Morgunblaðið - 03.11.1987, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 03.11.1987, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1987 61 Tilboð sem gefast ekki á hverjum degi. Nú býður Árfell hin vönduðu stofuskilrúm ásamt úti- og innihandriðum á sérstöku tilboðsverði i heilan mánuð. Frá 10. okt.-10. nóv. Hjá okkur kemur þú með hugmyndir og við útfærum. Komum, tökum mál og gerum tilboð. Tilboðið stendur aðeins í mánuð svo rétt er að hafa samband strax og tryggja sér vandaða smíð á góðu verði. HaflO samband vlO söluaOlla: ^BÚÐIN ÁRMÚIA 17a BYGGINGAÞJÓNCISTA SÍMAR 84585-84461 Valdimars Ásmundarsonar rit- stjóra Pjallkonunnar og Bríetar Bjamhéðinsdóttur ritstjóra Kvennablaðsins. Blaðamannafélagið heldur um þessar mundir upp á 90 ára af- mæli sitt og var ma. opnuð sérstök afmælissýning í Listasafni Alþýðu á laugardaginn. Þegar Bríet Héð- insdóttir heyrði af afmælishaldinu mundi hún eftir að hafa séð áður- nefnd lög í skjalasafni úr dánarbúi föður hennar, Héðins Valdimars- sonar, sem móður hennar, Guðrún Pálsdóttur afhenti Landsbókasafn- inu árið 1957. Talið hafði verið að lög þessi væru glötuð eins og fyrsta fundargerðarbók félagsins. Blaðamannafélagið fékk fleiri gjafir í tilefni afmælisins því við opnun _ afmælissýningarinnar af- henti Ámi Gunnarsson alþingis- maður og fyrrverandi formaður Blaðamannafélagsins Lúðvík Geirs- syni núverandi formanni 50 ára gömul silfurmerki félagsins sem vom í fómm Jóns Magnússonar fréttastjóra útvarps, og gjafabréf og „óskastein" sem átti að afhenda írska þingmanninum Bemadette Devlin, þegar henni var boðið á pressuball fyrir tæpum tveimur ára- tugum. Devlin hætti hinsvegar við að koma á síðustu stundu eins og frægt var á þeim tíma. FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8. SIMI 84670 Hjá okkur sitja gæðin í fyrirrúmi. FAG Kúlu- og rúllulegur. TIMKEN Keilulegur. Ásþétti. o^^it (onlinenlal Viftu- og tímareimar. precision Hjöruliðir. SACHS Höggdeifar- og kúplingar. Þekking Reynsla Þjónusta L-'m 'Jt* k\ % BLAÐAMANNAFÉLAG íslands fékk óvænta afmælisgjöf á 90- ára afmælinu: vitneskju um að fyrstu lög félagsins dagsett 4. janúar 1898 hefðu komið í leitirn- ar og einnig aukalög um meið- yrði á prenti sem eru einskonar siðareglur félagsins. Bríet Héð- insdóttir leikkona rakst á þessi skjöl á Landsbókasafninu í skjalasafni afa síns og ömmu, Hækkuná flugfar- gjöldum FLUGFARGJÖLD í milli- landaflugi, að undanskildum venjulegum fullum fargjöld- um tU Evrópu, hækkuðu um 9,5% 1. nóvember sfðastiiðinn. Sama dag var byrjað að inn- heimta innritunarskatt af öUum millilandafargjöldum. Fargjöld í innanlandsflugi hækka um 4% f dag. Hækkunin kemur á öll far- gjöld til Bandaríkjanna og afsláttarfargjöld til Evrópu. Hjá Flugleiðum fengust þær upplýsingar að Pex-fargjald til Kaupmannahafnar sem kostaði áður 18.280 krónur hækkaði í 20.410 krónur. Af því er innrit- unarskatturinn 200 krónur, en skatturinn er miðaður við Bandaríkjadali og er því breyti- legur. Pex-fargjald til Glasgow kostaði áður 14.310 en kostar nú 16.120 og pex-fargjald til Luxemborgar hækkaði úr 15.240 í 17.090 krónur. Ódýrasta fargjald til New York hjá Flugleiðum hækkaði úr 21.310 krónum í 23.740, en normalfargjald í 31.520 úr 25.570 krónur. Innanlandsflugfargjöld Flug- leiða hækka í dag um 4%. Þessi hækkun þýðir að venjulegt far- gjald til Akureyrar hækkar úr 6.380 í 6.636 krónur og til Egiis- staða úr 8.520 í 8.860 krónur. Apex-fargjald til Akureyrar hækkar úr 3.828 í 3.981 og til Egilsstaða úr 5.112 í 5.316 krónur. Samkvæmt upplýsingum Amarflugs hækkaði viðskipta- mannafargjald félagsins til Amsterdam úr 28.010 í 30.650 krónur og er innritunarskattur- inn innifalinn í verðinu. Pex- fargjald til Amsterdam hækkaði úr 24.990 í 27.350 krónur og apex-fargjald úr 14.160 krónum í 15.500. Morgunblaðið/Þorkell Jón Helgason landbúnaðarráðherra og Elín Pálmadóttir blaðamaður skoða sýningarbás með myndum Ragnars Axelssonar á afmælissýn- ingu Blaðamannafélags íslands f Listasafni ASÍ. Sýningin verður opin næstu tvær vikur. Fyrstu lög BI óvænt í leitirnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.