Morgunblaðið - 03.11.1987, Blaðsíða 7
7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1987
Jón Dan
Skáldsaga
eftir Jón Dan
SKÁLDSAGA eftlr Jón Dan:
„1919 — Árið eftir spönsku veik-
ina“ er komin út á vegum
Bókaútgáfunnar Keilis sf.
í fréttatilkynningu frá útgefanda
segir: „Eftir að spánska veikin geis-
aði hér á landi í nóvember og
desember 1918 átti margur um
sárt að binda. Enn er uppi fólk sem
man hana og enn eru menn á lífí
sem þá misstu ættmenni eða for-
eldri, annað eða bæði. Talið er að
í Reykjavík einni hafí tíu þúsund
manns fengið veikina en þrjú
hundruð látist.
Segja má að sagan „1919 —
Árið eftir spönsku veikina" byiji
um þær mundir sem pestin fjarar
út. Miðaldra kona ræður sig á heim-
ili suður með sjó þar sem plágan
hefur tekið sinn toll. Heimilisfólkið
er ekkill og sex strákar, móðirin
fallin frá. Ráðskonann bindur sig
aðeins til eins árs, sem að vísu teyg-
ist dálítið úr, en hún hefur ekki
lengi dvalist á bænum þegar hún
skynjar að ekki er allt sem sýnist.
„1919 — Árið eftir spönsku veik-
ina“ er skáldsaga sem byggð er á
raunverulegum atburðum."
Almenna bókafélagið sér um
dreifíngu bókarinnar.
Tryggvi Olafsson
Bók um
Tryggva
Olafsson
listmálara
VÆNTANLEG er í nóvember-
mánuði bók um Tryggva Ólafs-
son myndlistarmann í
Kaupmannahöfn. Bókina rita
Thor Vilhjálmsson rithöfundur
og Halldór B. Runólfsson list-
fræðingur.
Fjöldi listaverka eftir Tryggva
prýða bókina. Bókaforlagið Lög-
berg gefur bókina út f samvinnu
við Listasafn ASÍ.
Þetta er sjöunda bókin í bóka-
flokknum íslensk myndlist sem
sömu aðilar gefa út.
Ifararbr
1 Jl
•II I
1
Vegna hagstæðra sa
boðiðtakm
sívinsælu IBM-X
PC PAKKI
□ IMB-XT tölva 640K, 2x360 kb
diskettudrif .. kr. 89.800,-
□ STAR NL-10 prentari .. kr. 27.250,-
□ Námskeið 3 dagar .. kr. 12.150,-
□ Tölvuborð kr 6.950,-
Samtals .. kr. 136.150,-
PAKKAVERÐ staðgr. kr. 120.580,-
Greiðslukjör: Jafnar greiðslur í 12 mánuði kr. 10.984 á mánuði.
JPAKKI
RITVINNSLl
□ IMB-XT tölva 640K, 2x360 kb
diskettudrif kr. 89.800,-
□ FACIT D2000
gæðaletursprentari .... kr. 39.700,-
□ WORD Perfect
ritvinnslukerfi kr. 26.950,-
□ Námskeið 5 dagar kr. 20.550,-
□ Tölvuborð kr. 6.950,-
Samtals kr. 183.950,-
PAKKAVERÐ staðgr. kr. 156.040,-
Greiðslukjön
Jafnar greiðslur í 12 mánuði kr. 14.214 á mánuði.
Jafnar greiðslur í 24 mánuði kr. 7.791 á mánuði.
BOKHALDSPAKKI
□ IMB-XT tölva 640K, 30Mb
seguldiskur................kr. 109.800,-
□ STAR NR-15 prentari........kr. 51.100,-
□ OPUS flárhagsbókhald ......kr. 56.430,-
□ Tölvuborð..................kr. 21.200,-
□ Prentaraborð...............kr. 12.500,-
□ Námskeið 4 dagar......... kr. 16.350,-
Samtals.....................kr. 267.380,-
PAKKAVERÐ staðgr. kr. 236.907,-
Greiðslukjör
Jafnar greiðslur í 12 mánuði kr. 21.580 á mánuði.
Jafnar greiðslur í 24 mánuði kr. 11.687 á mánuði.
I
■
HW®
IMB-XT tölva 640K, 30Mb
seguldiskur ................kr. 109.800,-
□ FACIT B3100 prentari........kr. 58.200,-
□ OPUS fjárhags-, viðskipta-
manna-, birgðabókhald,
sölukerfi...................kr. 136.620,-
□ Launabókhald frá Rafreikni .... kr. 49.280,-
□ Tölvuborð...................kr. 21.200,-
□ Prentaraborð................kr. 12.500,-
□ Námskeið 6 dagar.......... kr. 24.750,-
Samtals.....................kr. 412.350,-
.
:
I
PAKKAVERÐ staðgr. kr. 359.820,-
Greiðslukjör:
Jafnar greiðslur í 12 mánuði kr. 32.776 á mánuði.
Jafnar greiðslur í 24 mánuði kr. 17.750 á mánuði.
Jafnar greiðslur í 36 mánuði kr. 12.788 á mánuði.
.
: I
SOLUAÐILAR:
en eftirlíkingar