Morgunblaðið - 19.11.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 19.11.1987, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1987 Góðir skór á verði Litir: Brúnt, svart og rúskinn Verð frá kr. 1.906,- Sendum í póstkröfu samdægurs. Skóhöllin Laugavegi 89, Laugavegi 11 Reykjavíkurvegi 50 Austurstræti 6 Vantar teppi á stigaganginn ? yy Þegar velja skal teppi á stigahús, er ekki nóg að teppið sé bara mjúkt og áferðarfallegt,það verður að vera hljóðeinangrandi og auðvelt í þrifum, - teppi sem er brunaþolið og teppi sem mun þola hinn ótrúlegasta yfirgang um ókomin ár. U yy Þessi teppi eru til og þú fœrð þau hjá okkur, sérhönnuð teppi á stigahús og skrifstofurM . hjá okkur nágœðin ígegrí Teppaland • Dúkaland Grensásvegi 13 - Símar 83577 - 83430 Frá Gullkorninu í Snælandi. Brauðbúð opnuð í Kópavogi BAKARÍIÐ Gullkornið hefur á nýtt brauð, kökur og fleira. í opnað nýtt útibú í Snælandi á Snælandi eru nú sölutum, ísbúð, Furugrund 3 í Kópavogi. myndbandaleiga og brauðbúð. I nýja útibúinu verður boðið upp A Myndakvöld Utivistar ANNAÐ myndakvöld Útivistar i vetur verður í kvöld í Fóst- bræðraheimilinu Langholtsvegi 109 og hefst kl. 20.30. A myndakvöldinu sýnir Gérard Delavault litskyggnur frá eldfjalla- svæðum Oregon og Washington, t.d. eldfjöllunum Mt. Hood og Mt. Ranier, þ.á.m. frá gönguferð á það síðamefnda. Ennfremur sýnir hann frá þjóðgörðum í Utah, Arizona og Colorado. Kaffiveitingar verða í hléi. Allir eru velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Eitthvad fyrir þig? Tölvufræðslan mun í janúar endurtaka hin vinsælu námskeið fyrir skrifstofufólk sem haldin hafa verið sl. ár. Um er að ræða þriggja mánaða fjölbreytt nám í vinnuaðferðum á skrifstofum, með sérstakri áherslu á notkun PC-tölva, sem nú eru orðnar ómissandi við öll skrifstofustörf. í náminu eru kenndar m.a. eftirfarandi greinar: Almenn tölvufræði, stýrikerfi, tölvusamskipti, ritvinnsla, gagna- grunnur, töflureiknar og áætlanagerð, tölvubókhald, toll- og verðútreikningar, almenn skrifstofutækni, grunnatriði við stjórn- un, uppsetning skjala, útfylling eyðublaða, verslunarreikningur, víxlar og verðbréf, íslenska og viðskiptaenska. Nemendur útskrifast sem SKRIFSTOFUTÆKNAR og geta að námi loknu tekið að sér rekstur tölva við minni fyrirtæki. NÁMIÐ HEFST 5. JANÚAR 1988 Á skrifstofu Tölvufræðslunnar er hægt að fá bækl- inga um námið, bæklingurinn er ennfremur sendur í pósti til þeirra sem þess óska. Innritun og nánari upplýsingar veittar í símum 687590 og 686790. Tölvufræðslan Borgartúni 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.