Morgunblaðið - 19.11.1987, Page 6

Morgunblaðið - 19.11.1987, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1987 4- ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.60 ► Rhmálsfréttlr. 18.00 ► Stundln okkar. Endursýndurþátturfrá 15. nóv. 18.30 ► Þrífætlingarnir (Tripods). Breskur myndaflokkur. gerðureftir vísindaskáldsögu sem gerist á 21. öld. 18.56 ► Fróttaágrip og tóknmálsfréttir. 19.05 ► fþróttasyrpa. 4BÞ16.25 ► Gríski auAjöfurinn (Greek Tycoon). Mynd um unga og fagra ekkju bandarisks forseta og samband hennar við grískan skipa- kóng. Aðalhlutverk: Jacqueline Bisset og Anthony Quinn. Leikstjóri: J. LeeThompson. Framleiðandi: Allen Klein. Þýðandi: Bolli Gíslason. Universal 1978. Sýningatími 110 mín. 18.15 ► Handknattleikur. Svipmyndirfrá leikjum 1. deildar karla í handknattleik. Um- sjón: Heimir Karlsson. 18.46 ► UtlifolinnogfélagarTeiknimynd með íslensku tali. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ► 20.00 ► Fréttir Austurbælng- og veður. ar(East End- 20.30 ► Auglýs- ers). Breskur myndaflokkur í léttum dúr. ingar og dagskrá. 20.35 ► Kastljó8. Þáttur um innlend málefni. Umsjón: GunnarKvaran. 21.00 ► fþróttir. 21.46 ► Matlock. Bandarískur myndaflokkur. Aðalhlut- verk: Andy Griffith, Linda Purl og Kene Holliday. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.45 ► Nýjasta tœkni og vfsindi. Umsjón: Siguröur H. Richter. 23.15 ► Útvarpsfréttlr f dagskrértok. 19.19 ► 19:19. Heil klukkustund af fréttaflutningi ásamt fréttatengdu efni. 20.30 ► Ekkjurnar (Widows). 3. þáttur glæpaflokks um ekkjur glæpamanna sem freista þess að Ijúka ætlunarverki manna sinna um fullkominn glæp en þeirtýndu lífinu víð verknaðinn. <®21.30 ► Fólk. Bryndís Schram heimsækirfólk og ræðirvið það. CBÞ22.05 ► Lagasmiður (Songwriter). Aðalhlutverk: Willie Nelson og Kris Kristoff- erson. Leikstjóri: Alan Rudolph. Framleiðandi: Sidney Pollack. Tri Star 1984. Sýningartími 95 mínútur. 4BÞ23.40 ► Stjömur f Hollywood Viðtalsþáttur við framleiðendurog leikara. 4BÞ00.05 ► Hjartaknúsar- inn (Amerlcan Gigolo). 02.00 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ 6.46 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Kristni Sig- mundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar lesnar kl. 7.27, 7.57 og 8.27. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Búálf- arnir" eftir Valdísi Óskarsdóttur. Höfundur les (13) 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir, tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Þátturinn verður endurtek- inn að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veöurfregnir, tilkynningar. Tónlist. 13.06 í dagsins önn. — Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 13.36 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elias Mar. Höfundur les (17). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Plöturnar minar. Umsjón: Rafn Sveinsson. (Frá Akureyri.) Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.03 Landpósturinn — Frá Norður- landi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 16.43 Þingfréttir. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Kvótinn Eg er stundum inntur eftir því hvort ekki sé erfitt að finna efni í þáttarkomið. Það kemur fyr- ir að orðabelgurinn er galtómur, en oftast flóir satt að segja út yfir öll velsæmismörk orðgnóttin þann- ig að hvín og syngur í niðurskurð- arhnífnum og ég verð að játa að gjaman sker bendillinn burt feita bita. En við búum í kvótasamfélagi og því eigum við nú fáa ritjóa (ný- yrði!) á borð við Jónas frá Hriflu eða Jón frænda minn Ólafsson er ku hafa hrakist af skerinu vegna ritgleði. Sennilega hafa hinir pen- naglöðu blaðamenn hrakist inná ljósvakamiðlana og hefðu nú, sum- ir hveijir, gott af því að sæta kvóta rétt eins og sportbátaeigendumir er fylla senn hvetja vfk með hrað- bátum. Menn þroskast víst á því að sæta aga og aðhaldi svo fremi sem slíkur agi er innan skynsamlegra marka, en í Kaffivagnsspjalli Ólafs Sigurðssonar, er skotið var inní Tilkynningar. 17.00 Frétlir. 17.03 Tónlist eftir Johannes Brahms. Píanókonsert nr. 2 í B-dúr op. 83. Krystian Zimerman leikur með Fílharm- oníusveitinni I Vínarborg; Leonard Bernstein stjórnar. Tilkynningar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö. Atvinnumál, þróun, ný- sköpun. Umsjón: Þórir Jökull Þor- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45Veöurfregnlr. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 annt Kvöldfróttlr. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend mál- efni. 20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. a. Hamrahlíðarkórinn 20 ára. ( tilefni afmælisins verða leiknar hljóöritanir méö söng kórsins sl. 15 ár, þ.ám. efni sem væntanlegt er á hljómplötu innan skamms. Auk þess ræðir Þórar- inn Stefánsson við Þorgerði Ingólfs- dóttur, stjórnanda kórsins, um starfsemi hans fyrr og nú. b. Frá útskriftartónleikum tónfræði- deildar Tónlistarskólans í Reykjavík 7. maí sl. Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur verk eftir Helga Pétursson, Guðna Ágústsson, Guðrúnu Ingimundardótt- ur og Tryggva M. Baldursson; Arthur Weisberg stjórnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 Suðaustur-Asía. Lokaþáttur. Jón Ormur Halldórsson ræðir um stjórn- mál, menningu og sögu Malasiu. (Einnig útvarpað föstudag kl. 15.03.) 23.00 Draumatíminn. Kristján Frímann dagskrá ríkissjónvarpsins í fyrra- dag, kom berlega í ljós í máli Arthurs Bogasonar taismanns smábátaeigenda að það er ekki heiglum hent að smella kvótanum á smábátaútgerðarmennina. Benti Arthur réttilega á að ef til dæmis byggðir á borð við Grímsey verða látnar í spennitreyju smábátakvót- ans þá lækka tekjur hvers íbúa um tugi eða jafnvel hundruð þúsunda króna á ári. Er forsvaranlegt að vega svona að fólki við hið ysta haf? Er annars kvótafyrirkomulagið gengið sér til húðar? í athyglis- verðri grein er Ammundur Backman hæstaréttarlögmaður ritar hér í Morgunblaðið í gær eru leidd að því gild rök að ákveðnum hópi manna hafí hreinlega verið úthlutað gjöfulustu fiskimiðum heims, það er að segja íslenskum útgerðarmönnum: „Allslags fúa- raftar gerðu nú hina og þessa skussa að margmilljónerum á með- fjallar um merkingu drauma, leikur tónlist af plötum og les Ijóð. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 00.10 Næturvakt útvarpsins. Guömund- ur Benediktsson sténdur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Margir fastir liðir en alls ekki allir eins og venjulega, t.d. talar Haf- steinn Hafliðason um góður og blómarækt á tfunda tímanum. 10.06 Miðmorgunssyrpa. Einungis leikin lög með íslenskum flytjendum, sagðar fréttir af tónleikum innanlands um helgina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 og 12.00. 12.05 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægur- mál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyr- ir hlustendur með „orð í eyra". Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. _ 16.03 Da'gskrá. Megrunarlögreglan vísar veginn til heilsusamlegra llfs á fimmta tímanum, Meinhornið verður opnað fyrir nöldurskjóöur þjóðarinnar klukkan að ganga sex og fimmtu- dagspistillinn hrýtur af vörum Þórðar Kristinssonar. Sem endranær spjallað um heima og geima. an Qöldi dugnaðarmanna í útgerð varð að þola óbærilegan niður- skurð. Kerfíð býður upp á siðlausa misskiptingu á milli byggðarlaga eins og fram hefur komið að und- anfömu og færir einum manni, sjávarútvegsráðherra. þvílík völd áð enginn einstaklingur hefur haft önnur eins hér á landi. Slíkt hefði einhvem tímann þótt gott vega- nesti í pólitík. Þung orð hjá Ammundi og allr- ar athygli verð því hvað segðu menn til dæmis um það að Halldór og félagar úthlutuðu laxveiðileyf- um? Annars er málið kannski ekki alveg svona einfalt því í raun og veru er sá hópur manna er nú um stundir á íslensku f iskimiðin nán- ast í sömu aðstöðu og eigendur laxveiðileyfa er geta selt stan- gimar í bestu ánum á upp- sprengdu verði! En þannig vakti, kæru lesendur, fyrrgreindur um- ræðuþáttur ólafs Sigurðssonar í Kaffivagninum ótal spumingar, en Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Niður í kjölinn. Skúli Helgason fjallar um tónlistarmenn í tali og tón- um. Fréttir sagöar kl. 22.00. 22.07 Strokkurinn. Þáttur um þungarokk og þjóölagatónlist. Umsjón Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Umsjón: Guðmundur Benediktsson. Fréttir kl. 24.00. BYLOIAN 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 07.00. 08.00 og 09.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunþáttur. Fjölskyldan á Brávallagötunni lætur i sér heyra. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síödegis- poppið. Gömul lög og vinsældalista- popp. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson f Reykjavfk síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallaö við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöld. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Júlíus Brjánsson — Fyrir neðan nefið. Júlfus spjallar og leikur tónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veöur og flugsam- göngur. UÓSVAKINN 6.00 Ljúfir tónar f morgunsáriö. 7.00 Stefán S. Stefánsson við hljóð- þar voru mættir til leiks auk sjó- manna og útgerðarmanna alþing- ismennimir Matthías Bjamason og Guðmundur G. Þórarinsson og svo auðvitað Halldór, jú og svo var þama í karlafansinum selskaps- klædd indónesísk stúlka. Kannski er allt þetta blaður ekki til einskis þegar upp er staðið? Annars birtist kvótaáráttan með ýmsu móti hér í voru litla sam- félagi, þannig var í mánudags- menningarþætti Matthíasar Viðars, Glerauganu, eingöngu rætt við svokallaða kvenrithöfunda, en fjórir slíkir gefa út skáldsögur fyrir þessi jól. Ég kann illa við slíka kvótaskiptingu, en hvað um það; Matthías Viðar spurði vel að vanda og mikið er alltaf gaman að sjá listamenn á heimaslóð fremur en í leðurstólum upptökuherbergj- anna. nemann. Tónlist við allra hæfi og fréttir af lista- og menningarlífi. 13.00 Bergljót Baldursdóttirspilartónlist og flytur fréttir af menningarviðburð- um. 19.00 Létt og klassiskt aö kvöldi dags. 23.00 Dúnmjúk tónlist fyrir svefninn. 1.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj- ast. STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttapistlar og viötöl. 8.00 Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist og gamanmál. Fréttirkl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts- dóttir með upplýsingar og tónlist. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson.Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14 og 16.00. 16.00 „Mannlegi þátturinn". Bjarni Dag- ur Jónsson. Fréttir kl. 18. 18.06 (slenskirtónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlist ókynnt í einn klukkutíma. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á síökveldi. 21.00 Örn Petersen. Umræðuþáttur. 22.30 Einar Magnús Magnússon heldur áfram. Fréttir kl. 23.00. ’’’ 00.00 Stjörnuvaktin. (Ath: Einnig fréttir kl. 2 og 4 eftir mið- nætti.) ÚTVARP ALFA 7.30 Morgunstund. Guðs orð. Bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón- list leikin. 20.00 Biblíulestur: Leiðbeinandi Gunnar Þorsteinsson. Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 21.00 Logos. Umsjónarmaður Þröstur Steinþórsson. 22.00 Prédikun. Louis Kaplan. 22.16 Fagnaðarerindið í tali og tónum. Flytjandi Aril Edvardsen. 22.30 Síðustu tímar. Flytjandi Jimmy Swaggart. 01.00 Næturdagskrá. Dagskrárlok. ÚTRÁS 17.00 MR. 19.00 Kvennó. 21.00 FB. 23.00 FÁ. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg verður með fréttir að veöri, færð og sam- göngum. Fréttir kl. 08.30. 12.00 Tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Óskalög, kveðjur og vinsældalistapopp. Fréttir kl. 15.00. 17.00 ( sigtinu. Umsjónarmenn: Ómar Pétursson og Friðrik Indriðason. Frótt- ir kl. 18.00. 19.00 Tónlist, ókynnt. 20.00 Steindór Steindórsson í hljóöstofu ásamt gestum. Rabbað í gamni og alvöru um lífið og tilveruna. 23.00 Svavar Herbertsson tekur fyrir og kynnir hinar ýmsu hljómsveitir. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæöisútvarp f umsjón Margrétar Blöndal og Kristjáns Sigur- jónssonar. Ólafur M. Jóhannesson xiipfwtvHHMiHnnMNHnnnHnHi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.