Morgunblaðið - 08.11.1987, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1987
13
Fyrirtæki til sölu
Miklir þróunarmöguleikar
Á Stór-Reykjavíkursvæðinu er til sölu fyrirtæki sem
gefur mikla möguleika fyrir fjársterkan aðila.
Upplýsingar aðeins gefnar á skrifstofunni.
Lögfræðistofan,
Höfðabakka 9,
Ólafur Axelsson, hrl.
Eignaborg hefur tekiö til einkasölu byggöakjarnann "Egilsborgir".
Egilsborgir eru á milli Rauðarárstígs, Þverholts og Háteigsvegar að vestan.
1 Þverholti eru lyftur i húsunum og þvi tilvaldar ibúðir fyrir eldri borgara.
I áfanga I. eru eftir tvær 2ja herbergja ibúðir 83 m! á kr. 3.110.000,-
( áfanga II. eru eftir sex 3ja herbergja ibúöir 111 m2 á kr. 3.880.000 -
I áfanga II. er eftir ein 5 herbergja íbúð 171 m! á kr. 4.650.000.-
[búöunum veröur skilaö tilbúnum undir tréverk og sameign fullfrágengin
innan sem utan
öllum íbúðunum fylgir bilskýli.
Stéttar og stigar utanhús verða með hitalögnum.
Teikningar og nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu þar er einnig líkan
af Egilsborgum.
Afhending:
I. áfangi nú i nóv. 1987.
II. áfangi sept.-okt. 1988.
III. áfangi mars-maí 1989.
IV. áfangi sept.-nóv. 1989.
Byggingaraðili: Byggingarfélagiö hf.
Hönnuöur: Teiknistofan Rööull.
E
Fasteignasalan
EIGNABORG sf
Hamraborg 12, 200 Kópavogur, sími 641500.
mSrSadurínn
Hafturatraati 20, •imi 20033 (Nýja húslnu vift Lakjwlorg)
Brynjar Fransson, sfmi: 39558.
26933 opið frá kl. 13-16 269331
VANTAR ALLAR STÆRÐIR EIGNA Á SÖLUSKRÁ.
SKOÐUM OG VERÐMETUM SAMDÆGURS.
Einbyli/Raðhús
GARÐABÆR.
Einbhús á tveimur hæfium sam-
tals 200 fm. 5 svefnherb. Góðar
innr.
HESTHAMRAR
Einl. einbhús 140 fm m. 32 fm
bílsk. Selst fróg. afi utan en
fokh. að innan eða tilb. u. trév.
V. 4,5 m.
ÞVERÁS
Raðh. á tveimur hæðum m.
innb. bílsk. Samt. 170 fm. Selst
frág. að utan en fokh. að innan.
V. 4,1 m.
HÁALEIT!
Einl. raðh. m. bílsk. samt. 190
fm. Fæst í skiptum f. sórh. eða
3ja-5 herb. íb. m. bílsk. Æskil.
staðsetn.: Háaleitishv., Hlíðar,
Stórageröissv. og Lækir.
4ra og stærri
FANNAFOLD
4ra herb. 110 fm íb. í
tvíbhúsi m. bílsk. Seisttilb.
u. trév., fullb. að utan.
DIGRANESVEGUR
4ra-5 herb. um 130 fm
sérh. (jarðh.) í þríbhúsi.
Gott útsýni. Skipti ó 3ja
herb. íb. í Kóp. koma til
greina.
TÓMASARHAGI
4ra herb. 100 fm íb. á 3.
hæð. Stórar sv.
EYJABAKKI
Góð 4ra herb. 110 fm íb. é 1.
hæð. Þvottaherb. innaf eldh.
Parket. V. 4,1 m.
HRAUNBÆR
4ra herb. 120 fm íb. Ákv. sala.
V. 4,1 m.
MEÐ BÍLSKÚR
VIÐ AUSTURBERG
Falleg 110 fm íb. Stórar svalir.
Góð sameign. V. 4,3 m.
KRÍUHÓLAR
4ra-5 herb. 127 fm íb. á 7.
hæð. V. 4,1 m.
KAMBSVEGUR
120 fm sérh. (jarðh.). Nýl. inn-
réttingar. Falleg ft>. V. 4,5 m.
BRÆÐRABORGARSTÍGUR
4ra-5 herb. 135 fm íb. á 1. hæð.
NJÁLSGATA
4ra herb. 100 fm íb. V. 3,6 m.
VESTURBÆR
4ra-5 herb. 140 fm íb. Selst tilb.
u. trév. Frág.- sameign. Til afh.
fljótl. Gott verð.
3ja -2ja herb.
LINDARGATA
3ja herb. risíb. sérinng. Verð 2
millj.
STELKSHÓLAR
Falleg 2ja herb. 65 fm íb. á 1.
hæð. m. bílsk. Flísal. bað. Góð-
ar innr. Stórar sv. Verð 3,5 m.
VIÐ SUNDIN
Falleg 2ja herb. 55 fm íb. á 4.
hæð í lyftuh. v/Kleppsveg. Par-
ket ó gólfum. Góðar svalir.
Atvinnuhúsnæði
VIÐ LAUGAVEG
Nýtt glæsil. skrifsthúsn. á 3.
hæð í lyftuh. 450 fm. Getur
selst í tvennu lagi.
f MJÓDDINNI
Til sölu verslunar- og skrifstofu-
húsn. um 200 fm að grunnfl.
Húsið er kj., verslunarhæð og
tvær skrifstofuhæðlr. Lyfta.
Selst fullfrág. að utan fokh. að
innan. Næg bílastæði.
GRUNDARSTÍGUR
Nýstands. 55 fm skrifsthúsn.
Gæti nýst sem íb. m. smávæg-
II. breyt. V. 2 m.
26933 Jó” Óiafsson hrl. 26933
685009 685988
2ja herb. íbúðir
Langhoitsvegur: 75 fm ib. á jaröh.
þríbhúsi. Sérínng. Eign í góðu éstandi.
Laus strax. Verð 3,2 millj.
Krummahólar: 2ja-3ja herb. íb. á
2. hæð í lyftuh. Stórar suðursv. Sérþvhús.
Verð 3,5 millj.
Bjarnarstígur: 60 im n>. á 2. hæö
í góðu eteirvh. Lítið áhv. íb. er laus eftir ca
mánuð. Verð 2,3 millj.
3ja herb. íbúðir
Nýléndugata. 3ja herb. íb. í eldra
húsi. 40 fm atvinnuhúsn. gátur fylgt. Hagst.
verð og skilmálar.
SkÚlagata. 70 fm ib. á 1. hæð. Nýtt
gler. Ágætar innr. Utið áhv. Verft 3,1 mlllj.
Miðbærinn. 60-70 fm risíb. í góðu
steinh. Ttl afh. strax. Verð 2,6 millj.
4ra herb. ibúðir
Espigerði. Glæsil. íb. ó 1. hæð með
miklu útsýni. Aðeins í skiptum fyrir raðh. í
Fossvogi.
Háaleitisbraut m/bílsk. 120
fm ib. á 3. hæð I enda. Sérhiti. Stórar sval-
ir. Gott fyrirkomul. Verft 4,8 mlllj.
Heimahverfi. 110 fm íb. & 1. hæö
í lyftuh. Nýjar innr. í eldh. Allt nýtt á baöi.
Endurn. gólfefni. Sérí. falleg fb. Verð 4,8
millj. Æskil. skipti á 125-140 fm sérbýli.
Alftahólar. 117 fm ib. i góðu ástandi
á 5. hæö. Suðursv. Mikið útsýni. Verft 4,1
mlllj. Skipti á húsi i Mos. mögul.
Eyjabakki. uo fm íb. á 1. hæð í
góðu ástandi. Litið áhv. verð 4-4,2 mlllj.
Álftahólar - skipti á raöh.
v/Vesturberg. 4ra herb. íb. f þriggja
hæða húsi i mjög góðu éstandi. Suðursv.,
innb. bílsk. fb. er tii sölu í skiptum f. raðh.
v.Vesturberg.
Seljahverfi. 117 fm ib. á 1. hæð. suð-
ursv. Bílskýii. Góðar innr. Litið áhv. Ákv. sala.
Ugluhólar m/bílsk. (b. é 3. hæð
(efstu) i enda. íb. er í góðu óstandi. Bílsk.
fylgir. Afh. f. óramót.
Sérhæðir
Blönduhlíð. 130 fm ib. á 1.
hæð í fjórbhúsi. Sórinng., sórhiti.
Suðursv., nýtt gler. Ekkert óhv. Laus
strax. 35 fm bílsk.
Símatími kl. 1-4
Arnarnes. 340 fm hús ó tveimur
hæðum. Séríb. á jarðhæð. Rúmg. innb.
bílsk. Eignin er ekki fullb. en vel íbhæf.
Hagst. verð. Eignask. mögul.
Njálsgata. Einbhús, kj., hæð og ris.
Húsiö er jómkl. timburhús ó steyptum kj.
Eign í góðu ástandi.
Flúðasel. Vandaö endaraðh. ca
160 fm + kj. Bíiskýli. Verð 6,6 millj.
Miðbærinn. Eldra einbhús
með góðri eignarlóö. Húsið er hæð
og rís og er í góðu ástandi. Stækkun-
armögul. fyrír hendi. Eignask.
huasanleg. Verð 4,7 mlllj.
Garðabær. 130 fm einbhús é
einni hæð. Húsiö er tlmburhús og
nánast fullb. Vandaður frág. Stór lóð.
80-90 fm steyptur bilsk. Góð staðs.
Ákv. sala. Afh. samkomul.
Skólavörðustígur. Gamalt jámkl.
timburti. á tveimur hæöum. Húsið stendur út
við götuna. Þarfnast endum. Verð 2,6-3 mlllj.
Ymislegt
Sælgætisversl. við fjölfama götu
í rúmg. leiguhúsn. örugg velta. Hagst. skilm.
Kársnesbraut. 115 fm efri hæð i
tvibhúsi (timburh.). Sórhiti. Bílskróttur. Verö
4 mlllj.
Seltjarnarnes. 160 fm efrí sérh.
Auk þess tvöf. bílsk. og góð vinnuaöst. ó
1. hæð. Ákv. sala.
Sundlaugavegur. uofmsérbæð
i fjórbhúsl. Sérinng., sérhitl. 35 fm bilsk.
Verð 4,7 mlll).
Raðhús
Bugðulækur. Eign á tveimur hæð-
um tæplr 150 fm. Eign f mjög góðu ástandi.
Svaiir á báðum hæðum. Sérinng. Sérhlti.
Bilsk. Fráb. staðsetn. Verð 7,6 millj.
Seljahverfi. 240 fm raðhús á tveimur
hæðum m. innb. bflsk. Mjög gott fyrirkomul.
Fultfrág. eign. Verft 7 mlllj.
Einbýlishús
Nýlendugata. Hús á tvelmur hæð-
um auk kj. f húsinu eru 2 3ja herb. íb. sem
seljast saman eða í sitthvoru lagi.
Byggingarlóð - Vesturbær. Höfum til sölu byggingartóö á
góöum staö nálægt mióborginni. Á lóöinni er heimiluð bygging á húsi með
tveimur íb. Auk þess breyting og stækkun á eldri húseign sem er á lóö-
inni. Allar frekari uppl. á fasteignasölunni.
Atvinnuhúsnæði. Tæpl. 800 fm atvhúsn. Mjög góð aðkoma.
Fullb. vönduö eign. Mögul. aö skipta húsn. í tvennt. Mikil lofthæö. Hagst.
verð og skiim.
Brúnastekkur
Vorum aö fá í einkasölu þetta einb-
hús sem er ca 160 fm aö grfl.
Innb., bilsk. á jaröhæð. Stór gróin
lóð. Húsið er i mjög góöu ástandi.
Mögul. á stækkun. Allar frekari
uppl. og teikn. á skrifst. Akv. saía.
Eignask. hugsanleg.
Seltjarnarnes - sérhæð m/atvinnuhúsn. á 1.
hæð. 160 fm efrí sérh. í tvíbhúsi. Eignin er í mjög góðu óstandi. 4 herb.,
rúmg. stofur. Ca 83 fm svalir. Á neöri hæð er 83 fm atvhúsn. m. tveimur
bflskhurðum. Hentugt f. hverskonar atvrekstur einnig mætti nýta þetta húsn.
sem séríb. Eign i mjög góðu ástandi. Fróbær staðsetn. Ákv. sala.
Kópavogur - Vesturbær. Einbhús, sem er hæö og ris ca
140 fm. Eignin er i góöu ástandi. Stór lóð. 48 fm góður bílsk. Verðhugmynd
7 millj.
Raðhús í Fossvogi. Vandað pallaraöhús ca 200 fm. Eign i góðu
óstandi. Mögul. 5 rúmgóð herb., baðherb. á báðum hæöum. Óskemmt gler.
Bíisk. fylgir. Ákv. sala. Verð 8,5 mlllj.
Höfum fjársterka kaupendur að einbhúsum í
Vogahverfi, Vesturbæ og Breiðholtshverfi. Höfum
veríð beðnir að augl. eftir húsum ó ofangreindum stöðum fyrír fjórst. kaup.
Gæti jafnvel verið um staðgr. aö ræöa f. hentuga elgn. Vinsaml. héfiö sam-
band við skrifst.
Hef kaupanda að einbhúsi á Seltjarnarnesi.
Höfum traustan kaup. aö góðu einbhúsi á Seltjnesi. Mögul. skiptl á sér-
stakl. vönduðu endaraðh. m. innb. bilsk. Eða bein kaup. Hafið samband við
skrifstofuna.
Einbýlishús á Stórri sjávarlóð. Húsiö er ó einni hæð ca
300 fm og auk þess tvöf. bflsk. Á jarðh. er bótask. og geymslur. Gott fyrír-
komul. Arinn úti og inni. Húsið hefur verið í eigu sömu aöila frá upphafi eöa í
ca 20 ár. Stækkunarmögul. Frábær ófáanl. staösetn. Uppl. um þessa eign
eru aöeins veittar á skrifst.
Bergstaðastræti. Kj. og hæð í glæsil. uppgeröu húsi. Stærö samt.
ca 190 fm. Mögul. að nýta eignina sem skrifsthúsn. Sérínng ó hæðina og i
kj. Afh. eftír ca 4-5 mán. Verðhugmyndir 6 millj.
Vantar 3ja herb. íbúð. 2 millj. við samning. höi-
um traustan kaupanda að 3ja herb. ib. Verðhugmyndir ca 3,5 millj. Greitt
við samning 2 millj. Afh. samkomul. Margt kemur til greina.
Tangarhöfði. Iðnaðarhúsn. á efri hsað ca 250 fm. Til afh. strax.
Selst án útb. Hagst. verð.
Mjódd - Breiðholt.
önnur hæðln 1 þessu húsi er til
sölu. Stærð með hlutdeild ( sam- ,
eign ca 630 fm. Til afh. strax. Húsn. .,
afh. tilb. u. trév. og málningu og *
sameign fullfrág. Mögul. að skipta •
húsnæðinu. Teikn. og uppl. á skrif- |
stofunni. Viðráðanl. grkjör.
V’miuh iUkiti
KjörelgnVf
Ármúla 21.
Dan. V.S. Wiium lögfr.
Ólafur Guðmundsson sölustjóri.
685009
685988
Fyrsta flokks
veitingastaður
Til sölu er einn besti veitingastaðurinn i miöbænum.
Mjög góð velta og skuldlaus rekstur. Leigusamningur
til 6 ára. Afhending strax.
Upplýsingar aðeins á skrifstofunni.
Bergur Guðnason hdl.,
Langholtsvegi 115,
sími82023.
. _ hagkvæmur
auglýsingamiðill!