Morgunblaðið - 03.11.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.11.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1987 9 Hraðlestrarnámskeið Vegna mikillar eftirspurnar verður haldið eitt hraðlestr- arnámskeið til viðbótar á þessu ári. Námskeiðið hefst fimmtudaginn 5. nóvember nk. Viljir þú margfalda lestrarhraða þinn, hvort heldurer við lestur námsbóka eða fagurbókmennta, skaltu skrá þig strax á námskeiðið. Nemendur Hraðlestrarskólans þrefalda að meðaltali lestrarhraða sinn, jafnvel með meiri eftirtekt á innihald textans, en þeir hafa áður vanist. Skráning öll kvöld kl. 20.00-22.00 í síma 611096. Hraðlestrarskólinn. TURBO BLÖNDUNARTÆKI Sænsk gæðablöndunartæki með keramik disk. Venjulegt flæði 5 l/mín. Fullt flæði TURBO allt að helm- ingi meira. LEITIÐ UPPLYSINGA. HEILDSALA — SMÁSALA W VATNSVIRKINN HF. ~ ÁRMÚLA 21 SÍMAR 686455 — 685966 LYNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 — 673416 JSílamatkadutinn 12-18 Lúxusbíll Renault 25 GTX 1985 Ljósbrúnn (sans.), sjálfsk., sóllúga, rafm. í öllu. Sérstakur bíll. Verð 850 þús. Ford Mercury Topas LS 1984 Blágrár, 4 cyl., sjélfsk., ekinn 70 þ.km. Raf- stýrð sæti, cruise control, 2 dekkjagangar (sportfelgur) o.fl. Verð 520 þús. Chevrolet Cavalier Type-10 '85 Blásans., beinsk., 4 gíra, aflstýri, útvarp + segulb. Ekinn 51 þ.km. Verð 520 þús. Chevrolet Suburban Scottsdale 1980 Brúnn og hvítur, ekinn aðeins 20 þ.km. Beinsk., 4 gíra (8 cyl.). Sérstakur jeppi. Verð 690 þús. Pajero Turbo diesel 1987 Grásans., 5 gíra, ekinn aöeins 11 þ.km. Spoke felgur, breiö dekk o.fl. aukahl. Sem nýr. Verð 970 þús. Volvo 740 GLE 1984 Rauðbrúnn, 4 gíra m/overdrive, ekinn að- eins 35 þ.km. Sóllúga, litaö gler o.fl. Úrv- alsbíll. Verð 740 þús. Ford Capri 2.8 Injection '82 79 þ.km. Dekurbfll. V. 390 þ. Dodge Daytona (sport) '85 47 þ.km. 3 dyra. V. 680 þ. Ford Sierra 2000 Laser st. '87 Sjálfsk., 14 þ.km. V. 720 þ. Ford Sierra 1600 5 dyra '85 39 þ.km. 2 dekkjagangar o.fl. V. 430 þ. Mazda 323 1300 '87 22 þ.km. Útv. + segulb. V. 370 þ. Toyota Landscrusier '86 12 þ.km. 2 dekkjag. o.fl. V. 875 þ. Toyota Corolla Twin Cam '85 33 þ.km. 16 ventla. V. 540 þ. Toyota Tercel 4x4 ’86 20 þ.km. Sem nýr. V. 545 þ. Subaru 4x4 (afmælisbíll) '88 2 þ.km. Nýr bíll. V. Tilboð. V.W. Golf CL '86 24 þ.km. 3 dyra. V. 480 þ. Nissan Patrol langur diesel '84 Hi-roof, 80 þ.km. V. 850 þ. HAFÐUALLTÁ HREINU FÁÐU ÞÉR &TDK Varaformaðurinn hættir Kristín Á. Ólafsdóttir, varaformaður Álþýðubandalagsins, skýrði frá því á laugardag, að hún hefði ákveðið að gefa ekki kost á sér til endurkjörs á landsfundinum, sem hefst núna í kringum so- véska byltingarafmælið. Fetar hún þar með í fótspor Svavars Gestssonar, flokksformanns, og eru uppi vangaveltur um að afsögn varaformannsins eigi eftir að auðvelda valið á formannin- um. Er þá litið á varaformennskuna sem einskonar dúsu fyrir þann arm í Alþýðubandalaginu, sem verður undir í kosningunni um formann. Kenning Svavars vitlaus í samtali við Þjóðvijj- ann á laugardag segir Kristin Á. Olafsdóttir, að ákvörðun sin um að hætta varaformennsku í Alþýðubandalaginu sé fyrst og fremst sprottin af þvi, að hún sjái ekki fram á að geta dreift kröftum sínum lengur svo vel fari milli varafor- mennskunnar, borgar- stjómarstarfa og einkalifsins. Og hún seg- in „Ég vil sinna borgar- mábinnm af meiri atorku, þau eru niikil- vægt og tíniafrekt verkefni. Og ég vil rækja betur fjölskyldu mína og vini.“ Blaðamaður Þjóðvilj- ans spyr, hvort ákvörðun Kristinar sé i einhvequ samhengi við þau orð Svavars Gestssonar, frá- farandi flokksformanns, að þeir sem markaðir eru af innaflokksátökum eigi að vikja úr forystusætum í Alþýðubandalaginu. Kristín svaran „Nei. Sú kenning að það yrði flokknum helst til bjargar að fólk „merkt átökum" viki brott tor- veldaði mér satt að segja þessa ákvörðun, vegna þess að ég er ósammála þessu mati og finnst kenningin vitlaus. I fyrsta Iagi er mér ekki (jóst hver á að meta hina mörkuðu. Eru þeir einir markaðir sem hafa tekist á fyrir opnum tjöldum, eða tejjast kaf- bátamir með? í öðru lagi er mér nyög til efs að þeir sem ekki hafa gert sér grein fyrir mismun- andi viðhorfum í flokkn- um né tekið til þeirra afstöðu eigi mikið erindi í forystu. Allra sist nú, þegar Alþýðubandalag- inu er lifsnauðsyn að endurmeta pólitiskar áherslur sinar og vinnu- brögð, ætli það á ný að verða róttækt áhrifaafl i samfélaginu í stað þess að sitja í farinu 8 til 13 prósent eða fara enn neð- ar í fylgi.“ Og síðar spyr blaða- maður Þjóðvijjans: „Þú hefur lýst stuðningi við Ólaf Ragnar Grimsson sem næsta formann. Ertu með einhveijum hætti að hliðra til fyrir honum?“ Og Kristín Á. Ólafsdóttír svarar: „Nei. Hvernig ættí min varaformennska að standa í vegi fyrir for- mennsku Ólafs Ragnars? Krafan nm samhenta forystu hjjómar nú hátt, og samstarf okkar Ólafs hefur verið einstaklega gott. Við höfum svipaðar hugmyndir im væntíng- ar fólks til Alþýðubanda- lagsins, svipaðar hugmyndir nni hvernig megi gera það að afli til að móta framtfðarsam- félag á íslandi." Fyrir Ólaf Kristín Á. Ólafsdóttír heldur þarna uppi vöm- um fyrir Ólaf Ragnar Grímsson. Ef hún féllist á kenningu Svavars um hina óhreinu flokksfor- ystu, væri hún jafnframt að lýsa yfir þvi, að Ólafur Ragnar ætti ekki að sækjast eftir formennsk- unni hvað sem öðm líður hefur hann verið for- maður framkvæmda- stjómar flokksins og er því jafn ábyrgur fyrir að flokkurinn hefur fest 8 til 13 prósent og aðrír. Það er (jóst af orðum Kristínar, varaformanns- ins fráfarandi, og framboði Ólafs Ragnars, að þau líta bæði þannig á, að aðrir i flokksforyst- unni en þau beri ábyrgð á lélegri stöðu flokksins. Að þeim tveimur frá- gengnum standa spjótin aðeins á einum manni: Svavari Gestssyni. Hann er 8 til 13% maðurinn en ekki þau. Strax eftir að Kristín hafði gefið yfirlýsinguna um afsögn sina fóm að berast fréttir um það, hver hlyti varafor- mennskuna. Bára þær allar skýr merki þess, að Ólafur Ragnar Grimsson teldi sig öruggan með formennskuna og hann gætí vel hugsað sér hinn eða þennan sem vara- formann með sér. Var Steingrimur J. Sigfús- son, alþingismaður, meðal annars nefndur í þvi sambandi. En Stein- grimur var einmitt i hópi hinna fyrstu er komu til álita, þegar Svavar til- kynntí afsögn sína. Er Steingrímur fulHrúi mim arms og Svavar. Sá Steingrimur ástæðu til þess um helgina að bera fréttír um varafor- mennsku sina til baka. Máttí skilja orð hans á þann veg, að nafn hans hefði verið misnotað vegna átaka innan flokksins. Afsögn Kristínar Á. Ólafsdóttur er ekki ein- angrað fyrirbæri í kosningabráttu Ólafs Ragnars Grimssonar. Hún á að auðvelda hon- um á lokastigum bardag- ans að vejja sér varaformann, sem eykur líkumar á því, að kosning Ólafs Ragnars i for- mannssætið verði sem glæsilegusL Fyrir þá sem vilja ávaxta peninga á öruggan og áhyggjulausan hátt... Verðbréfamarkaðs Iðnaðaibankans: 11 -11,5% ávöxtun umfram verðbólgu. Sjóösbréf 1 eru fyrir þá sem eru að safna og ætla aö nota peningana ásamt vöxtum og verðbótum einhvern tíma síðar. Munur á kaupgengi og sölugengi eraðeins 1%. Sjóðsbréf 2 eru fyrir þá sem þurfa að lifa af vöxtunum en þeir eru greiddir út í mars, júní, september og desember á ári hverju. Ávöxtun Sjóðsbréfa 1 og 2 er nú 11-1 1,5% umfram verðbólgu sem jafngildir um 35-36% ársvöxtum. Sjóður 1 og 2 fjárfesta aðeins í bankabréfum og skuldabréfum traustra fyrirtækja. Kaupend- ur Sjóðsbréfa taka því lágmarksáhættu. Síminn að Ármúla 7 er 68-15-30. Heiðdvs. Ingibjörg, Sigurður B. eða Vilborg eru jafnan reiðubúin að veita allar nánari upplýsinear. VIB VERÐBRÉFANIARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.