðeryfir nóv. undirstöður áætlanagerðar með PC-tölvu, kennd notkun á töflureikniforritinu MULTIPLAN. Vinnuvélanámskeið 16.-25. Námskeið fyrir stjórnendur vinnuvéla. nóv. Námskeið í Reykjavík em haldin f húsakynnum Iðntæknistofnun- ar, nema annað só tekiö fram. Nánari upplýsingar og innritun hjá stofnuninni í síma (91)68-7440 og Verkstjómarfræðslunni í síma (91)68-7009. GeymlA auglýsingunal

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.