Morgunblaðið - 08.11.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.11.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1987 í DAG er sunnudagur 8. nóvember, sem er 21. sd. eftir Trínitatis, 312. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.35 og síðdegisflóð kl. 19.57. Sól- arupprás í Rvík kl. 9.31 og sólarlag kl. 16.50. Myrkur kl. 17.46. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.11 og tunglið er í suðri kl. 13.10. Almanak Háskóla íslands.) Og óg heyrði rödd af himni sem sagði: Rita þú: Sælir eru dánir, þeir sem í Drottni deyja upp frá þessu. Já, segir andinn, þeir skulu fá hvfid frá erf- iði sínu, því að verk þeirra fylgja þeim. (Opinb. 14, 13.) ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. Á morg- «7U un, mánudaginn 9. nóvembar, verður níræð Hansína Anna Jónsdóttir, fyrrum húsfreyja á Keis- bakka á Skógarströnd. Hún er nú heimilismaður á dvalar- heimili aldraðra í Stykkis- hólmi. FRÉTTIR__________________ í KEFLAVÍK við embætti bæjarfógeta- og sýslu- manns hefur Sveinn Sigur- karlsson lögfræðingur verið skipaður aðalfulltrúi. Til- kynnir dóms- og kirkjumála- ráðuneytið þetta í nýju Lögbirtingablaði. Hann tók til starfa við embættið 1. sept- ember. f MENNTAMÁLARÁÐU- NEYTINU hefur Þóra C. Óskarsdóttir verið sett til að gegna bókafulltrúastarfí í ráðuneytinu, segir í tilk. frá ráðuneytinu í þessum sama Lögbirtingi. Er þess getið að þessari stöðu hafi gegnt þar áður Stefanía Júlíusdóttir. FUGLAVERNDARFÉLAG íslands byijar senn hefð- bundið vetrarstarf með því að boða til almennra fræðslu- funda fyrir þá sem áhuga hafa á málefnum félagsins. Mun fyrsti fræðslufundurinn verða kringum miðjan þennan mánuð. KVENFÉLAG Bústaða- sóknar heldur fund annað- kvöld, mánudagskvöld, kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Snyrtifræðingur kemur á fundinn. KVENFÉLAG Grensás- sóknar heldur fund annað kvöld, mánudagskvöld, kl. 20.30 í safnaðarheimili kirkj- unnar. Gestur kemur frá Ferðafél. íslands til að kynna félagið í máli og myndum. Kaffi verður borið fram. HRAUNPRÝÐI, slysa- vamadeild kvenna í Haftiar- fírði, heldur fund nk. þriðjudagskvöld, 10. þ.m., í húsi deildarinnar kl. 20.30. Verður spilað bingó. KVENFÉLAG Breiðholts heldur fund annaðkvöld, mánudagskvöld, 9. nóv., í Breiðholtsskóla. Gestur fund- arins verður sr. Bemharður Guðmundsson. HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavíkur heldur basar með jólavaming í dag, sunnu- dag, á Hallveigarstöðum og hefst hann kl. 14. KVENNADEILD Barð- strendingafél. heldur fund nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30. Gestur á fundinum verður Sigrún Kaaber, sem flytur erindi. BASAR og kaffisala verður á vegum Kvenfélag Kópavogs í félagsheimili bæjarins í dag, sunnudag, og hefst kl. 15. Jafnframt verða seldir miðar í happdrætti félagsins. NÝTT frimerki kemur út á morgun, mánudag. Þetta eru 12 kr. frímerki með hvatning- arorðum fyrir aukinni tann- vemd í landinu undir kjörorði því sem stendur á frímerkinu: Þínar tennur — þitt er valið. Sérstakur táknrænn dag- stimpill verður í umferð. SKIPIN REYKJA VIKURHÖFN: í fyrrakvöld hélt nótaskipið Jóhönnu Siguröardóttur félagsmálaráðhefTa: Tekst ekki að nauðga heilum 1 þingflokki - sagði Páll Pétursson um húsnæðisfhimvarpið Hilmir til veiða. í gær kom togarinn Engey inn til að ísa aflann. Togarinn fór með hann í söluferð út. Þá kom Esja úr strandferð. Nú um helgina var frystitogarinn Freri væntanlegur inn til löndunar. í dag er Hvassa- fell væntanlegt að utan og leiguskipið Helena af strönd. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrrakvöld fór út aftur grænlenski togarinn Pamiut. I gær var Lagarfoss væntan- legur að utan. Súrálsflutn- ingaskipið, sem á dögunum kom með farm til Straumsvík- ur, átti að fara út aftur nú um helgina. HEIMILISDÝR SVARTUR köttur, einlitur, týndist að heiman frá sér í Hafnarfírði. , Húsráðendur heita fundarlaunum fyrir kisu og síminn á heimilinu er 54731. MINNINGARKORT MINNIN G ARKORT Kristniboðssambandsins fást í aðalskrifstofunni, Amt- mannsstíg 2B, (í húsi KFUM og K) og eru afgreidd mánu- daga til föstudags. Tfpifiií Pllilffii x^m^óMD Vááá. Hvernig á maður að geta staðist þessa mjúku framsóknar-bossa? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 6. nóvember til 12. nóvember, aö báö- um dögum meötöldum er í Holts Apótekl. Auk þess er Laugavegs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrlr Reykjavík, Sehjarnames og Kópavog í Heilsuverndar8töö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sár ónæmisskírteini. Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. ViÖtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seitjamamas: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kaflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Sefloaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f sím8vara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga Í3-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 36: ÆtiuÖ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æaka Síöumúla 4 8. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplý8ingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag (slands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráógjöfln HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrír sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sfðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (simsvarí) Kynningarfundir ! Siöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtðkln. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þá er sími aamtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sáifrasölstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Stuttbylgjusandingar Útvarpslns til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31,0m. Daglega: Kl. 18.56-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádeglsfréttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum I Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldin. kl. 19.30-20. Ssengurfcvanna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlnknlngadeild Landspftalana Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og aftir samkomulagi. - Landakotampft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barr.adeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstööln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðasprtall: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarbaimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur- læknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Nayðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Simi 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hótföum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vogna bilana á veitukerfi vatns og hha- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn (slands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Hóakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla (slands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafniö: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn (slands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bókasafniö Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Nóttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaóasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Sólheirpasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn í Geröubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hór segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofavallaaafn yeröur lokaö fró 1. júlí tll 23. ágúst. Bóka- bflar verða ekki í förum frá 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 tll 16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opió laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Húa Jóns SlgurAsaonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvaisstaAir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn SeAlabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtall s. 20500. NáttúrugripaaafnlA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræAistofa Kópavogs: Opið ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn Islands HafnarfirAi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Slglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAir í Reykjavik: Sundhöllin: Opin mónud.—föstud. kl. 7—19.30, laugard. fró kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—15.30. Ve8turbæjarlaug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Sundlaug Fb. Brelöholti: Mónud.- föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21., Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opín mónudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundiaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.