Morgunblaðið - 08.11.1987, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.11.1987, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1987 kees visser ásamt einu verka sinna. Skúlptúrar á Korp- úlfsstöðum SÍÐARI sýningardagur á verkum eftir Kees Visser á Korpúlfsstöð- um er í dag 8. nóvember. ,Á sýningunni verða skúlptúrar úr stáli þar sem saman fléttast tog- kraftur og spenna, þungt efni og létt form. Auk þess verða grafík- verk og bækur sem lýsa hugmynd- um um skúlptúr, segir í fréttatil- kynningu. Sýningin á verkum Kees Vissers á Korpúlfsstöðum er hin fyrsta af mörgum, sem Myndhöggvarafélag- ið í Reykjavík stendur fyrir, til að kynna félagsmenn sína. Sýningin verður opin kl. 14.00 til 20.00 og leiðbeinir listamaðurinn gestum um sýningarsvæðið. Fundur um grein- ingu íslensku með aðstoð tölvu ÍSLENSKA málfræðifélagið verð- ur með fund þriðjudaginn 10. nóvember i stofu 423 í Ámagarði og hefst hann kl. 17.15. Fundaref- nið er greining íslensku með aðstoð tölvu. Frummælandi er Friðrik Skúlason tölvunarfræðingur. í fréttatilkynningu segir „Þau vandamál sem koma upp þegar greina á íslensku í tölvu eru málfræð- ingum nokkuð framandi. Það sem reynist tölvunni erfitt er mönnum oft auðvelt og öfugt. Ætlunin er að kynna þessi vandamál og flalla um aðferðir sem beitt hefur verið til að fást við þau. Þessari umfjöllun má skipta í tvennt: í fyrsta lagi grein- ingu á einstökum orðum. Fjallað verður um kosti og galla tveggja mismunandi aðferða og athugað hvað takmarkar þessa greiningu í tölvu. í öðru lagi greiningu á upp- byggingu setninga. Fjallað verður um það hvaða upplýsingar tölvan þurfi að hafa til að geta framkvæmt þetta verk. Einnig verður skoðað hvaða not megi hafa af þessari grein- ingu.“ Fundurinn er öllum opinn. RÁÐGJÖF í FASTEIGNA- VIÐSKIPTUM Moð t.istcignak.uipuni ger.i margir st.vrstu fjiirmálnráöstafnnir lífs síns. Þnð er trvggara aö hafa lögmann sér við hlið! VERTU VISS UM RÉTT ÞINN! Lögfræöiþjónustan hf Verkfræðmgahúsinu. Engjateigi 9 105 Reykjavik. simi: (91)-689940 Ingólfur Hjartarson • Ásgeir Thoroddsen William Thomas Möller • Kristján Ólafsson Lara Hansdottir • Ingibjörg Bjarnadottir Austurstræti FASTEIGNASALA Austurstræti 9 Slm' 26555 Opið 1-3 2ja-3ja herb. Miðbærinn Ca 100 fm einstök „pent- house-íb." íb. er parket- lögð með frábæru útsýni yfir Tjörnina og Hljóm- skálagarðinn. Blómaskáii. Lyfta. Einstök eign. Nánari uppl. á skrifst. Vesturbær Ca 100 fm nýl. 3ja herb. ib. í lyftuh. Ákv. sala. Verð 3750 þús. Lindargata Ca 40 fm th. á 2. hæð. íb. er nýl. endurn. Nýtt raf- magn o.fl. Verð 1,7 millj. Grafarvogur Ca 80 fm 3ja herb. íb. í tvíbhúsi ásamt bílsk. Afh. fullb. að utan og tilb. u. trev. að innan. Verð 3,7 millj. Reynimelur Ca 80 fm kjíb. 2 svefn- herb. Rólegt og gott umhv. fb. er I þríbhúsi. Ákv. sala. Verð 3,3 millj. 4-5 herb. Hraunbær Ca 117 fm ib. á 3. hæð í 3ja hæða blokk. Suðursv. 3-4 svefn- herb. Ákv. sala. Verð 4,3 millj. Fannafold Ca 100 fm ib. ásamt bilsk. i þrib. 3 svefnherb. Afh. fullb. að utan og tilb. u. trév. að innan. Verð 4,7 mitlj. Hólar Ca 117 fm íb. á 5. hæð. Fráb. útsýni. Suðursv. Skipti koma til greina á raðh. eöa einb. í Mos- bæ. Verð 4,2 millj. Einbýli - raðhús Skerjafjörður Einstakt einb., kj., hæö og ris (timbur). 4 svefnherb. Einstakl. faileg og gróin lóð. Mjög fallegt og vand- að hús. Bflsk. Nánari uppl. á skrifst. Holtsbúð - Gbæ Ca 120 fm einbhús (timbur) ásamt 40 fm bflsk. 3-4 svefn- herb., gufubað. Mjög snyrtil. eign. Verð 6,2 millj. Hafnarfjörður Vorum að fá í sölu ca 200 fm parh. ásamt bflsk. Húsið skilast fullb. utan en einangrað innan. Nánari uppl. á skrifst. Þverás Sérl. vel hönnuð raðh. ca 145 fm ásamt bflsk. Húsin eru á einni hæð. Frábært útsýni. Afh. fullb. aö utan en fokh. að innan. Verð 4,3 millj. Ólafur Öm heimasími 667177, S Lögmaður Sigurberg Guðjónsson. SUÐURLANDSBRAUT Vorum að fá til sölu tæpl. 2500 fm húseign á eftirs. stað. Þ.e. 984 fm verslhæð, ca 800 fm verslhúsn, 585 fm versksthúsn. o.fl. Einnig er mögul. á 2350 fm við- byggréttur. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. ARMULI Höfum fengið til sölu 330 fm bjarta og skemmtil. skrifst- hæð. Laust í jan.-febr. nk. ÁLFABAKKI Höfum fengið til sölu 770 fm verslunar-, lager- og skrifsthúsn. í nýju glæsil. húsi. Afh. tilb. u. trév. í des. nk. LAUGAVEGUR Til sölu lítið verslhúsn. neðarl. við Laugarveg. LAUGAVEGUR Til sölu heil húseign (hornlóð) á eftirs. stað. Á MJÖG EFTIRSÓTTUM STAÐ Höfum fengið til sölu skrifst.- og verslhúsn. á einum eftirs. stað í Rvík. Uppl. aðeins á skrifstofunni. HVERFISGATA Til sölu 366 fm húseign. þ.e. 129 fm verslhúsn, 129 fm skrifsthúsn. og 108 fm íb. NÝBÝLAVEGUR 300 fm mjög gott verslhúsn. á götuhæð. í KÓPAV0GI Vorum að fá til sölu 1200 fm iðnaðar- og skrifsthúsn. á eftirs. stað. Mögul. að skipta húsn. í einingar. Oplð 1-3 FASTEIGNA FF MARKAÐURINN Óðinsgötu 4, símar 11540 - 21700. Jón Guðmundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr., Óiafur Stefánsson viðskiptafr. Nýr byggingarstíll í Kópavogi Byggaöili: Halldór Svansson hf. Arkitekt: Guðfinna Thordarson. Brúttóstærð: 164fm. Afhending: Ágúst-október 1988. Verð: Frá 4,9-5,5 millj. Eigum eftir 8 sér- hæðirrsvokölluðum \ „Klasa" við Hlíðarhjalla. \ ibúðunum verður skilað tilbúnum undir tréverk að inn- an og sameign fullfrágengin. Bilgeymsla fylgir ibúöunum. EFasteignasalan 641500 EIGNABORGsf. i__ __) Hamraborg 12 - 200 Kópavogur Sölum.: Jóhann Hálfdánars. Vilhjálmur Einarss. Jón Eiriksson hdl. Rúnar Mogensen hdl. Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur ýmsar stærðir fasteigna á söluskrá. í mörgum tilvikum er mjög há útborgun eða jafnvel staðgreiðsla í boði. Hér að neðan birtist lítið brot úr kaupendaskrá. Einbýlishús á einni hæð óskast Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 200-250 fm einbýlishús á einni hæð. Æskileg staðsetning: Foss- vogur, Stóragerði, Seltjarnarnes. Góðar greiðslur í boði. Húsið þarf ekki að losna strax. Sérhæð óskast 160-200 fm íbúðarhæð, gjarnan með góðu útsýni ósk- ast. Æskileg staðsetning: Laugarás, Vesturbær, Háaleiti. Há útborgun eða staðgreiðsla í boði. Þarf ekki að losna strax. Einbýli óskast Höfum kaupanda að 200-300 fm einbýlishúsi í Þing- holtunum eða gamla bænum. Góðar greiðslur í boði. Vantar - Álftanes - Mosbæ Höfum traustan kaupanda að 150-170 fm timburhúsi á Álftanesi eða í Mosfellsbæ. Góðar greiðslur í boði. Æskilegt að hvíli á eigninni ca 1,5-2,0 millj. Staðgreiðsla . Vantar 3ja-4ra herbergja góða íbúð í Heimahverfi. Kaup- | andinn er reiðubúinn að greiða söluandvirðið upp við § samningsgerð. § Ibúð i Kópavogi óskast Höfum kaupanda að 3ja herbergja ibúð í Kópavogi. Þarf ekki að losna strax. Góðar greiðslur í boði. Höfum kaupanda að 200-250 fm einbýlishúsi á einni hæð í Garðabæ. EIG\A\llDUMi\ 2 77 II ÞINGH0LTSSTRÆTI 3 Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.