Morgunblaðið - 03.11.1987, Page 41

Morgunblaðið - 03.11.1987, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1987 41 Fjölmenni við útför Jóns Braga Ásgrímssonar Borjjarfirði eystra ÚTFÓR Jóns Braga Ásgrímsson- ar, sem lést af slysförum 26. október um borð i bátnum Akur- ey frá Hornafirði, fór fram í Bakkagerðiskirkju laugardaginn 31. október siðastliðinn. Athöfnin hófst með því að Ólafur Amgrímsson, skólastjóri, og Óðinn Óðinsson, kennari, léku lagið Yest- erday á píanó og flautu. Sóknar- prestur jarðsöng og athöfninni lauk með því að Óðinn Óðinsson söng lióðið Söknuður við píanóundirleik Ölafs Amgrímssonar. Kirkjan var skrýdd blómum og krönsum og í kómum hafði félags- fána Ungmennafélags Borgarfjarð- ar verið valinn staður, en í því hafði Jón Bragi verið virkur og áhuga- samur félagi. Mikill fjöldi manna fylgdi Jóni Braga til grafar. Hvert sæti kirkjunnar var setið, auk þess sem menn stóðu milli bekkja frammi í forkirkju og stóð hópur úti fyrir dyrum, enda mun sanni nær að nálega allir Borgfírðingar hafí verið viðstaddir þessa kveðju- stund, auk fjölmargra utansveitar- manna, svo sem skipsfélaga hans og framkvæmdastjóra útgerðarinn- ar. í kirkjunni var komið fyrir hátalarakerfí svo að þeir sem úti voru gætu fylgst með því sem fram fór. Jón Bragi var aðeins 25 ára, elst- ur fjögurra sona Ásgríms Inga Jónssonar, sem fórst með báti sínum fyrir 14 ámm, og konu hans Ástu Magnúsdóttur. Hann var mað- ur mörgum kostum búinn, vinsæll og virtur af öllum. Má segja að við fráfall hans hafí hið fámenna byggðarlag okkar beðið nær óbæt- anlegt tap. Sárast er þó vegið að móður hans, sem áður hafði misst eiginmann sinn, athafnasaman öðl- ingsmann, með sviplegum hætti. Nú hvílir dimmur skuggi yfir Jón Bragi Ásgrimsson. Borgarfirði. Sagt er að öll él birti upp um síðir og að maður komi í manns stað, en hætt er við að lengi standi skarðið eftir Jón Braga ófyllt og lengi eigi minningin um góða drenginn eftir að valda sviða í hjört- um margra. Sverrir SSETTA SEM TREYST ER Á &TDK Hörð og ógnvekjandi spennumynd. Hluti maður. Hluti háþróuðvél. Útkoman erharðsnúin löggasemfæstvið óþjóðalýðaf verstu tegund. ★ ★ ★ ★ TheTribune ★ ★ ★ ★ ★ The Sacromento Union ★ ★ ★ ★ The Evening Sun Leikstjóri: Paul Verhoeven (Hitcher, Flesh and Blood) Aöalhlutverk: PeterWeller, Nancy Allen, Daniel O’Herlihy, Ronny Cox. Sýnd kl.5-7og9 Bönnuð börnum innan 16 ára (Hafið nafnskírteini meðferðis). ÁS-TENGI Allar gerðir. Tengið aldrei stál í stál. ÍTALSKUR MARMARI Látíð drauminn ■LjL SöMftouigMr <S ©<® VESTURGÖTU 16 - SÍMAR 14680 - 21480 Ekta italskur marmari á gólf og veggi. • •• • Borðplötur og sólbekkir skornir eftir máli. • Hálfmatt og háglans í mismunandi litum. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Gliáandi * úalskar granitfiisar, fullslípaðar i mismunandi litum. flmilt' • Hæ9l er a& pðnta sérskoriö wioiuvi j 50r5piötur 0g sólbekki. #ALFABORG " BYGGINGAMARKAÐUR SKÚTUVOGI 4- SÍMI 686755 Husqvarna ELDAVÉLAR im LJ kl ULA sta r. u 9Ó greiðslukjor Hvoðerheimili ón ©Husqvama? Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 “2? 91-691600 HAUSTTILBOÐ! RAFHA ELDAVÉLAR Fáanlegar í 5 lilum. Fjórar hellur. Hitahólf undir ofni. Einnig fáanlegar með innbyggðum grillmótor og klukkubaki. Barnalæsing í ofnhurð. Mál (HxBxD) 85x60x60 cm. R40HH Kr. 32.i>56. líða tekur að jólum bjóðum við upp á einstök greiðslukjör: og eftirstöðvar á 6 til 15 mánuðum allt eftir umfangi viðskipta. hhhmhhmhhhhmhhmhhhhhhhhhhhhhhmhhhhhhhmhmmmmm Nú þegar 20% útborgun ...... *- m wmaa hhhm hrh Við bjóðum einnig 2ja ára ábyrgð (á eigin framleiðslu). sama verð um allt land og MHMHMMMMMMHMBMSBM rómaða varahluta-og viðgerðaþjónustan —**—■"————-------- .... ..........-. MMHHHMHHHHHHHpHHHgpHHMMHMHHHMHH okkar er a sinum stað. KUPPERSBUSCH EEH 601 SWN Bakaraofn til innbyggingar. Rofaborð fyrir hellur. Innbyggingarmál (HxBxD) 59,5x56x55 cm. Kr. 20.830.- Z-821X ÞVOTTAVÉL Pvottamagn: 4,5 kg. Mál (HxBxD) 85x60x55 cm. 16 þvottakerfi. 800 snún. vinduhraði. Kr. 37.286.- RAFHA GUFUGLEYPAR Fáanlegir í 5 litum. Blástur bæði beint út eða í gegnum kolasíu. Mál (HxBxD) 8x60x45 cm. K:, 10.Í04 - Z-9140 KÆLISKÁPUR Kælir 134 Ltr. Með frystihólfi 6 Ltr. Mál (HxBxD) 85x49,5x59,5 cm. Má snúa hurð. Kr. !8:4i6 - Z —918/8 KÆLIR/FRYSTIR Kælir 180 Ltr. Frystir 80 Ltr. Mál (HxBxD) 140x54,5x59,5 cm. Sjálfvirk afhríming. Má snúa hurðum. Kr. 33í6S6:- '' :. tUSPf , Miðað við staðareiðslu. XX. C-23/2H KÆLIR/FRYSTIR Kælir 190 Ltr. Frystir 40 Ltr. Mál (HxBxD) 141,5x52,5x55 cm. Sjálfvirk afhríming á kæli. Má snúa hurðum. Kr. '29:816- tilboð 25.335.- LÆKJARGOTU 22 HAFNARFIRÐI SÍMI 50022

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.