Morgunblaðið - 19.11.1987, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 19.11.1987, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGÚR 19. NÓVEMBER 1987 9 HÁMARKSÁV ÖXTUN ALLTAFLAUS ALLSSTAÐAR Eins og hinir fjölmörgu viðskiptavinir Kaupþings hf. vita, sem notið hafa hámarks ávöxtunar á undanförnum árum, báru Ein- ingabréf 14,23% vexti uinfram verðbólgu á síðastliðnu ári. Meginkostur Einingabréf- anna auk hinna háu vaxta er að mati eigenda þeirra að þau eru alltaf laus þegar þeir þurfa á fjármunum að halda. Nú eykur Kaupþing enn þjónustuna við viðskiptamenn sína og gerir þeim kleift að innleysa Einingabréfin um allt land, hvar sem er hvenær sem er. SÖLUGENGIVERÐBRÉFA ÞANN19. nóvember1987 Einingabréf 1 2.432,- Einingabréf 2 1.424,- Einingabréf 3 1.508,- Lífeyrisbréf 1.223,- SS 10.868,- sís 18.420,- Lind hf. 10.379,- Kópav. 10.529,- KAUPÞING HF Músi verslunarínnar • sími 68 69 88 Haförninn „Fyrr á öldum vóru hafernir útbreiddir um land allt, ekki einung- is með ströndum fram eins og nú heldur einnig við vötn og ár inn til landsins. Má þar nefna m.a. Þingvallavatn, Mývatn, Veiði- vötn, Ölfus og Arnarvatnsheiði. í nær öllum sveitum eru örnefni sem gefa til kynna að ernir hafi verið þar áður fyrr, en þeir vóru þó avallt algengastir vestanlands". Þannig segir í Fréttabréfi Fuglaverndunarfélags íslands (nóvember 1987). Staksteinar glugga lítillega í frásögn bréfsins af konungi íslenzkra fugla. Konungur islenzkra fugla 1 Fréttabréfí fugla- vemdunarfélagsins segin „Fjöldi ama á landinu hefur sennilega aldrei verið mikill og taldi Finn- ur Guðmundsson að hér hefðu orpið um 100-200 r þegar þau vóm flest. síðari hluta 19. aldar hófst svo skipuleg útrým- ingarherferð á öraum og öðrum svoköUuðum vargfiigium. Árið 1920 hafði þeim fækkað svo nqög, að það vóm innan við 20 amarpör á landinu. Emir vóra alfriðaðir árið 1913 og hélst fjöld- inn að mestu óbreyttur fram tíl 1964. Um það leyti var bannað að bera út ehmð hræ fyrir refi, en sá siður hefur senni- lega komið i veg fyrir að amarstofninn næði sér þrátt fyrir að beinum ofsóknum væri hætt. Emir vóm taldir á vegum menntamálaráðu- neytisins 1959 af Agnari Ingólfssyni. Árið 1964 gekkst svo fuglavemd- unarfélagið fyrir taln- ingu á öraum og annaðist Agnar einnig þá taln- ingu. Það ár reyndust vera 19 amarpör á landinu. Síðan hefur fuglaveradunarfélagið, í samvinnu við Náttúm- fræðistofnunn íslands, fylgst með fjölda amar- hjóna og varpárangri." Stofninn stækkar Síðan segir: „Árið 1985 var svo tal- in ástæða tíl að fram- kvæma itarlega talningu, líkt og þá sem hafði far- ið fram tuttugu árum áður, til að fá örugga vitneskju um fjölda og útbreiðslu ama . . . Nú var svæðið frá Reylqa- nesskaga að Homströnd- um kannað og sá Kristinn Haukur Skarp- héðinsson Uffræðingur um talninguna. Niður- staðan var sú að 36 pör vóm á landinu, auk ungra fugla. Úr 16 hreið- rum komust upp 24 ungar, þ.e. 1,5 imgar á hreiður. Undanfarin ár hafa 15-20 ungar komist upp árlega þannig að árgangurinn 1985 verður að teljast góður. Það er athyglisvert að stofninn hefur nær tvöfaldast á 20 árum, engin fjölgun áttí sér stað næstu 45 árin þar á undan. Líkleg- ast er að þetta sé árangur þess að eitrun fyrir refí var hætt . . . Aðalheimkynni ama nú em á Vestfjörðum, við Breiðafjörð og nokk- ur pör em við Faxafíóa, en þaðan vóm erair al- veg horfnir á tímabili. Emir verpa nú eingöngu við sjó og em hreiðrin ýmist í hólmum, á lágum hraundröngum, kletta- stöpum eða í birkivöxn- um hlíðum. Sum hreiðrin em í bröttum fjallshlið- um, einkum við Djúp. Annars staðar á landinu hafa emir í auknum mæli fært sig út í hólma og eyjar. Hinn konung- legi matseðiU Enn segir í fréttabréf- inu: „Fæðan er allfjöl- breytt. Af fiskum er hrognkelsi talsvert áber- andi í fæðuleifum og einnig laxfískar. Af fugl- um em það einkum fýll, æður, lundi og máfar sem örninn veiðir. Eins og sjá má af þess- ari upptalningu sækir öminn fæðu sína til sjáv- ar. Hann tekur fugia og físka af yfirborðinu, en stíngur sér þó stundum á kaf. Finnigr veiðir hann fugla eins og fýl, með þvi að sitja fyrir þeim i björgum og hremma þá þegar þeir svifa þjá. Stöku sinnum hafa fund- ist lambshræ við hreiður. Það er þó líklegt að þau hafí verið af lömbum sem þegar vóm dauð, er em- ir fúlsa ekki við hræjum þegar þau bjóðast". Fjórðungur fyrri stofn- stærðar Loks segir i grein Kjartans G. Magnússon- ar um öminn: „Ef reiknað er með að amarstofninn hafí verið tun 150 pör þegar bezt lét er ljóst að núverandi stofn er aðeins um fjórð- ungur af þvi. Við Breiða- fjörð, þar sem sldlyrði era bezt fyrir emi og þeir héldu velli þegar verst gekk, em emir sennilega að ná sinum fyrri fjölda. Ernir fóm að verpa sunnan Snæ- fellsness fyrir rúmum 10 árum, en hafa ekki num- ið land á hefðbundnum amarsvæðum. Má þar nefna Strandasýslu, en þar er ekki vitað um eitt einasta amarpar. Fyrir aldamót vóm þar þó a.in.k. 8 pör. Sömu sögu er að segja um öll svæði utan Vesturlands, þar sjást einungis stakir, ungir ernir á flakki. F.kki er ólíklegt að á næstu árum muni emir byija að verpa á nýjum stöðum utan hinna hefðbundnu amarsvæða. Þetta er þó háð þvf að nægjanlegur fjöldi unga komist á legg. Á það virðist nokkuð skorta og er það áhyggjuefni að varp skuli misfarast þjá jafn- mörgum pörum og raun ber vitni.“ Vínnuborð og vagnar lönaöarborö, öllsterkog stillanleg. Með og án hjóla. Hafðu hvern hlut við hendina, það léttir vinnuna og sparar tímann. Leitið upplýsinga. UMBOÐS OG HEILDVERSLUN BlLDSHOFDA W SIMI 6724 44 lj$í&amatkadutinn cU*11 ^Ff-iettirgcrtu tZ-18 Subaru Justy 4x4 SL 1986 Hvitur, ekinn 31 þ.km. 2 dekkjagangar o.fl. Fallegur bíll. Verð 350 þús. Cherokee (Wagoneer) 1984 Dökkblár, 6 cyl., beinsk., 4 gíra, eklnn að- eins 51 þ.km. Rafm. í rúðum o.fl. Gullfallegur jeppi. Verð 980 þús. Hon Drappsans., 5 gíra, ekinn 45 þ.km. útv. + segulb. Verð 420 þ. Subaru 1800 GL 1987 Hvftur, ekinn 20 þ.km. 5 gfra, rafm. í rúðum, útvarp + segulb. 2 dekkjagangar o.fl. Sk. ódýrari. V. 680 þ. MMC Lancer GLX 1986 Sjálfsk., hvitur, ekinn 26 þ.km. Aflstýri, út- varp + segulband. Verð 420 þús. Toyota Tercel 4x4 1988 Nýr bíll, óekinn. Verð 610 þús. MMC Lancer station '86 29 þ.km. Aflstýri, 2 dekkjagangar. V. 450 þ. Daihatsu Charade 3 dyra '84 Aðeins 20 þ.km. V. 260 þ. Toyota Corolla 1300 ’87 17 þ.km. 3 dyra. V. 410 þ. Mazda 323 Saloon (1.3) ’87 8 þ.km. Sjálfsk. m/aflstýri. V. 480 þ. Daihatsu Charade Turbo '84 43 þ.km. Útvarp + segulb. o.fl. V. 360 þ. Toyota Camry GL ’83 60 þ.km. Aflstýri o.fl. Gott eintak. V. 390 þ. Toyota Twin 16 '86 32 þ.km. Sportfelgur of.l. V. 560 þ. Toyota Tercel 4x4 '84 58 þ.km. (m/mælum). Fallegur bill. V. 430 þ. Volvo 740 GLE '84 35 þ.km. Sóllúga o.fl. V. 740 þ. Ford Sierra station 2000 '87 14 þ.km. Sjálfsk. m/sóllúgu. V. 680 þ. Ford Escort 1300 CL '87 8 þ.km. 3 dyra, 5 gíra. V. 450 þ. Ford Fiesta 1100 Fighter '87 8 þ.km. Sem nýr. V. 340 b.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.