Morgunblaðið - 03.11.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 03.11.1987, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1987 Hólmavíkurkirkja: Menningarhátíð í minn- ingu Stefáns frá Hvítadal Morgunblaðið/Siguröur H. Þorsteinsson Frá athöfninni I Hólmavíkurkirkju, nemendur Grunnskólans á Hólmavík fluttu yóð eftir Stefán. Minnisvarði verður reistur á Hólmavík Laugarhóli, Bjarnarfirði. HÁTT í 100 manns söfnuðust saman í kirkjunni á Hólmavík laugardaginn 17. október til að minnast þess að Stefán Signrðs- son skáld frá Hvítadal hefði orðið 100 ára daginn áður. Hreppsnefndin hafði samþykkt miðvikudaginn áður, þann 14. október, að honum skyldi reistur minnisvarði á Hólmavík, en hann var sonur frumbyggjanna þar, Sigurðar Sigurðssonar beykis og kirkjusmiðs frá Felli og konu hans, Guðrúnar Jónsdóttur frá Saurhóli i Saurbæ. Það var vegleg menningarhátíð, sem hreppsnefnd Hólmavíkur- hrepps efndi til í kirkjunni á staðnum laugardaginn 17. október, enda fjöimenntu menn úr ná- grannabyggðum og ættmenni Stefán frá Hvítadal. Stefáns frá Hvítadal á hana. Stefán ólst upp í Strandasýslu til 15 ára aldurs en flutti þá skamma hríð að Hvítadal í Saurbæ. Mun hann hafa kennt sig við bæ þann vegna mál- smekks þess er hann var gæddur, jafnt í ræðu sem riti. Foreldrar Stefáns voru frum- byggjar á Hólmavík, þar sem þorpið stendur nú, og stóð hús þeirra rétt vestan við sýslumannsbústaðinn. Markar þar enn fyrir tóftum þess. Því er það að Hólmavíkurhreppur hefir ákveðið að heiðra á veglegan hátt minni þessa sonar frumbyggj- anna, þótt hann svo flytti á braut og byggi annars staðar er hann var orðinn þjóðþekkt skáld. Þannig samþykkti hreppsnefnd Hólmavík- urhrepps að reisa honum minnis- varða á fundi sínum miðvikudaginn 14. október síðastliðinn. Meðal gesta þeirra er sóttu sam- komuna í Hólmavíkurkirkju var sonur skáldsins, Jón Marteinn Stef- ánsson, og kona hans, Margrét Hanse. Er Marteinn heitinn eftir Marteini Meulenberg, biskup kaþ- ólskra á þeim tíma er hann fæddist. Meulenberg mun hafa bætt Jóns- nafninu framan við upprunalegt nafn sitt er hann gerðist biskup. Notaði hann þannig nafn Jóns Ara- sonar til að tengja brú yfir þann tíma er liðinn var frá siðaskiptum, sem engjnn kaþólskur biskup hafði verið á landinu. Á samkomunni í Hólmavíkur- kirkju fluttu nemendur Grunnskól? meðal íslenskra skálda. Þá flutti Sigurður H. Þorsteinsson, skóla- stjóri Klúkuskóla, erindi um trúar- skáldið Stefán frá Hvítadal. trúskipti hans er hann gerðist kaþ- ólskur og sérstaklega hina sextugu drápu hans, Heilaga kirkju. Síðan tilkynnti varaoddviti hreppsnefndar Hólmavíkurhrepps, að samþykkt hefði verið að reisa skáldinu minnisvarða á Hólmavík á fundi hreppsnefndar miðvikudaginn á undan. Loks þakkaði sonur skáldsins heiður þann sem því hafði verið sýndur. - SHÞ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Skrifstofuhæð Til leigu eru 3 skrifstofuherbergi með kaffiað- stöðu ca. 100 m3nálægt gamla miðbænum. Laust nú þegar. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. nóv. merkt: „K - 4203“. Til leigu 237 fm verslunarhúsnæði við Laugaveginn. Mögulegt er að skipta húsnæðinu í tvennt. Laust nú þegar. Upplýsingar í síma 22210. Zlltima Laugavegi 63, Reykjavik. Skrifstofuhúsnæði til leigu 60 + 88 + 93 + 46 + 43 = 330 f m Til leigu er skrifstofuhúsnæði í nýju, vönduðu húsi við Skipholt í Reykjavík. Húsnæði þetta er á 3. hæð og er það samtals 330 fm að stærð, sem auðvelt er að skipta í ofangreind- ar einingar og mögulega aðrar stærðir, ef hentar. Húsnæði þetta er sérstakt fyrir nokk- urra hluta sakir. Má þá helst telja þessa: 1. Húsnæðið verður tilbúið til afhendingar í desember 1987. 2. Húsnæðið er með mjög vönduðum frá- gangi á allri sameign að innan sem utan, byggðum á teikningum Sturlu Más Jóns- sonar, innanhússarkitekts. Verður sameignin fullfrágengin í desember 1987. 3. Lóðin verður með mjög vönduðum frá- gangi eftir hönnun Guðmundar Sigurðs- sonar, landslagsarkitekts. 4. Staðsetning er mjög góð. 5. Bílastæði mörg. Þeir, sem áhuga hafa á frekari upplýsingum um ofangreint, eru vinsamlegast beðnir um að hringja í síma 82659 eða 82300 og veitir Halldóra þær. Kef lavík - félagsvist Sjálfstæðisfélögin í Kefiavík standa fyrir félagsvist miðvikudaginn 4. nóvember kl. 20.30 i Iðnsveinafélagshúsinu, Tjarnargötu 7, Keflavík. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjómir félaganna. Kópavogur — spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður í Sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1, þriðjudaginn 3. nóvember kl. 21.00 stundvislega. Góö kvöld- og heildarverðlaun. Mætum öll. Stjórnin. IIFIMDALI.UK Byrjenda- námskeið Byrjendanámskeið Heimdallar hefst fimmtudaginn 5. nóvember kl. 20.00 í kjallara Valhallar. Árni Sigfússon formaður S.U.S. og Ólafur Stephensen formaður Heimdallar mæta í létt spjall og kynna störf og stefnu félagsins. Nýir félagar og aðrir áhugasamir hvattir til að mæta. Skólanefndin. Skóga- og Seljahverfi Aðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 10. nóvember kl. 20.00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins Magnús L. Sveinsson- ar, forseti borgarstjórnar og formaöur VR, ræðir um borgarmálefnin. 3. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur kjör- dæmisráðs Sjálf- stæðisflokksins í Norðurfandskjör- dæmi eystra verður haldinn í Kaupangi við Mýrarveg, Akur- eyri laugardaginn 7. nóvember 1987 kl. 10.00 f.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Á fundinn mæta Þorsteinn Pálsson forsætisráðherra og Halldór Blöndal. Mætum öll. Stjom kjördæmisráðs. Austurbær og Norðurmýri Aðalfundur verður haldinn föstudaginn 6. nóvember kl. 18.00 í Val- höll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjómin. Frá Hvöt, félagi sjálf- stæðiskvenna í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 11. nóvember nk. kl. 20.30 í Valhöll. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Norðurland vestra Kjördæmisþing sjálfstæðisfélaganna i Noröurlandskjördæmi vestra verður haldið 6. og 7. nóvember 1987 í Sæborg á Sauðárkróki. Dagskrá: Föstudagur: Kl. 15.30 mæting - kaffi. Kl. 16.00 setning - nefndar- störf. Kl. 20.00 kvöldverðarhóf. Laugardagur: Kl. 10.00 nefndarálit - kosningar. Matarhlé. Kl. 14.00 ræða - Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra. Almennar um- ræður. Fundarslit. Stjóm kjördæmisráðs. Hveragerði - Hveragerði Sjálfstæðisfélagið Ingólfur boðar til fundar um bæjarmálefni fimmtu- daginn 5. nóv. kl. 20.30 i Hótel Örk. Dagskrá 1. Bæjarmál, frummælandi Kristján Jóhannesson bæjarstjóri. 2. Fyrirspurnir. 3. Kaffihél. 4. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Seltirningar - aðalfundur Aðalfundur Sjálf- stæðisfélags Sel- tjamamess verður haldinn í húsi sjálf- stæðisfélaganna á Austurströnd 3, þriðjudaginn 3. nóv- ember kl. 20.30. Gestur fundarins verður Halldór Blöndal. Fundar- stjóri: Magnús Erlendsson. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins Halldór Blöndal. 3. Önnur mál. Stjómin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.