Morgunblaðið - 19.11.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 19.11.1987, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1987 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar | kenrtsla Nuddarar ath! Námskeið verður haldið á vegum F.I.N. dag- ana 25. nóvember til 6. desember. Leið- beinandi verður Richard Gaines. Upplýsingar í síma 79736 (Kristján). Nám ítannsmíði Ákveðið hefur verið að taka 4 nemendur til náms íTannsmiðaskóla íslands íjanúar 1988. Inntökuskilyrði eru grunnskólapróf og kunn- átta í ensku og einu Norðurlandamáli er svarar til stúdentsprófs. Auk þess þarf að fylgja vottorð um eðlilegt litskyggni. í um- sókn skal tilgreina aldur (kennitölu), menntun og fyrri störf. Umsóknir skal senda til Tannsmiðaskóla íslands, Vatnsmýrarvegi 16, 101 Reykjavík fyrir 5. desember næstkomandi. Menntamálaráðuneytið. c Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Lyngási 7 9 210 Garöabæ S 52193 og 52194 Frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ Innritun nemenda sem ætla að hefja nám í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ á vorönn 1988 stendur nú yfir. Unnt er að bæta við nemendum á nokkrum brautum skólans. Upplýsingar í síma 52193. _. Skolameistari. n IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Vöruþróun Markaðssókn Rekstrartæknideild ITÍ gengst fyrir námskeiði í vöruþróun og markaðssókn. Kennd verða kerfisbundin vinnubrögð við vöruþróun, að- ferðir til mats á markaði, leiðir til að laða fram hugmyndir og meta þær og hvernig gera á framkvæmdaáætlun. Tími: 23.-25. nóvember kl. 8.30-12.00 alla dagana. Staður: Hótel Holiday Inn, minni fundarsalur. Fyrir hverja: Stjórnendur og starfsmenn sem bera ábyrgð á framkvæmdastjórn, hönnun og þróun, framleiðslustjórn og markaðsmálum. Skráning: í síma 91-687000. Ath.: Takmarkaður fjöldi þátttakenda. Leiðbeinendur: Haukur Alfreðsson og Jens P. Kristinsson frá Iðntæknistofnun. Kostnaður: Kr. 11.900 pr. þátttakanda. Fyrirtæki sem senda fleiri en einn fá 25% afslátt. innifaldar eru veitingar og öll námsgögn þ.m.t. nýútkom- in bók frá Iðntæknistofnun um vöruþróun. : Bader roðflettivél 147 til sölu í góðu ástandi. Upplýsingar í símum 92-14462 og 92-13883. Til sölu myndbandaleiga Ein stærsta og glæsilegasta myndbanda- leiga borgarinnar er til sölu af sérstökum ástæðum. Besti leigutíminn framundan. Miklir möguleikar fyrir rétta aðila. Áhugasamir leggi inn tilboð á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 23. nóv. merkt: „F - 6602“. Frystitæki Nýtt plötufrystitæki, 8 stöðva, til sölu með sambyggðri vél. Upplýsingar: SJ-Frost hf., Auðbrekku 19, Kópavogi, sími: 46688. I na 1 • « Nauðungaruppboð Hinn 21. nóvember nk. verður að kröfu Grétars Haraldssonar hrl., f.h. innheimtudeildar RUV, haldið nauðungaruppboð sem hefst kl. 15.30 við skrifstofu embættisins á Húsavik. Boðin verða upp og seld, ef viðundandi boð fást: Sjónvarpstæki. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Húsavik, 12. nóv. 1987. Sýslumaður Þingeyjarsýslu, bæjarfógeti Húsavikur. Nauðungaruppboð Miðvikudaginn 25. nóvember nk. verða eftirtaldar eignir seldar á nauðungaruppboði sem hefst kl. 14.00 á skrifstofu sýslunnar á Blönduósi: Árbraut 17, Blönduósi, eign Sólrúnar Fjólu Káradóttur og Þorleifs H. Óskarssonar. Blöndubyggð 3, Blönduósi, eign Bentínu Jónsdóttur. Jörðin Galtarnes í Þorkellshólshreppi, eign Karls Valdimarssonar. Jörðin Litla-Hlíð í Þorkellshólshreppi, eign Jóhanns H. Sigurðssonar. Sýslumaður Húnavatnssýslu. Söluskáli Glæsilegur söluskáli til leigu. Sanngjörn leiga. Leigutími 1-5 ár. Upplýsingar í síma 675305 eða 22178 í dag og næstu daga. Skrifstofuhúsnæði Til leigu er ca 115 fm skrifstofuhúsnæði í góðu húsi við göngugötuhluta Laugavegar- ins. Laust strax. Lögmenn Garðarog Vilhjálmur, sími 92-11733. Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu er skrifstofuhúsnæði í nýlegu húsi í Múlahverfi í Reykjavík. Stærð u.þ.b. 70 fm. Húsnæðið er laust nú þegar. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „T - 2481“. Múlahverfi - verslunarhúsnæði Til leigu 260 fm mjög gott verslunarhúsnæði á eftirsóttum stað. Laust 1. janúar. Nánari upplýsingar veitir: ^iFASTEIGNA & MARKAÐURINN ÓAénsQfltu4,slmar 11640 — 21700. ión Qoflmund—. sflkwtj. Imó E. Lflvs tflgfr.. Ótefur Stvfánss. viflskiptáfr. m Lager- og skrifstofuhúsnæði 300 fm húsnæði í Sundaborg er til leigu frá og með 1.12. Lager er 150 fm + 75, skrif- stofa er 75 fm. Húsnæðið er eitt „bil“ á tveimur hæðum með vörulyftu á milli hæða og er sérstaklega hentugt fyrir innflutningsfyrirtæki. Mjög góð- ar aðkeyrsludyr og snyrtilegt umhverfi. Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður Jón- asson í síma 91-681888. Tilboð Til sölu Þönglabakki 6, Reykjavík Kauptilboð óskast í byrjunarframkvæmdir ásamt lóðarréttindum eignarhluta ríkissjóðs í fasteigninni Þönglabakka 6, Reykjavík. Sök- klar hafa verið steyptir að um 800 fm grunni. Kaupandi er skuldbundinn á sama hátt og fyrri lóðarhafar af öllum bygginga- og skipu- lagsskilmálum, sem um lóðina gilda, þar með talin þátttaka í sameiginlegum framkvæmd- um með öðrum lóðarhöfum í Mjódd. Skriflegt kauptilboð er greini kaupverð og greiðsluskilmála berist skrifstofu vorri, Borg- artúni 7, Reykjavík, fyrir kl. 11.30 f.h. fimmtudaginn 26. nóv. nk., en þá verða kauptilboð opnuð. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartúni 7, simi 26844. Aðalfundur Varðar Aöalfundur Landsmálafélagsins Varðar veröur haldinn fimmtudaginn 26. nóvember nk. kl. 20.30 í sjálfstæöishúsinu Valhöll, Háaleitis- braut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. önnur mál. . Stjórnm. Jafnréttis- og fjöldskyldumál Jafnréttis- og fjölskyldunefnd Sjálfstæöisflokksins óskar eftir áhuga- sömu fólki til aö vinna aö málefnastarfi í þessum málaflokki á grundvelli sjálfstæöisstefnunnar. Öllum er heimil þátttaka. Hringiö i sima 82900 og látiö skrá ykkur, helst fyrir 30. nóvember nk. Stjórnin. Selfoss - aðalskipulag Sjálfstæðisfélagiö Óðinn heldur félagsfund um bæjarmálin í kvöld, fimmtudaginn 19. nóvember, kl. 20.30 á Tryggvagötu 8. Frummælandi Brynleifur H. Steingrimsson. Væntanlegt aöalskipulaga Selfoss verður sérstaklega til umræöu. Allir velkomnir. Stjómin. Hóla- og Fellahverfi Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 19. nóvember kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins, Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson, formaöur skipulagsnefndar, ræöir um borgarmálin. 3. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur sjálfstæðiskvennafélagsins Varnar á Akureyri veröur haldinn í húsakynnum Sjálfstæðis- flokksins f Kaupangi fimmtudaginn 26. nóvember nk. og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Aöalfundarstörf. 2. Bergljót Rafnar ræðir bæjarmálin. HB Stjórnin. Kópavogur Sjálfstæðismenn í Kópavogi Aðalfundur Sjálf- stæöisfélags Kópa- vogs verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, 3. hæð fimmtudaginn 19. nóv. 1987. Dagskrá: 1. Venjuleg aöal- fundarstörf. 2. Ræöumaöur kvöldsins: Eyjólfur Konráö Jónsson alþingismaður. 3. Kaffiveitingar. 4. Umræöur. 5. Önnur mál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.