Morgunblaðið - 08.11.1987, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1987
31
Otvegsbankinn
ÁTfMAMörUM
Útvegsbanki íslands hf. hefur eignast nýtt merki.
Merkið ertákn víðsýni og metnaðar þeirra, sem að bankanum standa. íákn þeirra sem byggja
þjónustu sína á reynslu og þekkingu jafnt á innlendum sem erlendum bankaviðskiptum.
Útvegsbankinn er stærsti hlutafélagsbanki landsins. í raun og veru nýr banki, sem stendur á
gömlum merg. Með nýju merki leggur starfsfólk Útvegsbankans metnað sinn í að veita einstakl-
ingum og atvinnurekstri faglega og góða þjónustu og skapa þannig viðskiptavinum sínum betri
banka.
dp Útvegsbanki íslands hf
REYKJAVÍK: LÆKJARTORGI, LAUGAVEGI, LÓUHÓLUM, ÁLFHEIMUM, STIGAHLÍÐ,
KÓPAVOGI, SELTJARNARNESI, HAFNARFIRÐI, KEFLAVÍK, ÍSAFIRÐI, SIGLUFIRÐI, AKUREYRI
VESTMANNAEYJUM.