Morgunblaðið - 03.11.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.11.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1987 Það virðist orðið tímabært að reistar verði styttur af þeim kvikindum sem útdauðar eru á hverjum stað, svo ekkert fari lengur milli mála... í DAG er þriðjudagur 3. nóvember sem er 307. dag- ur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.31 og síödegisflóð kl. 16.48. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 9.15 og sólarlag kl. 17.06. Myrk- ur kl. 17.57. Sólin er í hádegisstað kl. 13.11 og tunglið er í suðri kl. 23.47. i Almanak Háskóla íslands.) Allt sem faðirinn gefur mér, mun koma til mín, og þann sem kemur tii mfn mun ég alls eigi brott reka. (Jóh. 6, 37.) KROSSGÁT A 1 2 3 4 6 7 8 LÁRÉTT: - I. karldýr, 6. slá, 6. farið, 9. ráðsiyöU, 10. ósamstœðir, II. bardagi, 12. gniiir, 13. væta, 1S. beini að, 17. veikin. LÓÐRÉTT: — 1. vinnumanns, 2. klukkumar, 3. dugur, 4. glerið, 7. gleðja, 8. hreyfingu, 12. annað, 14. hreysi, 16. tveir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. hría, 6. súla, 6. rætt, 7. fa, 8. afana, 11. ný, 12. eta, 14. glit, 16. aakaði. LÓÐRÉTT: — 1. herfanga, 2. ístra, 3. sút, 4. hala, 7. fat, 9. fýla, 10. neta, 13. api, 16. ik. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 3. nóvember, er 75 ára Guðmundur Jörundsson fyrrverandi skipstjóri og útgerðarmaður Úthlfð 12 hér f bænum. Kona hans er Marta Sveinsdóttir. ára afmæli. í dag, 3. nóvember, er sjötug frú Hrefna Magnúsdóttir, Mel- gerði 16, Kópavogi. Eigin- maður hennar var Ólafur Guðmundsson er var deildar- stjóri hjá Tryggingastofnun ríkisins, en er nú látinn. FRÉTTIR HEITA má að frostlaust hafi verið á landinu í fyrri- nótt. Ein veðurathugunar- stöð tilk. um frost i veðurfréttunum f gær- morgun. Var það á Raufar- höfn en þar var eins stigs frost um nóttina, 0 stig á Kirkjubæjarklaustri og hér f bænum var 2ja stiga hiti og lítilsháttar rigning. Hún varð mest um nóttina á Hombjargsvita og mældist 16 millim. Veðurstofan gerði ráð fyrir að f nótt er leið hefði kólnað í veðri. KÓPAVOGSLÖGREGLA: í nýju Lögbirtingablaði auglýs- ir bæjarfógetinn lausa stöðu yfirlögregluþjóns lögregluliðs Kópavogs. Er umsóknarfrest- ur settur fram til 15. nóvem- ber nk. BRÁÐRÆÐISHYLTINGA- MÓT. Fólk sem bjó hér vestur á Bráðræðisholti f gamla daga ætlar að koma saman nk. laugardag f Leiksmiðjunni við Meistaravelli kl. 15. Verið er að undirbúa þessa samveru- stund þessara gömlu Vest- urbæinga. Þau Sigurborg Sigurðardóttír f s. 32364 og Baldur Jónsson f s. 21398 gefa nánari uppl. og skrá fram á fimmtudag væntan- lega þátttakendur. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Hafnarfirði heldur spila- kvöld nú f kvöld, þriðjudag, í Góðtemplarahúsinu og verður byijað að spila kl. 20.30. KVENFÉLAG Garðabæjar heldur fund í kvöld, þriðjudag, á Garðaholti kl. 20.30. Þar verður tfskusýning á skinn- fatnaði. KVENFÉLAGIÐ Hringur- inn heldur fund annað kvöld, miðvikudag, kl. 17 í félags- heimili sínu á Ásvallagötu 1. KVENNADEILD Skagfirð- ingafélagsins f Rvfk heldur aðalfund sinn í Drangey, Síðumúla 33 kl. 20.30 annað kvöld. miðvikudag. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar heldur fund f kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 í Sjó- mannaskólanum. Á fundinn kemur húsmæðrakennari og kynnir ostarétti. Kaffi verður borið fram. A-VAKTAR-konur, en það er félag eiginkvenna lög- regluþjóna á A-vakt Reykjavíkurlögreglunnar og konur í lögregluliðinu, halda fund f kvöld, þriðjudag, í fé- lagsheimili sfnu og hefst hann kl. 20.30. KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju heldur fund nk. fímmtudagskvöld í safnaðar- heimili kirkjunnar kl. 20.30. Fundurinn er opinn öllum konum. Fjölbreytt dagskrá verður. Grétar Sigurbergs- son geðlæknir flytur erindi. Þá syngur Rósa Kristins- dóttir einsöng. Kaffiveitingar verða og að lokum flytur sr. Karl Sigurbjömsson hug- vekju. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Á sunnudaginn fór nótaskipið Júpfter og þá kom leiguskip- ið Helios að utan. í gær komu af veiðum til löndunar togar- amir Ásgeir og Jón Bald- vinsson. HAFNARFJARÐARHÖFN: Frystitogarinn Venus kom inn til löndunar sunnudag svo og togaramir Keilir og Ým- ir, sem lönduðu hjá fiskmark- aðnum. Hvítanes kom að utan. í gær kom grænlenskur rækjutogari Pamiut inn til löndunar á afla sfnum innan við 100 tonn. Aflinn verður sendur áfram til Danmerkur með frystiskipi. Kv6M-, naatur- og halgarþ)únu«ta apótekanna I Reykjavik dagana 30. október til 5. nóvember, að báðum dögum meðtöldum er I Borgar Apótakl. Auk þess er Rayfcjavlkur Apótak opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lasknaatohir eru lokaöar laugardaga og helgidaga. laaknavakt fyrir Raykjavlk, Sattjamamas og Kópavog I Heil8uvemdarstöð Reykjavfkur við Barónsstig frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánarl uppl. I sima 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur helmilislækni eða nær ekkl til hans simi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Hatlauvamdarstöð Rayfcjavfkur á þrlðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónœmisskirteini. Ónasmtotasrlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) ( sima 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstfmar miövikudag kl. 18-19. Þesa á milll er slmsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- simi Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - simsvari á öðrum tímum. Krabbamain. Uppl. oq ráðgjöf. Krabbameinsfál. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvanna: Konur sem fongiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstfma á miðvikudögum kl. 16—18 Ihúsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlið 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum i sima 821414. Akurayrt: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. 8alt|amamas: Hellsugœslustöð, siml 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Oarðabasr: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 61100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótak: Opiö virka daga 9— 19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i sfma 61600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes slml 51100. Kaflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Slmþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. 8atfoaa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fést ( símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt I slmsvara 2368. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjélparstöð RKl, Tjamarg. 36: Ætluð bömum og ungllng- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimlllsað- stæðna. Samskiptaerflðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Forsldrasamtökln Vfmulaus asaka Siðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opið allan sólarhrlnginn, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eöa orðlð fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, slmi 23720. MS-fólag fslanda: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, simi 688620. Lffsvon — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. Slmar 15111 eða 16111/22723. Kvannaróðgjðfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sfmi 21500, sfmsvari. Sjótfshjólpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. sAA Samtök óhugafólks um áfengisvandamóliö, Sföu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viölögum 681515 (8Ím8vari) Kynningarfundir í Sföumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. 8krtf«tofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar- kotæundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-MmtAldn. Eigir þú viö ófengisvandamól aö stríöa, þó er 8fmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sótfrmölstööln: Sólfrœöileg róögjöf s. 623075. StuttbytgjuMndlngar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hódegi88ending kl. 12.30—13.00. Tll austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 ó 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru hódegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum f Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.65. Allt ísl. tíml, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla duga kl. 16 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvwinadsildln. kl. 19.30-20. Sasngurfcvanna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsðknartfmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariæknlngadaild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 16 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19. Bamadeild 16—17. — Borgarapftalinn f Fossvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjéls alla daga. Qransós- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstððin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsapftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - Kópavogshællð: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilastaðaspftali: Heimsóknartfmi daglega kl. 16-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftal! Hefn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknlshóreðs og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusla er allan sólarhringinn á Hsilsugæslustöð Suðurnesja. Simi 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, síml 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á vertukerfi vatna og hlta- vaitu, slmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidögum. Rafmegnsvettan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókaaafn fslands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mánud,—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-^-12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud,—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa I aöalsafni, sfmi 25088. Þjóðmlnjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn fslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtmbókasafnlð Akurayrl og Hóraðsskjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-fö8tudaga kl. 13-19. Náttúiugripasafn Akureyran Opið sunnudaga kl. 13-16. Borgarbókasafn Reykjavikun Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaðasafn, Bústaðaklrkju, slmi 36270. Sólhelmasafn, Sólheimum 27, slmi 36814. Borg- arbókasafn I Qerðubergl, Gerðubergi 3—5, sfml 79122 og 79138. Frá 1. júnl til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn verður lokaö fró 1. júll til 23. ágúst. Bóka- bflar verða ekki I förum frá 6. júll til 17. ágúst. Norræna húslð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbaajarsafn: Opið eftir samkomulagi. Aagrfmasafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alia daga kl. 10-16. Ustasafn Elnars Jðnssonar. Opiö laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagarðurínn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar I Kaupmannahöfn er opið mlð- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaðlr: Oplð alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-6: Opió mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Slmlnn er 41577. Myntaafn Seðlabanka/ÞJóðmlnJasafna, Elnhotti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtall s. 20500. Náttúrugripaaafnið, sýningarsallr Hverfisg. 116: Opnlr sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn fslands Hafnarfirðl: Oplð um helgar 1A—18. Hópar geta pantað tlma. ORÐ DAGSINS Reykjavlk sími 10000. Akureyri aíml 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundsteðir ( Reykjavik: Sundhöllin: Opln mánud,— föstud. kl. 7-19.30, laugard. frá kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjariaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud,— föstud. fré kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f MosfellasveK: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavlkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin ménudaga - föatudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og mlðviku- daga kl. 20-21. Slmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudega - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og aunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slml 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opln mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.