Morgunblaðið - 08.11.1987, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.11.1987, Blaðsíða 5
5 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1987 Hl lll t|| |f| ASTOR Langar þig ekki í eina slíka, þar sem aðstaðan er frábær, hátíðarmaturinn stendur undir nafni í hverju máli og dagskráin jafn fjölbreytt um borð og hún er spennandi og fræðandi í hverri höfn. Það er með ákveðnu stolti og trausti sem við bjóðum þér um borð í Astor. Nú skal haldið í vesturátt! Hópferð með íslenskum fararstjóra 29. janúar -17. febrúar Flogið er um London til Lissabon og gefst farþegum tækifæri til að kynnast töfrum höfuðborgar Portúgals áður en lagt verður úr höfn. Við tökum stefnuna suður á bóginn, komum við í Tenerife á Kanaríeyjum, og síðan áfram yfir miðbaug til Suður-Ameríku. Þrjár merkisborgir verða heimsóttar í Brasilíu; Recife, Salvadorde Bahia og loks hin óviðjafnanlega heimsborg, Ríó deJaneiro. Hápunkturinn: Kjötkveðjuhátíðin í Ríó! I Ríó verður hin æsilega kjötkveðjuhátíð einmitt að ná hápunkti þegar við köstum akkerum. Þar verður dvalið við stanslausa skemmtun að smekk hvers og eins í rúma þrjá sólarhringa og á meðan breytist Astor í fljótandi lúxushótel. íslensku farþegunum hafa þegar verið tryggðir mjög eftirsóttir miðar á stórsýningu hátíðarinnar. Frá Ríó er síðan flogið til London og komið þangað 16. febrúar. D'.ginn eftir fljúgum við heim, sjálfsagt ennþá með sælubrosávör! Fjölbreyttar skoðunarferðir í hverri höfii Kynningarftindur Við kynnum þessa einstöku glæsisiglingu og ferðaáætlun Astor fyrir næsta ár í Átthagasal Hótel Sögu, fimmtudags- kvöldið 12. nóvember kl. 20:30. Á fundinn mæta íslenskir ferðalangar sem segja munu frá nýlokinni ævintýraferð með Astortil Indlands og Egyptalands. Einnig liggjafyrir sérstakir kynningarbæklingar um Ríóferðina ásamt verðlista. Allir sem hafa áhuga á ævintýraferðum um heiminn eru sérstaklega velkomnir. Samvinnuferdir-Landsýn Austurstræti 12 • Símar 91 -27077 & 91 -28899 Hótel Sögu viö Hagatorg • 91 -622277. Akureyri: Skipagötu 14 • 96-27200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.