Morgunblaðið - 08.11.1987, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 08.11.1987, Blaðsíða 33
OsarfsíA MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1987 r 33 ABOTARREIKNINGUR ÞEKKING OG ÞJÓNUSTA’«IB1M1SSÉÍ Áralöng reynsla á öllum sviðum bankaviðskipta, hefur veitt okkur mikilvæga þekkingu. Við höfum einnig fengið viðurkenn- ingu fyrir góða og persónulega þjónustu. Þetta stendur þér allt til boða. ÞOLINMÆÐI OG ÞRAUTSEIGJA Sparnaður og ávöxtun tekur sinn tíma. Til þess þarf þolin- mæði og þrautseigju. En það margborgar sig. Um það bera hinir fjölmörgu viðskiptavinir okkar vitni. ÁBÓTARREIKNINGUR ER LAUSNIN Ábótareikningur Útvegsbankans er einn þekktasti sérreikn- ingur hérlendis. Ábótareikningur færir þér fulla ávöxtun - fyrr en aðrir sérreikningar. Hann býður þér örugga ávöxtun og að sjálfsögðu verðtryggingu á sparifé þitt. Við þetta leggst svo ábót, það er orð að sönnu. ÞAR SEM ÞEKKING OG ÞJÓNUSTA FARA SAMAN Komdu og kynntu þér hvernig Ábótareikningurinn getur margfaldað sparifé þitt. Það mun sennilega koma þér á óvart. Við gefum okkur góðan tíma til að útskýra málavöxtu fyrir þér. Leggjum sameiginlega hornsteina að sparnaði þínum og vaxtatekjum. Nýttu þér þekkingu okkar og þjónustu. ÚO . op Utvegsbanki Islands hf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.