Morgunblaðið - 20.11.1987, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1987
ÚTVARP / SJÓNVARP
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
17.50 ► RHmálsfréttir.
18.00 ► Nilli Hólmgelrsson. 42. þáttur.
18.25 ► Albin. Teiknimynd.
18.3S ► Örlögin á sjúkrahúsinu. Annar
þáttur. Danskurframhaldsþáttur.
18.50 ► Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 ►
Matarlyst —
Sigmar B.
Hauksson.
19.20 ►
Á döfinni.
® 16.45 ► Eltingarleikur. (Chase.) Ung stúlka snýr 4SM8.15 ► -
aftur til heimabæjar síns að loknu laganámi. Hún hyggst Hvunndags-
nýta sér menntun sína og þjálfun úr stórborginni, en hetja. Ástr-
ekki eru allir ánægðir með heimkomu hennar. Aöal- alskurmynda-
hlutverk: JenniferO'Neill og Richard Farnsworth. flokkur.
<® 18.45 ► Lucy Ball.
Lucy sérofsjónir.
19:19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.25 ► Popptoppur- inn.fTopof the pops.) 20.00 ► Fróttir og veður. 20.30 ► Auglýsing- ar og dagskró. 20.40 ► Þingsjá. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 21.00 ► Annir og appeisínur. Nemendur Flensborgarskóla bjóða áhorfendum að skyggnast inn fyrir veggi skólans. 21.40 ► Derrick. Þýskur saka- málamyndaflokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. 22.40 ► Ást viðfyrsta bit. (Love at First Bite.) Bandarisk bfómynd f léttum dúr frá árinu 1979. Aðalhlutverk: George Hamilton, Susan St. James ogfl. Þegar kastala Drakúla greifa iTranssylvaníuerbreytt í menntaskóla tekur hann saman pjönkursínarog flyturtil New York ásamt þjóni sínum. 00.20 ► Útvarpsfróttir í dagskrárlok.
19:19 ► 19:19. Fréttir, veður, 20.30 ► Sagan af Harvey ®21.25 ► - 4SÞ21.55 ► Hasarleikur. (Moonlighting). ®23.10 ► Ást við fyrstu sýn. (No Small Aff-
fþróttir, menning og listir, fréttaskýr- Moon. Veronica er ófrísk en Ans-Ans. David viðurkennir að hann er fráskilinn mað- air). Aðalhlutverk: John Cryer og Demi Moore.
ingar og umfjöllun. Allt í einu pakka. ekki er alveg Ijóst hverfaöirirnn ur. Maddie fær áhuga á að vita meira um Leikstjóri: Jerry Schatzberg.
er. Rita snýr sér að Harvey og fyrrverandi eiginkonu hans og margt ge.rist. <©00.50 ► Morðleikur. (Tag). Aðalhlutverk:
þau fara að draga sig saman. (SÞ22.45 ► Max Headroom. Sjónvarpsmað- Robert Carradine og Línda Hamilton.
urframtíðarinnar. 02.20 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 i morgunsárið með Ragnheiði
Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn-
ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
Finnur Karlsson talar um daglegt mál
kl. 7.55.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Búálf-
arnir" eftir Valdisi Óskarsdóttur.
Höfundur les (14).
9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sig-
rún Björnsdóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Mér eru fornu minnin kær. Um-
sjón: Einar Kristjánsson frá Hermund-
arfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga"
eftir Elias Mar. Höfundur les (18).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs-
dóttir sér um þáttinn.
15.00 Fréttir,
15.03 Suöaustur-Asía. Jón Ormur Hall-
dórsson ræðir um stjórnmál, menn-
ingu og sögu Malasíu.
15.43 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
3 spurningar
Miðvikudagsþáttur ríkissjón-
varpsfréttamannsins Gísla
Sigurgeirssonar, í minningu Jóa
Kon, var ósköp notalegur og vel
til fundið að spinna inní þáttinn
útvarpsspjalli Gísla og Jónasar
Jónassonar við meistarann en
sennilega hefir Jóhann sungið
víðar um íslands byggð en flestir
aðrir íslenskir söngvarar og sú var
tíð að Jói Kon var hinn eini sanni
söngvari landsbyggðarfólksins.
Hrösun?
Ónefndur starfsmaður Dægur-
málaútvarps rásar 2 skaust í
fyrradag inní dagskrána og minnti
menn á blaðamannafund er plötu-
útgefandi heldur senn í tilefni af
útkomu nýjustu hljómplötu
ónefnds söngvara hér í bæ ... Þið
getið svo hringt í X í síma X. Ég
hélt nú satt að segja að það væri
ekki hlutverk starfsmanna Dæg-
17.03 Tónlist á síðdegi — Johann
Strauss, Kálman og Enesco.
a. Italskur vals op. 407 eftir Johann
Strauss. Johann Strauss-hljómsveitin
í Vinarborg leikur; Max Schönherr
stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Tekið til fóta. Umsjón: Hallur
Helgason, Kristján Franklfn Magn-
ús og Þröstur Leó Gunnarsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Finnur N. Karlsson flytur.
Þingmál. Atli Rúnar Halldórsson sér
um þáttinn.
20.00 Lúðraþytur. Skarphéðinn H. Ein-
arsson kynnir lúörasveitartónlist.
20.30 Kvöldvaka.
a. Frá tónleikum Karlakórs Reykjavíkur
í Graz í Austurríki í október 1973.
b. „Messan á Mosfelli." Egill Jónasson
Stardal talar um tildrögin að kvæði
Einars Benediktssonar. Ragnheiður
Steindórsdóttir og Viðar Eggertsson
lesa kvæðið.
c. Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Kristinn
Hallsson og Kór Öldutúnsskóla syngja
lög eftir Jean Sibelius o.fl.
d. Kosningar í kreppu. Gísli Jónsson
rithöfundur og fyrrum menntaskóla-
kennari flytur annað erindi sitt um
stjórnmál á fjórða áratugnum.
e. Guðmunda Elíasdóttir syngur lög
eftir norræna höfunda.
Kynnir: Helga Þ. Stephensen.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann-
essonar.
urmálaútvarpsins að styðja
ákveðna plötuútgefendur með
fyrrgreindum hætti.
Svanasöngur?
Davíð Oddsson og Flosi Ólafs-
son tókust á um nýjustu ráðhús-
hugmyndina í 19:19 síðastliðið
miðvikudagskveld. Heigi Péturs-
son stýrði að mestu umræðunum
en Helgi er býsna lipur stjóm-
andi, hæfílega léttur á bárunni
en mætti gera meira af því að
syngja í beinni útsendingu, eink-
um á milli 19:19 og 19:30 og svo
eftir klukkan 20:00 þegar hinar
alvarlegri fréttir víkja fyrir hinu
svokallaða „fréttatengda efni“.
Veitir af að létta svolítið brúnina
á landslýð þó án þess að kaffæra
hann í afurðum grínfabrikkanna?
En í fyllstu alvöru, kæra bæjar-
stjóm, hlustiði á svanina og flytjið
skrifstofur borgarstjórans í
Reykjavík yfír í hús Thors Jensen
23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma
Matthíassonar. (Frá Akureyri.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2
00.10 Næturvakt útvarpsins. Guðmund-
ur Benediktsson stendur vaktina.
Fréttir kl. 7.00.
7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaút-
varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30,
fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl.
8.15. Rykið dustað af Jónsbók kl. 7.45.
Fréttaritari útvarpsins í Suður-Landeyj-
um, Jón Bergsson, leggur til málanna
milli kl. 9 og 10 en annars eru það
umferðin, færðin, veðrið, dagblöðin,
landið, miðin og útlönd sem dægur-
málaútvarpiö á rás 2 tekurfyrir þennan
dag sem fyrri virka daga vikunnar.
Umsjón: Leifur Hauksson, Kolbrún
Halldórsdóttir og Siguröur Þór Salvars-
son. Fréttir kl. 9.00 og 10.00.
10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón:
Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
Fréttir kl. 11.00.
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á
hádegi hefst með fréttayfirliti. Sími
hlustendaþjónustunnar er 693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar
Svanbergsson og Snorri Már Skúla-
son.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Illugi Jökulsson fjallar
um fjölmiðla. Annars eru stjórnmál,
menning og ómenning í viðum skiln-
þaðan sem hann signir perluna
miklu og vemdar lífríkið, svo má
alltaf finna eða smíða fyrir út-
svarspeningana okkar huggulegt
fundarhúsnæði handa borgar-
stjóminni og hvað um að dreifa
hinum svokölluðu æðstu embætt-
ismönnum um borgina til fólksins
í stað þess að safna þeim út í
Tjömina? í lýðræðissamfélagi ber
opinberum starfsmönnum að fara
að vilja meirihlutans. 0g einu
mega pólitíkusar ekki gleyma, að
syndir feðranna koma niður á
bömunum, eins og verðbólguráð-
herramir hafa reynt.
Uppvakningur?
Ég ritaði hér á dögunum all
harðorða grein um þá ákvörðun
útvarpsráðs að fella niður þáttinn
Óskalög sjúklinga, en þessi þáttur
hafði einhvem veginn fallið milli
stafs og hurðar í dagskrá ríkisút-
varpsins. Hvet ég forráðamenn
ingi viðfangsefni dægurmálaútvarps-
ins í síðasta þætti vikunnar i umsjá
Einars Kárasonar, Ævars Kjartansson-
ar, Guðrúnar Gunnarsdóttur og Stef-
áns Jóns Hafstein. Fréttir kl. 17.00 og
18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Eftirlæti. Umsjón: Valtýr Björn
Valtýsson. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Snúningur. Umsjón: Skúli Helga-
son. Fréttir kl. 24.00.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn
G. Gunnarsson stendur vaktina til
morguns.
BYLGJAN
7.00 Stefán Jökulsson og Morgun-
bylgjan. Tónlist og litið yfir blöðin.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Morgunpoppið á sínum stað,
afmæliskveðjur og kveðjur til brúð-
hjóna. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt
hádegistónlist og sitthvað fleira. Frétt-
ir kl. 13.00.
14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags-
popp. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavík síðdegis. Tónlist, fréttir og
spjalí.
Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöldið hafið með tónlist og spjalli við
hlustendur. Fréttir kl. 19.00.
22.00 Haraldur Gislason nátthrafn Bylgj-
unnar. Tónlistarþáttur.
3.00— 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar
— Kristján Jónsson leikur tónlist.
ríkisútvarpsins til að endurlífga
þennan þátt, til dæmis með því
að tryggja honum veglegan sess
í dagskrá rásar 1 og þá væri
ekki úr vegi að senda umsjónar-
menn óskalaganna í heimsókn á
sjúkrastofnanir og heim til sjúkl-
inga með hljóðnemann. Sigrún
Sigurðardóttir er hafði umsjón
með óskalögum sjómanna á veg-
um RÚVAKSINS heimsótti
gjaman hafsins hetjur á saltbar-
inn vinnustaðinn og gafst vel. Ég
er handvss um að sjúklingamir
nytu þess að rabba við aðstand-
endur og vini með hjálp útvarpsins
um leið og þeir sendu óskalagið.
Þannig gætu líka aðstandendur
og vinir fylgst með líðan sjúklings-
ins og notið samvista við hann og
svo mættu vinimir og ættingjam-
ir hringja til sjúklingsins í beinni
útsendingu ef þeir kæmust ekki í
heimsókn.
Ólafur M.
Jóhannesson
UÓSVAKINN
6.00 Ljúfir tónar í morgunsáriö.
7.00 Stefán S. Stefánsson. Tónlistar-
og fréttaþáttur af lista- og menning-
arlífi.
13.00 Bergljót Baldursdóttir. Tónlistar-
þáttur.
19.00 Létt og klassiskt að kvöldi dags.
23.00 Dúntnjúk tónlist fyrir svefninn.
01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj-
ast.
STJARNAN
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón-
list, fréttir og upplýsingar.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist og
gamanmál. Fréttirkl. 10.00, og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts-
dóttir.
13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar-
þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00.
16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón Jón
Axel Ólafsson. Tónlist, spjall og frétt-
ir. Fréttir kl. 18.00.
18.05 íslenskirtónar. Innlend dægurlög.
19.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlist
ókynnt.
20.00 Árni Magnússon. Poppþáttur.
22.00 Kjartan „Daddi" Guðbergsson.
Kveðjur og óskalög.
03.00 Stjörnuvaktin.
ÚTVARPALFA
7.30 Morgunstund, Guðsorðog bæn.
8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytt tónlist
leikin.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTRÁS
17.00 Kvennó.
19.00 Sauöfjárlifnaöur. Karl Trausti,
Grímur Atlason. MH
21.00 MS.
23.00 FB.
1.00 Næturvakt í ums. MR.
HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI
8.00 Morgunþáttur. Olga Björg rabbar
við hlustendur og fjallar um skemmt-
analíf Norðlendinga um komandi helgi.
Fréttir kl. 10.00.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson. Létt tónlist,
kveðjur og óskalög. Fréttir kl. 15.00.
17.00 1 sigtinu. Fjallað verður um helgar-
atburði í tali og tónum. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Hress tónlist leikin ókynnt.
20.00 Jón Andri Sigurösson. Tónlist úr
öllum áttum, óskalög og kveðjur.
23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
4.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
8.07—8.30
Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni
- FM 96,5.
18.03-19.00
Svæðiútvarp fyrir Akureyri og nágrenni —
FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigurjóns-
son og Margrét Blöndal.
18.30—19.00
Svæðisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga
Rósa Þóröardóttir.