Morgunblaðið - 19.11.1987, Síða 55

Morgunblaðið - 19.11.1987, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1987 55 Morgunblaðið/Theodór Frá Borgarnesi til Astralíu ÞEIR völdu óvenjulega aðferð við fjáröflun skátarnir sem ýttu baðkari á hjólum frá Borgarnesi til Reykjavíkur dagana 6. og 7. nóvember síðastliðinn. Alls tóku um 40 skátar þátt í þessari ferð sem tók 24 klukkustundir. Ferðin er liður í fjáröflun til styrktar 115 íslenskum skátum sem fara á alheimsmót skáta sem haldið verður í Ástralíu í desember næstkomandi. Alls hafa safnast yfir 200 þúsund krónur að sögn skátanna í Borgamesi. Á mynd- inni er verið að leggja af stað frá Borgarnesi. Þórdís Ómars- dóttir frá Borgamesi pmfar baðkarið en Ami Þór Amórsson frá Kópavogi tekur fyrsta sprett- inn. Nr. Flytjandi—titill venjul.verð afslverð 1. Bjartmar Guölaugsson -1 fylgd með fullorðnur 899 809 2. Bubbi Morthens - Dögun 899 809 3. LaBamba-Úrmynd 799 719 4. Grafik-Leyndarmál 899 809 5. Megas-Loftmynd 899 809 6. GeorgeMichael-Faith 799 639 7. Sting - Nothing like the Sun 1.099 989 8. George Harrison - Cloud nine 799 719 9. MichaelJackson-BAD 799 719 10. PetShopBoys-Actually 799 719 11. Bruce Springsteen - Tunnel of love 799 719 12. BeeGees-ESP 799 719 13. Bryan Ferry-BeteNoire 799 719 it Mike Oldfield — Islands 799 719 15. HörðurTorfason - Hugflæði 899 809 s 16. Pretenders -The Singles 799 719 17. Rauðirfletir- Minn stærsti draumur 899 809 18. TerenceTrent D'Arby- Introducing 799 719 19. Reynir Jónasson — Leikið tveim skjöldum 899 809 20. Hooters - One way home 799 719 Þú gerir ekki betri kaup. Tilboðvikunnar George Michael — Falth Stórkostleg plata frá Michael sem uppfyllir allar þær vonir sem við hann eru bundnar. Venjul. verð 799,- Tvöföld Póstkröfuþjonusta. Rauðarárstíg 16 s.11620 og 28316 Símsvari opinn allan sólarhringinn. Simi28316. Goð þjonusta. Tilboðsverð 639,- SKAL STEINAR HF ☆ Austurstræti, Glæsibæ, Rauðarórstíg, Strandgötu og Hagkaup, Kringl- unni. PóstkröfU8(mi 11620 og 28316 (símsvari). ÖNSK HÖN'NUN STOK TEPPIUR100% ULL CI\A/A 1 HÖNNUÐUR: OlVVA I nielsnedergArd MONUMENT SS- WINTERTIME HÖNNUÐUR: ARNEL. HANSEN EVOLUTION HSTcobsen D| AAI/ Dim IDD HÖNNUÐUR: IMMIMD Y HÖNNUÐUR:gunnar DLMMrx r |k—I UKL jensbirkemose I \UI Ni Nll Nvz7 A aagaardandersen 140x200,183x275y250x335. r arna/on ht UPARKETVAL________ Skeifunni 3G — Box 740 — 108 Reykjavík — Sími 82111

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.