Morgunblaðið - 03.11.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 03.11.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1987 41 Fjölmenni við útför Jóns Braga Ásgrímssonar Borjjarfirði eystra ÚTFÓR Jóns Braga Ásgrímsson- ar, sem lést af slysförum 26. október um borð i bátnum Akur- ey frá Hornafirði, fór fram í Bakkagerðiskirkju laugardaginn 31. október siðastliðinn. Athöfnin hófst með því að Ólafur Amgrímsson, skólastjóri, og Óðinn Óðinsson, kennari, léku lagið Yest- erday á píanó og flautu. Sóknar- prestur jarðsöng og athöfninni lauk með því að Óðinn Óðinsson söng lióðið Söknuður við píanóundirleik Ölafs Amgrímssonar. Kirkjan var skrýdd blómum og krönsum og í kómum hafði félags- fána Ungmennafélags Borgarfjarð- ar verið valinn staður, en í því hafði Jón Bragi verið virkur og áhuga- samur félagi. Mikill fjöldi manna fylgdi Jóni Braga til grafar. Hvert sæti kirkjunnar var setið, auk þess sem menn stóðu milli bekkja frammi í forkirkju og stóð hópur úti fyrir dyrum, enda mun sanni nær að nálega allir Borgfírðingar hafí verið viðstaddir þessa kveðju- stund, auk fjölmargra utansveitar- manna, svo sem skipsfélaga hans og framkvæmdastjóra útgerðarinn- ar. í kirkjunni var komið fyrir hátalarakerfí svo að þeir sem úti voru gætu fylgst með því sem fram fór. Jón Bragi var aðeins 25 ára, elst- ur fjögurra sona Ásgríms Inga Jónssonar, sem fórst með báti sínum fyrir 14 ámm, og konu hans Ástu Magnúsdóttur. Hann var mað- ur mörgum kostum búinn, vinsæll og virtur af öllum. Má segja að við fráfall hans hafí hið fámenna byggðarlag okkar beðið nær óbæt- anlegt tap. Sárast er þó vegið að móður hans, sem áður hafði misst eiginmann sinn, athafnasaman öðl- ingsmann, með sviplegum hætti. Nú hvílir dimmur skuggi yfir Jón Bragi Ásgrimsson. Borgarfirði. Sagt er að öll él birti upp um síðir og að maður komi í manns stað, en hætt er við að lengi standi skarðið eftir Jón Braga ófyllt og lengi eigi minningin um góða drenginn eftir að valda sviða í hjört- um margra. Sverrir SSETTA SEM TREYST ER Á &TDK Hörð og ógnvekjandi spennumynd. Hluti maður. Hluti háþróuðvél. Útkoman erharðsnúin löggasemfæstvið óþjóðalýðaf verstu tegund. ★ ★ ★ ★ TheTribune ★ ★ ★ ★ ★ The Sacromento Union ★ ★ ★ ★ The Evening Sun Leikstjóri: Paul Verhoeven (Hitcher, Flesh and Blood) Aöalhlutverk: PeterWeller, Nancy Allen, Daniel O’Herlihy, Ronny Cox. Sýnd kl.5-7og9 Bönnuð börnum innan 16 ára (Hafið nafnskírteini meðferðis). ÁS-TENGI Allar gerðir. Tengið aldrei stál í stál. ÍTALSKUR MARMARI Látíð drauminn ■LjL SöMftouigMr <S ©<® VESTURGÖTU 16 - SÍMAR 14680 - 21480 Ekta italskur marmari á gólf og veggi. • •• • Borðplötur og sólbekkir skornir eftir máli. • Hálfmatt og háglans í mismunandi litum. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Gliáandi * úalskar granitfiisar, fullslípaðar i mismunandi litum. flmilt' • Hæ9l er a& pðnta sérskoriö wioiuvi j 50r5piötur 0g sólbekki. #ALFABORG " BYGGINGAMARKAÐUR SKÚTUVOGI 4- SÍMI 686755 Husqvarna ELDAVÉLAR im LJ kl ULA sta r. u 9Ó greiðslukjor Hvoðerheimili ón ©Husqvama? Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 “2? 91-691600 HAUSTTILBOÐ! RAFHA ELDAVÉLAR Fáanlegar í 5 lilum. Fjórar hellur. Hitahólf undir ofni. Einnig fáanlegar með innbyggðum grillmótor og klukkubaki. Barnalæsing í ofnhurð. Mál (HxBxD) 85x60x60 cm. R40HH Kr. 32.i>56. líða tekur að jólum bjóðum við upp á einstök greiðslukjör: og eftirstöðvar á 6 til 15 mánuðum allt eftir umfangi viðskipta. hhhmhhmhhhhmhhmhhhhhhhhhhhhhhmhhhhhhhmhmmmmm Nú þegar 20% útborgun ...... *- m wmaa hhhm hrh Við bjóðum einnig 2ja ára ábyrgð (á eigin framleiðslu). sama verð um allt land og MHMHMMMMMMHMBMSBM rómaða varahluta-og viðgerðaþjónustan —**—■"————-------- .... ..........-. MMHHHMHHHHHHHpHHHgpHHMMHMHHHMHH okkar er a sinum stað. KUPPERSBUSCH EEH 601 SWN Bakaraofn til innbyggingar. Rofaborð fyrir hellur. Innbyggingarmál (HxBxD) 59,5x56x55 cm. Kr. 20.830.- Z-821X ÞVOTTAVÉL Pvottamagn: 4,5 kg. Mál (HxBxD) 85x60x55 cm. 16 þvottakerfi. 800 snún. vinduhraði. Kr. 37.286.- RAFHA GUFUGLEYPAR Fáanlegir í 5 litum. Blástur bæði beint út eða í gegnum kolasíu. Mál (HxBxD) 8x60x45 cm. K:, 10.Í04 - Z-9140 KÆLISKÁPUR Kælir 134 Ltr. Með frystihólfi 6 Ltr. Mál (HxBxD) 85x49,5x59,5 cm. Má snúa hurð. Kr. !8:4i6 - Z —918/8 KÆLIR/FRYSTIR Kælir 180 Ltr. Frystir 80 Ltr. Mál (HxBxD) 140x54,5x59,5 cm. Sjálfvirk afhríming. Má snúa hurðum. Kr. 33í6S6:- '' :. tUSPf , Miðað við staðareiðslu. XX. C-23/2H KÆLIR/FRYSTIR Kælir 190 Ltr. Frystir 40 Ltr. Mál (HxBxD) 141,5x52,5x55 cm. Sjálfvirk afhríming á kæli. Má snúa hurðum. Kr. '29:816- tilboð 25.335.- LÆKJARGOTU 22 HAFNARFIRÐI SÍMI 50022
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.