Morgunblaðið - 03.11.1987, Side 8

Morgunblaðið - 03.11.1987, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1987 Það virðist orðið tímabært að reistar verði styttur af þeim kvikindum sem útdauðar eru á hverjum stað, svo ekkert fari lengur milli mála... í DAG er þriðjudagur 3. nóvember sem er 307. dag- ur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.31 og síödegisflóð kl. 16.48. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 9.15 og sólarlag kl. 17.06. Myrk- ur kl. 17.57. Sólin er í hádegisstað kl. 13.11 og tunglið er í suðri kl. 23.47. i Almanak Háskóla íslands.) Allt sem faðirinn gefur mér, mun koma til mín, og þann sem kemur tii mfn mun ég alls eigi brott reka. (Jóh. 6, 37.) KROSSGÁT A 1 2 3 4 6 7 8 LÁRÉTT: - I. karldýr, 6. slá, 6. farið, 9. ráðsiyöU, 10. ósamstœðir, II. bardagi, 12. gniiir, 13. væta, 1S. beini að, 17. veikin. LÓÐRÉTT: — 1. vinnumanns, 2. klukkumar, 3. dugur, 4. glerið, 7. gleðja, 8. hreyfingu, 12. annað, 14. hreysi, 16. tveir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. hría, 6. súla, 6. rætt, 7. fa, 8. afana, 11. ný, 12. eta, 14. glit, 16. aakaði. LÓÐRÉTT: — 1. herfanga, 2. ístra, 3. sút, 4. hala, 7. fat, 9. fýla, 10. neta, 13. api, 16. ik. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 3. nóvember, er 75 ára Guðmundur Jörundsson fyrrverandi skipstjóri og útgerðarmaður Úthlfð 12 hér f bænum. Kona hans er Marta Sveinsdóttir. ára afmæli. í dag, 3. nóvember, er sjötug frú Hrefna Magnúsdóttir, Mel- gerði 16, Kópavogi. Eigin- maður hennar var Ólafur Guðmundsson er var deildar- stjóri hjá Tryggingastofnun ríkisins, en er nú látinn. FRÉTTIR HEITA má að frostlaust hafi verið á landinu í fyrri- nótt. Ein veðurathugunar- stöð tilk. um frost i veðurfréttunum f gær- morgun. Var það á Raufar- höfn en þar var eins stigs frost um nóttina, 0 stig á Kirkjubæjarklaustri og hér f bænum var 2ja stiga hiti og lítilsháttar rigning. Hún varð mest um nóttina á Hombjargsvita og mældist 16 millim. Veðurstofan gerði ráð fyrir að f nótt er leið hefði kólnað í veðri. KÓPAVOGSLÖGREGLA: í nýju Lögbirtingablaði auglýs- ir bæjarfógetinn lausa stöðu yfirlögregluþjóns lögregluliðs Kópavogs. Er umsóknarfrest- ur settur fram til 15. nóvem- ber nk. BRÁÐRÆÐISHYLTINGA- MÓT. Fólk sem bjó hér vestur á Bráðræðisholti f gamla daga ætlar að koma saman nk. laugardag f Leiksmiðjunni við Meistaravelli kl. 15. Verið er að undirbúa þessa samveru- stund þessara gömlu Vest- urbæinga. Þau Sigurborg Sigurðardóttír f s. 32364 og Baldur Jónsson f s. 21398 gefa nánari uppl. og skrá fram á fimmtudag væntan- lega þátttakendur. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Hafnarfirði heldur spila- kvöld nú f kvöld, þriðjudag, í Góðtemplarahúsinu og verður byijað að spila kl. 20.30. KVENFÉLAG Garðabæjar heldur fund í kvöld, þriðjudag, á Garðaholti kl. 20.30. Þar verður tfskusýning á skinn- fatnaði. KVENFÉLAGIÐ Hringur- inn heldur fund annað kvöld, miðvikudag, kl. 17 í félags- heimili sínu á Ásvallagötu 1. KVENNADEILD Skagfirð- ingafélagsins f Rvfk heldur aðalfund sinn í Drangey, Síðumúla 33 kl. 20.30 annað kvöld. miðvikudag. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar heldur fund f kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 í Sjó- mannaskólanum. Á fundinn kemur húsmæðrakennari og kynnir ostarétti. Kaffi verður borið fram. A-VAKTAR-konur, en það er félag eiginkvenna lög- regluþjóna á A-vakt Reykjavíkurlögreglunnar og konur í lögregluliðinu, halda fund f kvöld, þriðjudag, í fé- lagsheimili sfnu og hefst hann kl. 20.30. KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju heldur fund nk. fímmtudagskvöld í safnaðar- heimili kirkjunnar kl. 20.30. Fundurinn er opinn öllum konum. Fjölbreytt dagskrá verður. Grétar Sigurbergs- son geðlæknir flytur erindi. Þá syngur Rósa Kristins- dóttir einsöng. Kaffiveitingar verða og að lokum flytur sr. Karl Sigurbjömsson hug- vekju. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Á sunnudaginn fór nótaskipið Júpfter og þá kom leiguskip- ið Helios að utan. í gær komu af veiðum til löndunar togar- amir Ásgeir og Jón Bald- vinsson. HAFNARFJARÐARHÖFN: Frystitogarinn Venus kom inn til löndunar sunnudag svo og togaramir Keilir og Ým- ir, sem lönduðu hjá fiskmark- aðnum. Hvítanes kom að utan. í gær kom grænlenskur rækjutogari Pamiut inn til löndunar á afla sfnum innan við 100 tonn. Aflinn verður sendur áfram til Danmerkur með frystiskipi. Kv6M-, naatur- og halgarþ)únu«ta apótekanna I Reykjavik dagana 30. október til 5. nóvember, að báðum dögum meðtöldum er I Borgar Apótakl. Auk þess er Rayfcjavlkur Apótak opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lasknaatohir eru lokaöar laugardaga og helgidaga. laaknavakt fyrir Raykjavlk, Sattjamamas og Kópavog I Heil8uvemdarstöð Reykjavfkur við Barónsstig frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánarl uppl. I sima 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur helmilislækni eða nær ekkl til hans simi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Hatlauvamdarstöð Rayfcjavfkur á þrlðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónœmisskirteini. Ónasmtotasrlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) ( sima 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstfmar miövikudag kl. 18-19. Þesa á milll er slmsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- simi Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - simsvari á öðrum tímum. Krabbamain. Uppl. oq ráðgjöf. Krabbameinsfál. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvanna: Konur sem fongiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstfma á miðvikudögum kl. 16—18 Ihúsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlið 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum i sima 821414. Akurayrt: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. 8alt|amamas: Hellsugœslustöð, siml 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Oarðabasr: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 61100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótak: Opiö virka daga 9— 19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i sfma 61600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes slml 51100. Kaflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Slmþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. 8atfoaa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fést ( símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt I slmsvara 2368. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjélparstöð RKl, Tjamarg. 36: Ætluð bömum og ungllng- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimlllsað- stæðna. Samskiptaerflðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Forsldrasamtökln Vfmulaus asaka Siðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opið allan sólarhrlnginn, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eöa orðlð fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, slmi 23720. MS-fólag fslanda: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, simi 688620. Lffsvon — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. Slmar 15111 eða 16111/22723. Kvannaróðgjðfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sfmi 21500, sfmsvari. Sjótfshjólpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. sAA Samtök óhugafólks um áfengisvandamóliö, Sföu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viölögum 681515 (8Ím8vari) Kynningarfundir í Sföumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. 8krtf«tofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar- kotæundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-MmtAldn. Eigir þú viö ófengisvandamól aö stríöa, þó er 8fmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sótfrmölstööln: Sólfrœöileg róögjöf s. 623075. StuttbytgjuMndlngar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hódegi88ending kl. 12.30—13.00. Tll austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 ó 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru hódegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum f Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.65. Allt ísl. tíml, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla duga kl. 16 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvwinadsildln. kl. 19.30-20. Sasngurfcvanna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsðknartfmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariæknlngadaild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 16 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19. Bamadeild 16—17. — Borgarapftalinn f Fossvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjéls alla daga. Qransós- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstððin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsapftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - Kópavogshællð: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilastaðaspftali: Heimsóknartfmi daglega kl. 16-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftal! Hefn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknlshóreðs og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusla er allan sólarhringinn á Hsilsugæslustöð Suðurnesja. Simi 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, síml 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á vertukerfi vatna og hlta- vaitu, slmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidögum. Rafmegnsvettan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókaaafn fslands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mánud,—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-^-12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud,—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa I aöalsafni, sfmi 25088. Þjóðmlnjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn fslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtmbókasafnlð Akurayrl og Hóraðsskjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-fö8tudaga kl. 13-19. Náttúiugripasafn Akureyran Opið sunnudaga kl. 13-16. Borgarbókasafn Reykjavikun Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaðasafn, Bústaðaklrkju, slmi 36270. Sólhelmasafn, Sólheimum 27, slmi 36814. Borg- arbókasafn I Qerðubergl, Gerðubergi 3—5, sfml 79122 og 79138. Frá 1. júnl til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn verður lokaö fró 1. júll til 23. ágúst. Bóka- bflar verða ekki I förum frá 6. júll til 17. ágúst. Norræna húslð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbaajarsafn: Opið eftir samkomulagi. Aagrfmasafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alia daga kl. 10-16. Ustasafn Elnars Jðnssonar. Opiö laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagarðurínn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar I Kaupmannahöfn er opið mlð- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaðlr: Oplð alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-6: Opió mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Slmlnn er 41577. Myntaafn Seðlabanka/ÞJóðmlnJasafna, Elnhotti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtall s. 20500. Náttúrugripaaafnið, sýningarsallr Hverfisg. 116: Opnlr sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn fslands Hafnarfirðl: Oplð um helgar 1A—18. Hópar geta pantað tlma. ORÐ DAGSINS Reykjavlk sími 10000. Akureyri aíml 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundsteðir ( Reykjavik: Sundhöllin: Opln mánud,— föstud. kl. 7-19.30, laugard. frá kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjariaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud,— föstud. fré kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f MosfellasveK: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavlkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin ménudaga - föatudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og mlðviku- daga kl. 20-21. Slmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudega - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og aunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slml 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opln mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.