Morgunblaðið - 20.11.1987, Page 8

Morgunblaðið - 20.11.1987, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1987 í DAG er föstudagur 20. nóvember, sem er 324. dagur ársins 1987. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 5.26 og síðdegisflóð kl. 17.39. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 10.10 og sólarlag kl. 16.15. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.13ogtungliðerísuðri kl. 12.29. (Almanak Háskóla íslands.) Brákaðan reyr brýtur hann ekki og rjúkandi hörkveik mun hann ekki slökkva, uns hann hefur leitt réttinn tii sigurs. (Matt. 12, 20.) ÁRNAÐ HEILLA GULLBRÚÐKAUP. í dag, 20. nóvember, eiga gullbrúð- kaup hjónin Ingunn Gunn- Iaugsdóttir og Guðmundur Bjarnason, Asparfelli 2, Breiðholtshverfi hér í bæ. Gullbrúðkaupshjónin ætla að taka á móti gestum í Domus Medica, Egilsgötu, milli kl. 14.30 og 17.30 í dag. ára afmæli. í dag, 20. nóvember, er fimmtug- ur Kristófer Guðmundsson húsgagnasmiður, Kirkju- gerði 17 í Vogum á Vatns- leysuströnd. Hann og kona hans, Hlíf Traustadóttir, ætla að taka á móti gestum í sam- komuhúsinu Glaðheimum eftir kl. 20 í kvöld,. FRÉTTIR Á NOKKRUM veðurathug- unarstöðvum t.d. Bergs- stöðum og á Gjögri mældist eins stigs frost í fyrrinótt. Hér í bænum fór hitinn nið- ur í tvö stig og var lítils- háttar úrkoma. Norður á Staðarhóli var mikil úr- koma um nóttina 38 mm. Hér í bænum var sólskin í um eina klst. í fyrradag. í spárinngangi gerði Veður- stofan ráð fyrir heldur hlýnandi veðri á landinu í dag. BRODDUR og heimabakað- ar kökur ætla konur úr Hrepphólasókn að vera með til sölu á Lækjartorgi í_ dag, föstudag, eftir kl. 11. Ágóð- anum veija konumar til styrktar kirkjustarfinu í sókn- arkirkju sinni, Hrepphóla- kirkju í Hrunamannahreppi. KAPPRÆÐU-, mælsku og rökræðukeppni ætla mál- freyjudeildimar Björkin í Reykjavík og Fífa í Kópavogi að efna til á morgun, laugar- dag, kl. 14 í Hótel Lind, Rauðarárstíg. Lagt er til að unnið skuli að þátttöku karla i I.T.C._____________________ KVENFÉLAG Neskirkju heldur afmælisfund nk. mánudagskvöld, 23. þ.m., í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 20.30. Gestur fundarins verð- ur sr. Bemharð Guðmunds- son. BASAR Styrktarfél. Alfa verður nk. sunnudag í Ing- ólfsstræti 19 og verða á boðstólum kökur, handavinna og jólavörur. Hefst basarinn kl. 14._______________ KIRKJA_______________ DÓMKIRKJAN: Bamasam- koma á morgun, laugardag, kl. 10.30 í umsjá Egils Hall- grímssonar, Prestamir. LAUGARNESKIRKJA: Áhugahópur um klassíska messu, tíðagjörð og kyrrða- daga efnir til messu í kirkj- unni í kvöld, föstudagskvöld kl. 18. Messan er öllum opin. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI_______________ KIRKJUH V OLSPRE- STAKALL: Sunnudagaskóli í Þykkvabæjarkirkju nk. sunnudag kl. 10.30. Guðs- þjónusta í Kálfholtskirkju kl. 14. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Biblíulestur í Þykkva- bæjarskóla sunnudagskvöld kl. 20.30 með Hvítasunnu- fólkinu í Fljótshlíð. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Það var talsverð umferð tog- ara í höfninni í fyrradag og í gær. í fyrrakvöld kom loðnu- skipið Sigurður inn af miðunum til löndunar og hélt út aftur á miðin í fyrrinótt. Togarinn Hjörleifur hélt aft- ur til veiða. í gær komu inn til löndunar Ottó N. Þorláks- son og Jón Baldvinsson, en til veiða héldu Ásgeir og Vigri. Þá kom Askja úr strandferð. Ranghermi var í blaðinu í gær að Álafoss hefði komið að utan. Hann fór þá til útlanda. HAFN ARF JARÐ ARHÖFN: Togarinn Víðir hélt aftur til veiða í fyrradag. Albert mun leiða Borgaraflokkinn í næs u borgarstjórnarkosningum: Eg er fæddur í Reykjavík en Davíð fæddist austan fialls u /L n /- • Þú getur nú bara byggt þér kofa í einhverri hiandforinni fyrir austan fjall, góði... Kvöld-, naotur- og helgarpjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 20. nóvember til 26. nóvember, að báóum dögum meötöldum er í Lyfjabúö Bralöholta. Auk þess er Apótek Austurbœjar opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Laeknavakt fyrlr Raykjavlk, Seltjarnarnea og Kópavog I Heilsuverndaratöö Raykjavlkur við Barónsstig frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringlnn, iaugardaga og helgidaga. Nánari uppl. I sima 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans simi 696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Hellsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. Ónæmlstærlng: Upplýslngar veittar varðandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) i sima 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrírspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeríð. Upplýsinga- og ráðgjafa- simi Samtaka ^78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Slmi 91-28539 - simsvari á öðrum timum. Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 a. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalatima á miövikudögum kl. 16—18 í húsl Krabbameinsfélagsins Skógarbliö 8. Tekiö á móti viðtals- beiðnum i slma 621414. Akurayrí: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnas: Heilsugæslustöð, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naaapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabæn Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótak: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i sima 51600. Læknavakt fyrlr bæinn og Álftanes sími 51100. Kaflavlk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudeg til föstu- dag. Laugardega, helgidaga og elmenna fridaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Seffoaa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fé8l ( simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga tll kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HjélparstöA RKl, Tjamarg. 38: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæðna. Samskiptaarfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtðkln Vfmulaua aaaka Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þríöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsa8kjó! og aðstoð við konur sem beittar hafa veríð ofbeldi I heimahú8um eða orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-féíag fslands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvsnnaréðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjélfahjélpar- hópar þeirra sam oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (8fm8vari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotasundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að strfða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sélfræðlstððln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Stuttbylgjuaandingar Útvarpslna til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarikjsnna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl, 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirtit liðinnar viku. Hlustendum f Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadalldln. kl. 19.30-20. Sasngurfcvanna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringalna: Kl. 13-19 ella daga. Öldrunarlaeknlngadeild Landspftaiana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft- all: Alla daga kl. 16 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. 3arnadeild 16—17. — Borgarapftallnn (Fosavogl: Mánu- dsga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grenaás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilauvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæölngarheimlll Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsapftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshætið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllastaðaapftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefaapftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkur- Iækni8háraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayri - sjúkrahúslð: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóöminjaaafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnló í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöassfn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sóiheimasafn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, leugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ mánud.—föstud. kl. 16-19. BókabOar. s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þríöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. BústaÖasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ásgrfmsaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö iaugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Húa Jóns SigurÖsaonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalaataöir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Le8Stofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntaafn Saölabanka/Þjóömlnjasafna, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrlpasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrasöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröl: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Lokuó til 24. nóv. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-16.30. Vesturbæjariaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f Moefelleavelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundléug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fré kl. 6-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Settjamameae: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.