Morgunblaðið - 08.11.1987, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.11.1987, Blaðsíða 3
SVONA GERUM VIÐ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1987 3 Ferðasknfstofan Vtsýn hf Austurstræti 17 Sími 26611 Það er einstaklega þægilegt að gleyma vetrinum í sólbaði á suðrænni strönd. Það er líka óskaplega gaman að skíða í sól og blíðu. Nú býðst Útsýnar- ferð sem sameinar sólbað á Costa del Sol og skíðaiðkun í Sierra Nevada. Jföfeí . s»ai : * rjrv.t.f * - ■ ■■■:' s ' ;r-:. - :r •" Æ&k ■■ jz' ú; ;-’r | 20°COGSÓLÁ Á COSTA DEL SOL Meðalhiti vetrarmánuðina á Costa del Sol er 16-20°C og sólardagar eru 25 á mánuði. Verðlag er líka einstaklega hagstætt. Reyndir fararstjórar undir öruggri stjórn Þórhildar Þorsteinsdóttur yfirfararstjóra og Sigríðar Bjarnadóttur hjúkrunarfræðings eru Útsýnarfarþeguin innan- handar ásamt því að halda uppi öflugu félagsstarfi. F'r\ ÚTSÝN Hægt er að fá frá tveggja vikna ferðum upp í sjö vikna ferðir. Munið sérstök greiðslukjör fyrir lífeyrisþega. Verðdæmi: Frá kr. 17.800,- miðað við hjón með tvö börn í tvær vikur á Hótel La Nogalera. Frá kr. 22.800,-, miðað við fjóra í tvær vikur á Hótel La Nogalera. Frá kr. 23.300,-, miðað við tvo í stúdíóíbúð í tvær vikur. Verðdæmi: Frá kr. 31.600,-, miðað við tvo í stúdíóíbúð í tvær vikur. Frá kr. 31.700,-, miðað við þrjá í stúdíóíbúð í tvær vikur. SYÐSTA SKÍÐAPARADÍS EVRÓPU Sierra Nevada, er aðeins í 160 km fjarlægð frá Malaga. Þar er hægt að dvelja lengri eða skemmri tíma, skíða og njóta sólskinsins í fögru umhverfi. Skíðakennarar leiðbeina þeim sem þurfa og skíðabrekkur eru við allra hæfi. ÚTSÝNARHÓTEL Aðeins fyrsta flokks hótel koma til greina sem Útsýnar- hótel á Costa del Sol og Sierra Nevada. Brottfarardagar: Jólaferð, 17. des., 17 nætur. 3. jan. og 18. feb. tveggja vikna ferðir eða lengri. Heimflug um London. Sölufólk Útsýnar tekur vel á móti ykkur og veitir allar nánari upplýsingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.