Morgunblaðið - 19.11.1987, Page 69

Morgunblaðið - 19.11.1987, Page 69
 Frumsýnir grín- og spennumyndina: m Skxp all day Patty all aight. NevctgKnvold. Ncverdie It’s fun to bc a vatnpirc. BLAÐAUMM.: „Týndir drengir, það má hafa nokkuð gaman af hénni". Al. Mbl. Hún er komin hér toppmyndin „THE LOST BOYS sem gerði allt snarvitlaust í Bandaríkjunum s.l. sumar. Myndin er fram- leidd af Richard Donner (Lethal Weapon) og leikstýrð af Joel Schumacher (St. Elmo's Fire). „THE LOST BOYS“ MUN KOMA ÞÉR SKEMMTILEGA Á ÓVART ENDA MYND SEM ÞÚ MUNT SEINT GLEYMA. Aöalhlutverk: Jason Patric, Cory Haim, Dianne Wiest, Bam- hard Hughes. Tónlist flutt af: INXS og Jimmy Barnes, Lou Gramm, Roger Daltrey o.fl. Framl.: Richard Donner. Leikstj.: Joel Schumacher. Myndin er í DOLBY STEREO og sýnd í STARSCOPE. TYNDIR DRENGIR Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SKOTHYLKIÐ „FULLMETALJACKET" „...með þvi besta sem við sjáum á tjaldinu íár "★★★»/» SV. MBL. FULL METAL JACKET ER EINHVER SÚ ALBESTA STRfÐS- MYND UM VlETNAM SEM GERÐ HEFUR VERIÐ. Leikstj.: Stanley Kubrlck. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýndkl. 6,7,9og11. GLAUMGOSINN ÞAÐ ER AÐEINS RÚMUR MÁNUÐUR SÍÐAN „THE PICK-UP ARTIST" VAR FRUMSÝND I BANDARÍKJ- UNUM 00 VEGNA SÉR- SAMNINGA VIÐ FOX FÁUM VIÐ AÐ EVRÓPUFRUMSÝNA ÞESSA FRÁBÆRU GRÍN- MYND. Aðalhlutverk: Molly Ringwald og Robert Downey. Sýnd kl. 5,7,9 0911. )k‘M llnit | l HVERER ^STÚLKAN Sýndkl.6. R BLATT FLAUEL ★ SV.MBL. ★ ★★★ HP. Sýnd6,7.05,9.06. TIMOTHYJDALTON JAMES liÓND 007- THE1.IVING nAYLIGHTS LOGANDI HRÆDDIR | Sýndkl.9. wm HEFND BUSANNA2 Sýnd7,11.10. TTlllUiH MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1987 LAUGARAS = = S. 32075 SALURA FURÐUSÖGUR Ný, æsispennandi og skemmtileg mynd i þrem hlutum gerðum af Steven Spielberg, en hann leikstýrir einnig fyrsta hluta. FERÐIN: Er um flugliöa sem festist í skotturni flugvélar. Turn- inn er staðsettur á botni vélarinnar. Málin vandast, þegar þarf að lenda með bilaðan hjólabúnað. MÚMÍUFAÐIR: Önnur múmían er leikari en hin er múmian sem hann leikur. Leikstýrð af William Dear. HÖFUÐ BEKKJARINS: Er um strák sem alltaf kemur of seint í skólann. Kennaranum likar ekki framkoma stráks og hegnir honum. Oft geldur likur líkt. Leikstýrð af Robert Zemckis (Back To The Future). Bönnuö Innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR B FJÖRÁ FRAMABRAUT VITNIÁ VÍGVELLINUM Sýnd kl. 11. SALURC UNDIR FARGILAGANNA Sýnd kl. 5 og 7. Siðustu sýningar. HEFNANDINN Sýnd kl. 9 og 11. FORSALA Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pontunum á allar sýningar til 31. jan. '88 í sima l-66-20 og á virkum dögum frá kL 10.00 og fiá kL 14.00 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega i miðasölunni í Iðnó kl. 14.00-19.00 og fram að sýn- ingu þá daga sem leikið er. Sími 1-66-20. PAK M.M KIS í leikgerð Kjartana Ragnaiss. eftir skáldsögu Einars Karasonar sýnd í leikskemmu LR v/ M e i.s ta r a v e 11 i. i kvóld kl. 20.00. Uppselt. Fóst 20/11 kl. 20.00. UppselL Sunn. 22/11 kL 20.00. Uppseh. Þrið. 24/11 kl. 20.00. Uppselt Miðv. 25/11 kL 20.00. Uppsek. Fös. 27/11 kL 20.00. Uppselt 100. sýn. laug. 28/11 kl. 20.00. Uppselt Fimmtud. 3/12 kl. 20.00. Föstud. 4/12 kl. 20.00. Sunnud. 6/12 kl. 20.00. Miðasala i Leikskemmu sýningaidaga Id. 16.00-20.00. Simi 1-56-10. Ath. veitingahus í staðnum opið fra kL 18.00 syninganlaga. Borða- pantanir i sima 14440 eða í veitinga- húsinu Torfnnni, simi 13303. LEÍKKÉLAG REYKjAVÍKUR SÍM116620 eftir Barrie Keeffe. 8. sýn. laug. 21/11 kl. 20.30. Appelsinngul kort gilda. Uppselt 9. sýn. fimm. 26/11 kl. 20.30. Brún kort gilda. Uppselt 10. sýn. sun. 29/11 kl. 20.30. Bleik kort gilda. Föstud. 20/11 kl. 20.00. Miðvikud. 25/11 kl. 20.00. Laugard. 28/11 kl. 20.00. FAÐIRINN eftir Angnst Strindberg. í kvöld kl. 20.30. Sunnud. 22/11 kl. 20.30. Allra síðasta sinn. 69 ® 19000 Patrick Swayze — Jemiifer Grey. Saga af ungri stúlku sumarið ’63. Ástin blómstrar þegar hún hittir Johnny. Dansatriðin meiriháttar. Tónlistarmynd sem slær allar þær fyrri út af laginu. Lagið „The time of my life“ með söngvurunum Bill Medley og Jennifer Warners trónir nú i 1. sæti bandaríska vinsældalistans og fetar sig ört upp þann | breska. Fjörug mynd sem allir sjá oftar en tvisvar. Leikstjóri: Emile Ardolino. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.15. Endursýnd vegná fjölda áskoranna. Sýnd kl. 9. Miðaverð kr. 350. Sýndkl. 3,5,7,9,11.15. S0VESK KVIKMYNDAVtKA FLAKKARAÆVINTÝRI F0UETTE Falleg og skemmtileg ballett- mynd. Leikstjórar: Vladimir Vasiljev og Boris Jermolajev. Sýnd kl. 7 og 9. Spennandi litmynd. Sýnd kl. 3, 5og 11.15. „Á öldum ljósvakans er fyrsta f lokks gam- anmynd sem höfðar til allra". DV. ★ ★★ Mbl. ★ ★ ★ ‘/i Thejoumal. ★ ★★*/t Weekend. Leikstj.: Woody Allen. Sýnd kl. 3,5,7,11.15. L0GGANIBEVERLY HILLSII Eddie Murphy í sannkölluðu banastuði. Sýnd 3,5,7,9,11.15. Bönnuð innan 12 ára.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.