Morgunblaðið - 03.11.1987, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.11.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1987 27 David Tutt píanóleikari. Verk eftir Liszt á háskóla- tónleikum ÞRIÐJU háskólatónleikar vetr- arins verða haldnir miðvikudag- inn 4. nóvember. Á tónleikunum leikur kanadískur píanóleikari þrjú verk eftir Franz Liszt. David Tutt er vel þekktur píanó- ieikari í heimalandi sínu og hefur leikið einleik með helstu sinfóníu- hljómsveitum Kanada. Hann er nú búsettur og starfar í Sviss. Tónleikamir eru í Norræna hús- inu og hefjast kl. 12.30. Þeir standa u.þ.b. hálftíma og eru öllum opnir. Tilvalið er að fá sér hádegissnarl í kaffísofu hússins í leiðinni, segir í fréttatilkynningu. Óli Jón Gunnarsson Borgarnes: Óli Jón Gunn- arsson ráðinn bæjarslgóri Borgarnesi. BÆJARSTJÓRN Borgarness samþykkti samhljóða á fundi 29. október sl. með öllum greiddum atkvæðum að ráða Óla Jón Gunn- arsson tæknifræðing sem bæjar- stjóra. Alls sóttu tíu manns um stöðuna og þar af óskuðu fímm nafnleynd- ar. Oli Jón var eini Borgnesingurinn sem sótti um stöðuna. Óli Jón Gunnarsson er fæddur að Bálkastöðum í Hrútafirði 7. júlí 1949. Hann er byggingatæknifræð- ingur að mennt frá Tækniskóla íslands. Hann starfaði hjá Borgar- neshreppi frá 1977 til 1984 sem hreppstæknifræðingur og bygging- arfulltrúi. Frá 1984 hefur hann verið forstöðumaður byggingar- deildar Loftorku hf. í Borgamesi. Eiginkona Óla Jóns er Ósk Berg- þórsdóttir og eiga þau þrjá drengi. - TKÞ Fyrirlestur um Fossvogsdalinn Landfræðifélagið gengst fyrir fræðslukvöldi um Fossvogsdal fimmtudaginn 5. nóvember nk. Þá fjallar Yngvi Þór Loftsson um Fossvogsdalinn frá sjónar- hóli landslagsarkitektsins en hann lauk nýlega „Master-námi“ á þvi sviði og fjallaði lokaritgerð hans um Fossvogsdalinn sem úti- vistarsvæði. Yngvi Þór lauk áður BS-prófí í landafræði frá Háskóla íslands en nam síðan landslagsarkitektúr við University of Guelph í Ontario f Kanada. Hann starfar nú hjá Borg- arskipulagi Reykjavíkur. Fyrirlesturinn verður haldinn í Háskóla íslands f Odda, stofu 101, og hefst kl. 20.30. Fyrirlesturinn er opinn öllu áhugafólki. vETRARDAGSKM m.---rvofvlvwA/ vct&tvoÓ&V-I M. nj6tiö iólanna SiaPP^f.Lwuurr'^.des aPP' ,.sku u"" . o3. ')ea' .t|öars ........ und'r s mingu X\ 1 ^rvlag3 32-3 1 vetu'- s Dva|'öJeógistinð iSh''-" ,utd- aidursl , BoUrriern°U(yrir a'la ikseKói'' e°g,a ihópa- ' eoöiskeiða sernEjTthvað ^Tn, P*ðJi timin°! ...og svo erum viö auðvitað með aimennar ferðir á aðrar sólarstrendur, s.s. Mallorka og Costa Del Sol. Hafið samband og leitið upplýsinga, það kostar ekkert. A. Feröaskrifstofan llarandi Vesturgötu 5, Reykjavfk, simi 622420.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.