Morgunblaðið - 19.11.1987, Side 54
54
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 198
mamma
var rússi
gefurút
plötu þó
ekkl hafi
farið mikið
fyrir sveit-
inniftón-
lelkasölun
ísumarog
haust.
Morgunblaðið/Þorkell
Hvernig er þaö, settu yfirvöld
ekki tímatakmörk á tónleika f
kjölfar þessa?
„Jú og það er einmitt málið,
krakkarnir verða aö gera sér
grein fyrir að þeir skemma ekki
fyrir neinum nema sjólfum sér.
Eg held aö við séum með gott
mál í gangi þar sem tónleikahald-
ið er annars vegar, en það má
þó ekki klúðra því með einhverri
skrílmennsku. I bili þurfa tónleik-
arnir að vera búnir fyrir klukkan
sjö. Geti einhverjir ómögulega
skemmt sér ón ófengis verða
þeir þá aö neyta þess utan tón-
leikahallarinnar."
En hvaö er á dagskránni, nú
hefur maður heyrt allskonar
nöfn, en fœrra staöfest?
„Viö erum nú að rœöa við Boy
George um jólatónleika 22. des-
ember og það mól er vel ó veg
komiö. Á næsta óri stendur til
að fó Whitesnake, Elton John og
Heart hingað, svo að þaö er um
talsveröa breidd aö ræöa. Svo
mó nefna aö Def Leppard hefur
sýnt mjög mikinn óhuga á að
koma hingað, en það þarf vita-
skuld að finna dagsetningu, sem
hentar báðum. Aöalmálið verður
svo verslunarmannahelgin og þó
get ég lofað því aö viö verðum
meö þvottekta stórstjörnur á
ferðinni. Hverjar þær verða kem-
ur í Ijós síðar."
A.M.
Ljósmynd/BS
Við erum
kraftaverka-
hljómsveit
Bobby Harrison og hijóm-
sveít á æfingu fyrir tónleikana
fkvöld.
Bobby Harrison:
Stórstjörnur
á næsta leiti
Bobby Harrison er um þessar mundir aö gefa út plötuna „Solid
Silver" og stendur auk þess f stórræðum viö hljómsveitainnflutn-
ing, svo Rokksföan fákk Bobby f spjali til sfn um hvaö væri eiglnlega
á döflnni.
Hvaö er „Solid Silver"?
„Mér fannst bara kominn tími
til þess aö gefa nafninu mínu frf
og valdi þetta nafn eftir óbend-
ingu kunningja. Honum fannst
þaö víst eiga svo vei við háralit-
inn. En þetta er sumsé nafniö á
plötunni og hljómsveitinni, sem
ég er meö.“
Nú er þessl plata nokkuð
þétt blanda af rytmablús og
rokki; er þetta þfn tónllst?
„Já, þaö mó segja þaö. Þetta
er sú tónlist, sem ég byrjaði aö
hlusta á sem strákur og hef hald-
íö tryggð við siðan. Þá hlustaði
maöur á karla eins og Yardbirds,
John Mayall og Jimmy Reed. Það
má segja að ég sé leita til uppr-
unans. En á plötunni hef ég
afbragðsmenn mér til aðstoðar
þar sem Mezzo-strákarnir eru.
Ég vil taka fram að upptaka og
hljóðblöndun á plötunni tók 60
tfma alÍ8, svo að það má vera
öldungis giögglega augljóst að
það er Iff og kraftur á plötunni."
Og hvaö á aö gera? Er það
tónleikaför um landið og sá
pakki allur?
„Segi það nú ekki, en það er
Ijóst að plötunni verður fylgt eft-
ir með tónleikum og svipaðri
dagskró. Við gerðum myndband
við eitt lagið og svo veröa tónleik-
ar á fimmtudaginn [f kvöldj ó
Hard Rock Café. Hinn 29. nóv-
ember veröum við svo á tónleik-
um meö Graffk og Cock Robin f
Reiðhöllinni og ég held aö menn
fói nokkuð fyrir aurana ó þeim
tónleikum. Ef ég má skjóta því
inn í langar mig til þess að beina
þvf til foreldra aö þeir eru endi-
lega hvattir til þess að koma með
krökkunum — bæði til þess að
kynnast málinu, en einnig er von
til þess að stemmningin verði
aðeins rólegri fyrir vikið. Það er
ekki hægt aö neita því að Meat
Loaf-tónleikarnir voru fullvilltir,
en þar var um að kenna minni-
hlutahópi, sem gerði þá skyssu
að drekka of mikiö."
Tónleikafjöld
Morgunblaölö/Svarrlr
mamma var rússi og draugagangur
í kvöld veröur af nógu aö taka
á tónlelkasvlðinu. Fram koma á
flmm tónleikum níu hljómsveitir
og á boðstólum er pönk-, jass-,
blús-, rokk- og popptónllst.
[ Casablanca verða fyrstu tón-
leikar nýstofnaðrar hljómsveitar,
Tíbet Tabú. Sveitina, sem er
þriggja mánaða gömul, skipa þeir
Guömundur Jónsson, Flosi Þor-
geirsson, Magnús Stefánsson og
Jóhannes Eiðsson; mis sjóaðir í
tónlistarheiminum, en segjast
leika melódískt rokk. Á undan
TfbetTabú kemurfram hljómsveit-
in E-X sem flestir ættu að kannast
við.
I Tónabæ leika sveitirnar Rauðir
fletir og Óþekkt andlit, en tónleik-
arnir þar eru hugsaðir sem kynn-
ingartónleikar vegna nýútkom-
innar plötu Rauöra flata.
Á Borginni er jass/blús kvöld
og þar koma fram Tríó Guðmundar
Ingólfssonar, Haukur Morthens,
Bubbi Morthens og Megas.
í Undirheimum, sem eru undir
sundlauginni við Fjölbraut í Breið-
holti, koma fram þrjór hljómsveitir,
ferðalög. Hljómsveitin hefur þó
alltaf verið ti!, þó ekki hafi gefist
tækifæri til að spila. Þetta er tóm-
stundargaman okkar þó segja
megi að það sé orðið nokkuð dýrt
þegar plata er komin í spilið.
Er á plötunnl þaö sama og þlö
voruð aö spila f vor, eöa hefur
tónllstin breyst?
Þetta er sama tónlistin en meira
í hana lagt, það gekk allt furðu vel
upp þegar við komum f hljóöveriö.
Þar kemur sjálfsagt til upptöku-
stjórinn Jón Steinþórsson, sem
mjög gott var að vinna með. Platan
er þó hæfilega hrá.
Ætlið þið aö 8pila til aö kynna
plötuna?
Viö höldum líklegast tónleika á
næstunni, en síðan ekki fyrr en í
desember. Þá veröa allir hljóm-
sveitarmeðlimir í landi og hægt aö
halda saman hijómsveit. [ vetur
spilum við síðan eftir aðstæðum.
Hvernig skilgrelnlö þlö tónllst-
ina, pönk rokk eða popp?
Já. Þetta er a.m.k. súper efni,
enda erum við kraftaverkahljóm-
sveit. Þetta er létt tóniist ef miðað
er við gróft pönk en ekkert sumar-
popp. Tilgangurinn með öllu til-
standinu er Ifka ekki beint að selja
plötur, heldur frekar að hafa gam-
an af; við erum ekki að reyna að
gera eitthvað háfleygt og viröu-
legt, við erum ekki að reyna að
græða á því sem við erum að gera.
Það væri þó ekki verra.
Ég held að það sé svo fráleitur
möguleiki að við höfum ekkert velt
því fyrir okkur. Við höfum aldrei
sest niður og ákveðið að spila ein-
hverja ákveöna gerð tónlistar
vegna þess að hún seljist betur
önnur.
Af hverju heitlr platan Draug-
ar? Eru Fræbbblarnir afturgengn-
ir á henni?
Þegar hljómsveitin varð til kom
fram tillaga um nafnið Draugar og
var þá verið að vísa til Fræbb-
blanna. Af þvf varð þó ekki og
þegar kom að plötunni fannst okk-
ur tilvalið að nota þó nafniö á hana.
Það er ekki hægt að segja að
mamma var rússi sé Fræbbblarnir
afturgengnir þó flest okkar hafi
komið við sögu þeirrar hljómsveit-
ar. Það má og benda á að það var
aldrei sagt um Fræbbblana að
þeir væru Ifkir mamma var rússi.
sveitirnar Blátt áfram, Atlot og
Yesminis pestis, sem kemur fram
í fyrsta sinn. Þvf til viðbótar kemur
fram hugmyndaflugmaðurinn Guð-
jón Kristinsson sem les upp Ijóð.
Tónleikarnir hefjast klukkan 20.00.
Bobby Harrison og sveit hans
Solid Silver leikur blúsblendið rokk
í Hart rokk kaffi í kvöld, en Bobby
er við það að senda frá sér plötu.
Með honum í sveitinni eru Mezzo-
forte sveinar.
mamma var rússi er hljómsvelt
sem ekki hefur borlö mikiö á f
sumar og haust. Sveitin hélt sína
fyrstu tónleika í febrúarbyrjun og
hefur ekki komið oplnberlega
fram síöan. Hljómsveitarmeðllm-
ir hafa þó ekki setlð auöum
höndum og á föstudaginn kemur
út platan Draugar sem á eru sjö
lög eftir meðllmi mamma var
rússi .
Sveitina skipa Stefán Guðjóns-
son trommuleikari, Árni Daníel
Júlíusson bassaleikari, Arnór
Snorrason gítarleikari, Tryggvi Þór
Tryggvason gítarleikari, Valgarður
Guðjónsson söngvari, Brynja Arn-
ardóttir söngkona og Dollý
Magnúsdóttir söngkona. Rokksí-
ðuútsendari náði tali af sveitinni í
hálfum bílskúr í Kópavogi.
Hvers vegna hefur ekkkert
heyrst frá sveltlnni sfðan f vor?
Það er af því að Stebbi var á
sjó, en þá sjaldan hann var f landi
þá lögðust aðrir sveitarmeðlimir f
Ljósmynd/BS
Tíbet Tabú heldur sfna fyrstu
tónleika f kvöld. Til hllðar gefur
aö Ifta sveitina Blátt áfram.
rokksíðan
Urrisjón: Andrés Magnússon