Morgunblaðið - 20.11.1987, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1987
17
það vissulega rétt. Það er undarleg
þversögn fólgin í því að veitast svo
jafnvel enn harðar að þeim fyrir
að smíða sér almennilega báta.
Hvaðertilbóta
Þróun í öryggi smábátanna hefur
verið hraðfara í rétta átt hin allra
síðustu ár. Það er hins vegar langt
frá því að hlutimir séu í því lagi,
sem þeir þyrftu að vera.
Nauðsynlegt er, að menn sem
eiga smábáta fari allir sem einn að
gera sér grein fyrir því að útgerð
þessara báta útheimtir góðan bát,
góða og trausta vél ásamt góðum
búnaði.
Menntunarmál stjómenda smá-
báta verða að komast í betra horf,
þó helftin af trillukörlum séu rétt-
indamenn, þá er það svo, að til em
dæmi um menn, sem hafa ýtt frá
landi og ekki kunnað að nota sigl-
ingatækin um borð þegar dimmviðri
var skollið á.
Grunnskólar landsins em réttur
vettvangur til að kenna upprenn-
andi sjómannsefnum, bæði hvað
varðar siglinga- og vélfræði. Þá
ætti að taka kennslu í meðferð
gúmmíbjörgunarbáta, Markúsar-
netsins, bjarghringa og fleiri
öryggis- og bjargtækja inn í sund-
skyldu.
Á sínum tíma sáu glöggir menn,
að sundskylda myndi líkleg til að
bjarga mörgum mannslífum. Þegar
sundskylda var tekin upp, þá var
stigið mikið gæfuspor. Æfingin
skapar meistarann, segir gamalt
máltæki og vissulega á það við um
góðan sundmann, sem bjargar sér
á sundi. Skyldi æfíng í notkun
bjargtækja ekki einnig skapa meist-
arann og verða þannig til að bjarga
mannslífum í framtíðinni?
Höfundur er sjómaður & Húsavík.
AllT
ÁHREINU
MEÐ
ÖTDK
Perstorp gólfefnið er byltingar-
kennd nýjung sem fer sigurför
um heim allan. Það er lagt „fljót-
andi“ einsog parket, en útiit
og litir eru hins vegar af mun
fjölbreyttara tagi og slitþolið
margfalt á við parket.
“SíSS*"5
1. Það er geysilega slit-
sterkt
2. Þolir mjög vel högg
3. Þolir sígarettuglóð
4. Gefur hvorki frá sér né
dregur í sig lykt
5. Er auðvelt að þrífa
6. Þolir flest kemísk efni
7. Þarf aldrei að lakka
8. Þykktaðeinsum7mm
9. Fáanlegt í 18 litum og
viðaráferðum
10. Auðvelt að leggja
11. Rafmagnast ekki
12. Þarfekkiaðtakaneðan
af hurðum
13. Þarf ekki að þykkja
þröskulda
14. Upplitast ekki
15. Borðplötur í sama stíl
Láttu skfmsemism ráðm
- sreitfu Perstmrp á géifið.
Komiö í verslunina og sannfærist eða
hafið samband við sölumenn okkar í
síma 21220.
HFMSMIDJ
Háteigsvegi 7, s. 21220,
r
ý hljómplata:
Hinsegin blús
Nokkrir þekktustu jassleikarar íslendinga
ásamt einum efhilegasta trompetleikara í
Evrópu og útkoman er ein besta jassplata
sem gefin hefúr verið út á íslandi.
Tríóið Hinsegin blús skipa; Eyþór Gunnars-
son, Tómas R. Einarsson og Gunnlaugur Briem.
Auk þeirra leika Jens Winther og Rúnar Georgs-
son á plötunni. Lögin eru eftir Eyþór og
Tómas.
Tónleikar í Iðnó á morgun
kl. 1400
í tilefni af útkomu plötunnar Hinsegin blús
hefúr Almenna bókafélagið boðið Jens Winther
til íslands og mun hann flytja lög af hinni
nýútkomnu plötu ásamt tríóinu Hinsegin
blús og Rúnari Georgssyni.
Hljómleikarnir verða í Iðnó kl. 14(K) á
morgun, laugardaginn 21. nóvember.
Heiðursgestur verðurJón Múli Ámason.
o