Morgunblaðið - 19.11.1987, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1987
71
Verð kr. 2.335.- Stærðir 49-56 Verð kr 2.650,- Stærðir 49-56
Mjúkar, hlýjar og fallegar
skinnhúfur fyrir böm
og íullorðna, dömur og herra.
RAMY1AGEPD1N
\
HAFNARSTRÆTI 19 & KRINGLUNNI
Sendum í póstkröfu - símar 16277 og 17910
/
T
Ríkisútvarpið:
Verða engar jólakveðjur?
Til Velvalcanda.
Nýjar og hjúlsar útvarpsstöðvar
hafa sýnt það af sér að þer eru
ágetar til síns brúks, en það eru
tiltekin svið sem þer ættu að l&ta
vera að fara inni.
Eitt af þeim eru jóla- og áramó-
takveðjumar. Þœr eru og munu
' alltaf verða hluti af þeirri þjónustu
sem er hlutverk Ríkisútvarpsins
að veita landsmönnum.
Nú hefur sú saga komist &
kreik, að Ríkisútvarpiö sé alvar-
lecra að íhuga að lúffa fyrir hinum
um öllum landsmönnum til sj&var
og sveita gieðilegra jóla og far-
seldar & komandi &ri“ yrði úr
sögunni, þar sem það væru ak-
kúrat engar líkur á því að obbinn
af Iandsmönnum heyrði kveðjuna.
Raunar veri barasta ekkert
ódýrt lengur að senda jólakveðjur
I útvarpi ef það ætti að verða þann-
ig að maður þyfti að senda kveðju
í hverri einustu útvarpsstöð til að
ná til allrá sem maður óskar sér-
staklega að eigi gleðileg jól!
Ríkisútvarpið hefur í gegnum
Arin sparað fólki sem velur að 1
senda kveðjur í útvarpi I stað
hundraða jólakorta, fullt af pen-
ingum. Þessi þjónusta hefur alltaf J
verið ódýr og góð þar. Vonandi I
verður hún áfram.
Landsmenn hljóta að geta sam-
einast um einu útvarpsr&sma sem
þeir eiga allir saman þegar svona
almenn þjónusta sem alla varðar
& I hlut Þeir sem vilja styrkja
frjálsar stöðvar hljóta að geta gert
það einhvem veginn öðruvlsi.
Útivinnandi húsmóðir
Jólakveðjur
Vegna fyrirspumar í Velvakanda
um jólakveðjur hefur Ríkisútvarpið
óskað eftir að fram kæmi að engar
breytingar em fyrirhugaðar hvað
þær varðar. Ríkisútvarpið mun taka
á móti jóla- og áramótakveðjum
með sama hætti og verið hefur og
em engin áform uppi um að leggja
þessa þjónustu niður.
Athyglisverðar hugmyndir
Heiðraði Velvakandi.
Bjami Valdimarsson var með
athyglisverðar hugmyndir um
þekkinguna. Ég vil segja nokkur
orð um nokkur atriði í grein Bjama,
sem birtist í Velvakanda nýlega.
„Nám er leit að þekkingu, stað-
fest kallast hún trú.“ Þetta getur
verið yfirgripsmikið og ekki er ég
þessu alfarið sammála. Þótt lítil
þekking sé til staðar getur trú ver-
ið mikilsverð undirstaða þekkingar,
sjálfsþekkingar og á víðara sviði
og gmndvelli.
„Draumar em mgl sem kemur á
fólk þegar það sefur." Mikið hefur
verið rætt og ritað um drauma og
tilraunir framkvæmdar á því sviði
en ekkert fengist staðfest í því efni.
Með þetta er eins og annað sem
snýr að andlegu hlið lífs okkar. Við
emm komin ótrúlega skammt á veg
*’ á því sviði og náum ekki því sem
okkur tilheyrir nema betmmbæta
líf okkar. Draumar em ekkert rugl,
við skiljum þá bara ekki og oftast
vantar okkur samhengi í þá þegar
við vöknum af svefni. Sálin er at-
hafnasöm og kemst i samband við
aðrar sálir meðan við sofum og
gefur okkur ýmsar vísbendingar í
gegnum draumfarir sem okkur em
skýrar að svefni loknum og koma
þá fram í Iífí okkar að styttri eða
lengri tíma liðnum. Ef við skildum
drauma okkar til hlítar væri mikil-
vægu skrefi náð í þekkingu.
Draumar era stundum yfírgengilegt
mgl eins og Bjami segir en þá vant-
ar okkur alltaf samhengi í draum-
inn. Og við í eins konar kyrrstöðu
í lífinu. Undantekningarlítið vökn-
um við eða hrökkvum upp af
svefninum og töpum meirihluta
draumsins. „Vitneskja birtist oft og
birtist þá í mynd systur sinnar,
heimskunnar." Ég vil segja, van-
þekkingarinnar.
Sú þekking sem við nú búum við
er ótrúlega fallvölt. Háfleyg vísindi
hafa hmnið til gmnna og önnur
aldagömul em enn óhrekjanleg.
Útilokað að sinna ábendingum
ómenntaðra aðstandenda." Pjar-
stæða. Margir læra meira af sinni
eigin reynslu en af fræðibókum.
Bjami tínir til ýmis mistök verk-
fræðilærðra manna. Satt er það að
ótrúlega mörg mistök em gerð af
verkfræðilærðum mönnum og hann
minnist meðal annars á Kröfluvirkj-
un í því sambandi. Kröfluvirkjun
er sérstök í þessu sambandi. Þar
var bara ekki tekið með í reikning-
inn að jarðskjálftar og eldgos væm
á næsta leiti sem urðu þess vald-
andi að bora varð upp á nýtt. Jóni
heitnum Sólnes var öðmm fremur
kennd mistökin og kostnaðarauk-
inn, sem em ranglátar ásakanir.
Ýmsar framkvæmdir sem ekki
standast útreikninga lærðra manna
geta líka verið malaðar niður af
almenningi, þegar orsakakennd
hringrás krafna almennings eyði-
leggur alla viðmiðun. Þetta er eitt
okkar stærsta vandamál nú á
tímum.
Þorleifur Kr. Guðlaugsson
Þessir hringdu
Byggið ráðhúsið
við höfnina
Sverrir Bjarnason
„Mig langar til að gera tillögu
um staðsetningu borgarráðhús
þar sem ég tel fyrirhugaðan stað
við Tjömina ekki þann rétta.
Byggja ætti ráðhúsið við
Reykjavíkurhöfn austanverða,
innan við Ingólfsgarð. Þama er
nóg pláss fyrir stóra byggingu og
engin hörgull er á rými fyrir bfla-
stæði. Þama em nú gömul
pakkhús sem stendur til að rífa.
Það færi vel á því að ráðhúsið
næði fram í sjóinn og myndi það
sóma sér vel á þessum stað.“
BMX hjói
Gyllt BMX-Time reiðhjól var
tekið fyrir skömmu. Það er með
svörtum handföngum á stýri og
merkt með gráum lit að neðan.
Þeir sem orðið hafa varir við hjól-
ið em beðnir að hringja í síma
71233 fyrir hádegi eða á kvöldin.
Sængur
„Svartur plastpoki með dún-
sængum tapaðist á leiðinni frá
Kópaskeri til Húsavfkur. Pinnandi
er vinsamlegast beðinn að hringja
í Sigrúnu í síma 622771.
I • M ■ ■ ■