Morgunblaðið - 08.11.1987, Blaðsíða 5
5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1987
Hl lll t|| |f|
ASTOR
Langar þig ekki í eina slíka, þar sem aðstaðan
er frábær, hátíðarmaturinn stendur undir nafni í
hverju máli og dagskráin jafn fjölbreytt um borð
og hún er spennandi og fræðandi í hverri höfn.
Það er með ákveðnu stolti og trausti sem við
bjóðum þér um borð í Astor. Nú skal haldið í
vesturátt!
Hópferð með íslenskum fararstjóra
29. janúar -17. febrúar
Flogið er um London til Lissabon og gefst farþegum tækifæri til
að kynnast töfrum höfuðborgar Portúgals áður en lagt verður
úr höfn. Við tökum stefnuna suður á bóginn, komum við í
Tenerife á Kanaríeyjum, og síðan áfram yfir miðbaug til
Suður-Ameríku. Þrjár merkisborgir verða heimsóttar í
Brasilíu; Recife, Salvadorde Bahia og loks hin óviðjafnanlega
heimsborg, Ríó deJaneiro.
Hápunkturinn:
Kjötkveðjuhátíðin í Ríó!
I Ríó verður hin æsilega kjötkveðjuhátíð einmitt að ná
hápunkti þegar við köstum akkerum. Þar verður dvalið við
stanslausa skemmtun að smekk hvers og eins í rúma þrjá
sólarhringa og á meðan breytist Astor í fljótandi lúxushótel.
íslensku farþegunum hafa þegar verið tryggðir mjög eftirsóttir
miðar á stórsýningu hátíðarinnar. Frá Ríó er síðan flogið til
London og komið þangað 16. febrúar. D'.ginn
eftir fljúgum við heim, sjálfsagt ennþá
með sælubrosávör!
Fjölbreyttar
skoðunarferðir í hverri höfii
Kynningarftindur
Við kynnum þessa einstöku glæsisiglingu og ferðaáætlun
Astor fyrir næsta ár í Átthagasal Hótel Sögu, fimmtudags-
kvöldið 12. nóvember kl. 20:30.
Á fundinn mæta íslenskir ferðalangar sem segja munu frá
nýlokinni ævintýraferð með Astortil Indlands og Egyptalands.
Einnig liggjafyrir sérstakir kynningarbæklingar um Ríóferðina
ásamt verðlista.
Allir sem hafa áhuga á ævintýraferðum um heiminn eru
sérstaklega velkomnir.
Samvinnuferdir-Landsýn
Austurstræti 12 • Símar 91 -27077 & 91 -28899
Hótel Sögu viö Hagatorg • 91 -622277. Akureyri: Skipagötu 14 • 96-27200