Morgunblaðið - 08.11.1987, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1987
í DAG er sunnudagur 8.
nóvember, sem er 21. sd.
eftir Trínitatis, 312. dagur
ársins 1987. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 7.35 og
síðdegisflóð kl. 19.57. Sól-
arupprás í Rvík kl. 9.31 og
sólarlag kl. 16.50. Myrkur
kl. 17.46. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.11 og
tunglið er í suðri kl. 13.10.
Almanak Háskóla íslands.)
Og óg heyrði rödd af
himni sem sagði: Rita þú:
Sælir eru dánir, þeir sem
í Drottni deyja upp frá
þessu. Já, segir andinn,
þeir skulu fá hvfid frá erf-
iði sínu, því að verk þeirra
fylgja þeim.
(Opinb. 14, 13.)
ÁRNAÐ HEILLA
QA ára afmæli. Á morg-
«7U un, mánudaginn 9.
nóvembar, verður níræð
Hansína Anna Jónsdóttir,
fyrrum húsfreyja á Keis-
bakka á Skógarströnd. Hún
er nú heimilismaður á dvalar-
heimili aldraðra í Stykkis-
hólmi.
FRÉTTIR__________________
í KEFLAVÍK við embætti
bæjarfógeta- og sýslu-
manns hefur Sveinn Sigur-
karlsson lögfræðingur verið
skipaður aðalfulltrúi. Til-
kynnir dóms- og kirkjumála-
ráðuneytið þetta í nýju
Lögbirtingablaði. Hann tók
til starfa við embættið 1. sept-
ember.
f MENNTAMÁLARÁÐU-
NEYTINU hefur Þóra C.
Óskarsdóttir verið sett til að
gegna bókafulltrúastarfí í
ráðuneytinu, segir í tilk. frá
ráðuneytinu í þessum sama
Lögbirtingi. Er þess getið að
þessari stöðu hafi gegnt þar
áður Stefanía Júlíusdóttir.
FUGLAVERNDARFÉLAG
íslands byijar senn hefð-
bundið vetrarstarf með því
að boða til almennra fræðslu-
funda fyrir þá sem áhuga
hafa á málefnum félagsins.
Mun fyrsti fræðslufundurinn
verða kringum miðjan þennan
mánuð.
KVENFÉLAG Bústaða-
sóknar heldur fund annað-
kvöld, mánudagskvöld, kl.
20.30 í safnaðarheimilinu.
Snyrtifræðingur kemur á
fundinn.
KVENFÉLAG Grensás-
sóknar heldur fund annað
kvöld, mánudagskvöld, kl.
20.30 í safnaðarheimili kirkj-
unnar. Gestur kemur frá
Ferðafél. íslands til að kynna
félagið í máli og myndum.
Kaffi verður borið fram.
HRAUNPRÝÐI, slysa-
vamadeild kvenna í Haftiar-
fírði, heldur fund nk.
þriðjudagskvöld, 10. þ.m., í
húsi deildarinnar kl. 20.30.
Verður spilað bingó.
KVENFÉLAG Breiðholts
heldur fund annaðkvöld,
mánudagskvöld, 9. nóv., í
Breiðholtsskóla. Gestur fund-
arins verður sr. Bemharður
Guðmundsson.
HÚSMÆÐRAFÉLAG
Reykjavíkur heldur basar
með jólavaming í dag, sunnu-
dag, á Hallveigarstöðum og
hefst hann kl. 14.
KVENNADEILD Barð-
strendingafél. heldur fund
nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30.
Gestur á fundinum verður
Sigrún Kaaber, sem flytur
erindi.
BASAR og kaffisala verður
á vegum Kvenfélag Kópavogs
í félagsheimili bæjarins í dag,
sunnudag, og hefst kl. 15.
Jafnframt verða seldir miðar
í happdrætti félagsins.
NÝTT frimerki kemur út á
morgun, mánudag. Þetta eru
12 kr. frímerki með hvatning-
arorðum fyrir aukinni tann-
vemd í landinu undir kjörorði
því sem stendur á frímerkinu:
Þínar tennur — þitt er valið.
Sérstakur táknrænn dag-
stimpill verður í umferð.
SKIPIN
REYKJA VIKURHÖFN: í
fyrrakvöld hélt nótaskipið
Jóhönnu Siguröardóttur félagsmálaráðhefTa:
Tekst ekki að
nauðga heilum
1 þingflokki
- sagði Páll Pétursson um húsnæðisfhimvarpið
Hilmir til veiða. í gær kom
togarinn Engey inn til að ísa
aflann. Togarinn fór með
hann í söluferð út. Þá kom
Esja úr strandferð. Nú um
helgina var frystitogarinn
Freri væntanlegur inn til
löndunar. í dag er Hvassa-
fell væntanlegt að utan og
leiguskipið Helena af strönd.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í fyrrakvöld fór út aftur
grænlenski togarinn Pamiut.
I gær var Lagarfoss væntan-
legur að utan. Súrálsflutn-
ingaskipið, sem á dögunum
kom með farm til Straumsvík-
ur, átti að fara út aftur nú
um helgina.
HEIMILISDÝR
SVARTUR köttur, einlitur,
týndist að heiman frá sér í
Hafnarfírði. , Húsráðendur
heita fundarlaunum fyrir kisu
og síminn á heimilinu er
54731.
MINNINGARKORT
MINNIN G ARKORT
Kristniboðssambandsins
fást í aðalskrifstofunni, Amt-
mannsstíg 2B, (í húsi KFUM
og K) og eru afgreidd mánu-
daga til föstudags.
Tfpifiií
Pllilffii
x^m^óMD
Vááá. Hvernig á maður að geta staðist þessa mjúku framsóknar-bossa?
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 6. nóvember til 12. nóvember, aö báö-
um dögum meötöldum er í Holts Apótekl. Auk þess er
Laugavegs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrlr Reykjavík, Sehjarnames og Kópavog
í Heilsuverndar8töö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sár ónæmisskírteini.
Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
ViÖtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ ó móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seitjamamas: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapótak: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótak Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Kaflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Sefloaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást f sím8vara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga Í3-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 36: ÆtiuÖ börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hrínginn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
æaka Síöumúla 4 8. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplý8ingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fálag (slands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráógjöfln HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem orðiö hafa fyrír sifjaspellum, s. 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sfðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (simsvarí) Kynningarfundir ! Siöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtðkln. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða,
þá er sími aamtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sáifrasölstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075.
Stuttbylgjusandingar Útvarpslns til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31,0m.
Daglega: Kl. 18.56-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandarikjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru
hádeglsfréttir endursendar, auk þess sem sent er frótta-
yfirlit liðinnar viku. Hlustendum I Kanada og Bandaríkjun-
um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt ísl. timi, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvannadalldin. kl. 19.30-20. Ssengurfcvanna-
dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlnknlngadeild Landspftalana Hátúnl
10B: Kl. 14-20 og aftir samkomulagi. - Landakotampft-
all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.
Barr.adeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð,
hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstööln: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmlli Reykjavikur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðasprtall:
Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarbaimili i Kópavogi: Heimsóknartimi
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur-
læknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Nayðarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja.
Simi 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi
virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hótföum:
Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vogna bilana á veitukerfi vatns og hha-
veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn (slands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur
opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand-
ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur
(vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16.
Hóakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla (slands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafniö: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Ustasafn (slands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amt8bókasafniö Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mónudaga-föstudaga kl. 13-19.
Nóttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bústaóasafn, Bústaðakirkju, sími
36270. Sólheirpasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg-
arbókasafn í Geröubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122
og 79138.
Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem
hór segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl.
9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19.
Hofavallaaafn yeröur lokaö fró 1. júlí tll 23. ágúst. Bóka-
bflar verða ekki í förum frá 6. júlí til 17. ágúst.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi.
Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 tll 16.
Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Ustasafn Einars Jónssonar: Opió laugardaga og sunnu-
daga 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl.
11.00-17.00.
Húa Jóns SlgurAsaonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
KjarvaisstaAir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn
er 41577.
Myntsafn SeAlabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtall s. 20500.
NáttúrugripaaafnlA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
NáttúrufræAistofa Kópavogs: Opið ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn Islands HafnarfirAi: Opiö um helgar
14—18. Hópar geta pantað tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 06-21840. Slglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
SundstaAir í Reykjavik: Sundhöllin: Opin mónud.—föstud.
kl. 7—19.30, laugard. fró kl. 7.30—17.30, sunnud. kl.
8—13.30. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. fró kl.
7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró
kl. 8.00—15.30. Ve8turbæjarlaug: Mónud.—föstud. fró
kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró
kl. 8.00-15.30. Sundlaug Fb. Brelöholti: Mónud.-
föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. fró
7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.,
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug HafnarfjarAar er opín mónudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl.
9- 11.30.
Sundiaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mónud. - föstud. kl.
7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.