Morgunblaðið - 03.11.1987, Síða 61

Morgunblaðið - 03.11.1987, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1987 61 Tilboð sem gefast ekki á hverjum degi. Nú býður Árfell hin vönduðu stofuskilrúm ásamt úti- og innihandriðum á sérstöku tilboðsverði i heilan mánuð. Frá 10. okt.-10. nóv. Hjá okkur kemur þú með hugmyndir og við útfærum. Komum, tökum mál og gerum tilboð. Tilboðið stendur aðeins í mánuð svo rétt er að hafa samband strax og tryggja sér vandaða smíð á góðu verði. HaflO samband vlO söluaOlla: ^BÚÐIN ÁRMÚIA 17a BYGGINGAÞJÓNCISTA SÍMAR 84585-84461 Valdimars Ásmundarsonar rit- stjóra Pjallkonunnar og Bríetar Bjamhéðinsdóttur ritstjóra Kvennablaðsins. Blaðamannafélagið heldur um þessar mundir upp á 90 ára af- mæli sitt og var ma. opnuð sérstök afmælissýning í Listasafni Alþýðu á laugardaginn. Þegar Bríet Héð- insdóttir heyrði af afmælishaldinu mundi hún eftir að hafa séð áður- nefnd lög í skjalasafni úr dánarbúi föður hennar, Héðins Valdimars- sonar, sem móður hennar, Guðrún Pálsdóttur afhenti Landsbókasafn- inu árið 1957. Talið hafði verið að lög þessi væru glötuð eins og fyrsta fundargerðarbók félagsins. Blaðamannafélagið fékk fleiri gjafir í tilefni afmælisins því við opnun _ afmælissýningarinnar af- henti Ámi Gunnarsson alþingis- maður og fyrrverandi formaður Blaðamannafélagsins Lúðvík Geirs- syni núverandi formanni 50 ára gömul silfurmerki félagsins sem vom í fómm Jóns Magnússonar fréttastjóra útvarps, og gjafabréf og „óskastein" sem átti að afhenda írska þingmanninum Bemadette Devlin, þegar henni var boðið á pressuball fyrir tæpum tveimur ára- tugum. Devlin hætti hinsvegar við að koma á síðustu stundu eins og frægt var á þeim tíma. FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8. SIMI 84670 Hjá okkur sitja gæðin í fyrirrúmi. FAG Kúlu- og rúllulegur. TIMKEN Keilulegur. Ásþétti. o^^it (onlinenlal Viftu- og tímareimar. precision Hjöruliðir. SACHS Höggdeifar- og kúplingar. Þekking Reynsla Þjónusta L-'m 'Jt* k\ % BLAÐAMANNAFÉLAG íslands fékk óvænta afmælisgjöf á 90- ára afmælinu: vitneskju um að fyrstu lög félagsins dagsett 4. janúar 1898 hefðu komið í leitirn- ar og einnig aukalög um meið- yrði á prenti sem eru einskonar siðareglur félagsins. Bríet Héð- insdóttir leikkona rakst á þessi skjöl á Landsbókasafninu í skjalasafni afa síns og ömmu, Hækkuná flugfar- gjöldum FLUGFARGJÖLD í milli- landaflugi, að undanskildum venjulegum fullum fargjöld- um tU Evrópu, hækkuðu um 9,5% 1. nóvember sfðastiiðinn. Sama dag var byrjað að inn- heimta innritunarskatt af öUum millilandafargjöldum. Fargjöld í innanlandsflugi hækka um 4% f dag. Hækkunin kemur á öll far- gjöld til Bandaríkjanna og afsláttarfargjöld til Evrópu. Hjá Flugleiðum fengust þær upplýsingar að Pex-fargjald til Kaupmannahafnar sem kostaði áður 18.280 krónur hækkaði í 20.410 krónur. Af því er innrit- unarskatturinn 200 krónur, en skatturinn er miðaður við Bandaríkjadali og er því breyti- legur. Pex-fargjald til Glasgow kostaði áður 14.310 en kostar nú 16.120 og pex-fargjald til Luxemborgar hækkaði úr 15.240 í 17.090 krónur. Ódýrasta fargjald til New York hjá Flugleiðum hækkaði úr 21.310 krónum í 23.740, en normalfargjald í 31.520 úr 25.570 krónur. Innanlandsflugfargjöld Flug- leiða hækka í dag um 4%. Þessi hækkun þýðir að venjulegt far- gjald til Akureyrar hækkar úr 6.380 í 6.636 krónur og til Egiis- staða úr 8.520 í 8.860 krónur. Apex-fargjald til Akureyrar hækkar úr 3.828 í 3.981 og til Egilsstaða úr 5.112 í 5.316 krónur. Samkvæmt upplýsingum Amarflugs hækkaði viðskipta- mannafargjald félagsins til Amsterdam úr 28.010 í 30.650 krónur og er innritunarskattur- inn innifalinn í verðinu. Pex- fargjald til Amsterdam hækkaði úr 24.990 í 27.350 krónur og apex-fargjald úr 14.160 krónum í 15.500. Morgunblaðið/Þorkell Jón Helgason landbúnaðarráðherra og Elín Pálmadóttir blaðamaður skoða sýningarbás með myndum Ragnars Axelssonar á afmælissýn- ingu Blaðamannafélags íslands f Listasafni ASÍ. Sýningin verður opin næstu tvær vikur. Fyrstu lög BI óvænt í leitirnar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.