Morgunblaðið - 20.11.1987, Side 34

Morgunblaðið - 20.11.1987, Side 34
Ríkið skuldar Akureyringum yfir 20 milljónir vegna íþróttamannvirkja íþróttahöllin á Akureyri. SKULDIR ríkisins við Akur- eyrarbæ vegna íþróttamannvirkja eru rúmar 6 milljónir og við aku- reysk íþróttafélög rúmar 14 millj- ónir vegna íþróttamannvirkja. Samtals skuldar íþróttasjóður ríkisins þvi aðilum á Akureyri > rúmlega 20 milljónir. Á landsvísu er skuldahali ríkisins vegna íþróttamannvirkja 182 miHjónir og eru þá skuldir þess vegna skóla- bygginga ekki meðtaldar. Sá liður er vegur hvað þyngst í skuldum ríkisins við Akureyrarbæ er ný skíðalyfta í Hlíðarfjalli sem sett var upp fyrir ári síðan. Kostnaður hennar nam 12,8 milljónum og skuld- ar ríkið ennþá rúmar fimm milljónir í lyftunni. Vegna íþróttahússins skuldar ríkið bænum 813.700 krón- ur. íþróttahöllin kostaði 52 milljónir, reiknað á verðlagi hvers árs, og mun ríkið hafa átt að greiða 10,40% af kostnaðarverði þess, eða rúmar 5,4 milljónir. Fengist hafa úr íþróttasjóði ^ 4,6 milljónir vegna byggingarinnar. Auk íþróttahússins og skíðalyftunnar skuldar ríkið bænum tæplega 100.000 krónur vegna áhaldahúss og markhúss I Hlíðarfjalli. Af skuldum íþróttasjóðs við félögin I bænum vegur þyngst vallarhús KA, tæpar 4,5 milljónir. Þá skuldar sjóð- urinn KA 244.000 vegna grasvallar- ins. íþróttafélagið Þór á útistandandi hjá ríkinu tæpa 1,8 milljón. Golfklúb- bur Akureyrar á 4 milljónir hjá fþróttasjóði þar af 1 milljón vegna golfvallarins og 3 milljónir vegna við- byggingar við golfskálann. Þá siculdar ríkið Skautafélagi Akureyrar tæpar 3,7 milljónir króna vegna skautasvæðis. Hermann Sigtryggsson íþróttafull- trúi Akureyrar sagði í samtali við Morgunblaðið að það væri mikið áhyggjuefni fyrir minni sveitarfélögin að missa íþróttasjóð, þó sérstaklega fyrir félögin. „Fyrir félögin í bænum hafa 14 milljónir heilmikið að segja. Ekki hefur komið fram stafkrókur um hvemig málum skuli háttað ef fþróttasjóður verður lagður niður, eins og tillögur gera ráð fyrir. Talað er um að jöfnunarsjóður sveitarfélaga eigi að taka við því hlutverki sem íþróttasjóður hafði áður, en ekki er vitað með hvaða hætti sú framkvæmd verður. Rætt er um að fjármunir fari í gegn hjá Sambandi íslenskra sveit- arfélaga eða til sveitarfélaganna sjálfra og það er síðan þeirra verk að skipta fjármunum á milli einstakra Sigurbjörg ÓF f ékk í skrúfuna ÞORSTEINN EA 610, skip Sam- heija hf. á Akureyri, kom með frystitogarann Sigurbjörgu ÓF í togi til Akureyrar um kl. 18.00 I gær. Sigurbjörg hafði fengið í skrúfuna um kl. 16.00 á miðviku- dag á miðunum austur á Rifs- banka eftir að hafa verið um það bil viku á veiðum. Trollið náðist inn en pokinn var ennþá I skrúfunni er skipið kom til hafnar. Þorsteinn Vilhelmsson skip- stjóri á Þorsteini EA sagði í samtali við Morgunblaðið að skipveijar sínir hefðu verið búnir að hífa veiðar- færi sín um borð klukkutíma eftir að Sigurbjörg hafði fengið í skrúf- una og haldið var heim á leið um kl. 19.00. „Það var hinsvegar brjál- að veður mestalla leiðina, þetta 8 til 10 vindstig, og vorum við 23 tíma á leiðinni í stað 9 tíma eins og venjulega í skaplegum veðrum." Þetta var fyrsti túr Þorsteins EA eftir að þeir Samheijamenn keyptu skipið frá Siglufírði og hélt togarinn aftur á miðin í gærkvöld. Morgunblaðið/GSV Hermann Sigtryggsson íþrótta- fulltrúi Akureyrar. félaga. Við, sem störfum að íþrótta- og félagsmálum í bænum, erum ekk- ert ýkja hrifnir af þessum fyrir- huguðu breytingum, að minnsta kosti óttumst við að önnur forgangsverk- efni muni sitja fyrir þegar bæjar- stjómarmenn eru annars vegar," sagði Hermann. Hermann sagðist ekki fínna neinn bilbug á mönnum að halda áfram framkvæmdum á sviði íþróttamála þrátt fyrir hugsanlegan niðurskurð Alls hafa átta aðilar gengist í ábyrgðir fyrir kaupfélagið gagnvart Iðnaðarbankanum, Samvinnubank- anum og Sparisjóði Glæsibæjar- hrepps og hafa þeir farið fram á það við stjóm SIS að Sambandið taki á sig ábyrgðimar, sem álls nema 27 milljónum króna. Þeir era auk Tryggva, Jón Laxdal Nesi, Ingi Þór Ingimarsson Dálgsstöðum, Bjami Hólmgrímsson Svalbarði, Guðmundur Þórisson Hléskógum, Sveinn Sigurbjömsson Ártúni, Karl Gunnlaugsson fyrrverandi kaup- félagsstjóri á Svalbarðseyri og fyrir hönd dánarbús Jóns Sólnes, Jón Kr. Sólnes. Á stjómarfundi SÍS fyrr í vik- unni bar málið á góma án þess að afgreiðsla málsins hefði litið dags- ins ljós. Valur Amþórsson stjómar- formaður SÍS sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að málið lægi einfaldlega ekki nógu skýrt fyrir svo að Sambandið gæti tekið af- stöðu til þess hvort það vill yfírleitt blanda sér í það eða ekki. Hinsveg- ar bjóst hann við að það yrði rætt aftur í stjóm SÍS. „Mögulegt er að Samvinnubankanum takist að selja þær eignir sem bankinn keypti á nauðungarappboði á Svalbarðseyri þannig að bankinn þurfí ekki að ganga á eftir sínum ábyrgðum. til íþróttamála. Nú hefur íþróttafélag- ið Þór til dæmis nýhafið framkvæmd- ir á nýju félagsheimili og er áætlaður kostnaður 40 milljónir og samkvæmt lögum mun íþróttasjóður eiga að greiða 40% af kostnaði. „Við eram allir sammála um að endurskoða megi lög og reglur um íþróttasjóðinn. Ég held að fþróttasjóður hafi ávallt leitast við að deila jafnt niður á félög- in. Hinsvegar hef ég þá trú að þarfímar verði metnar öðravísi þegar Hinsvegar getur Sambandið engan veginn haft áhrif á Iðnaðarbankann varðandi þær ábyrgðir sem hann hefur," sagði Valur. Tryggvi sagðist ekki líta björtum augum til framtíðarinnar eftir fund sinn með Vali Amþórssyni í gær. Hann sagðist helst álíta að Sam- bandsmenn ætluðu ekkert að gera ábyrgðarmönnunum til bjargar enda telur hann að stefna ráða- manna SÍS væri sú að fækka kaupfélögum um landið veralega þannig að eitt kaupfélag þjónaði stóram landsvæðum, til dæmis yrði eitt kaupfélag látið þjóna allt frá Eyjafírði og austur að Melrakka- sléttu, eitt kaupfélag yrði staðsett á Norðurlandi vestra og svo fram- vegis. Þessi fáu kaupfélög yrðu síðan byggð upp eins og stórmark- aðir. Þá væra yfírvöld að tala um að leggja niður alla slátran við Eyjafjörð þannig að þeir sem nú slátra á Dalvík og við Eyjafjörð fari austur á Húsavík. „Það er hvert kaupfélagið á fætur öðra að leggja upp laupana og það getur ekki ver- ið óreiðu að kenna á öllum þessum stöðum. Kaupfélag Vestur-Barð- strendinga hefur farið yfir um, Kaupfélag Norður-Þingeyinga er mjög illa statt og veit ég að elsta kaupfélag Iandsins KaupfélagÞing- úthlutun verður alfarið í höndum bæjaryfirvalda. Mér segir svo hugur að íþrótta- og félagsmál verði látin víkja fyrir öðram málefnum bæjarins svo sem hafnarframkvæmdum, dag- vistarstofnunum og þar fram eftir götunum. Þó vil ég taka það fram að við höfum ekki þurft að kvarta yfir framlögum bæjarins til íþrótta- mála hingað til. Eflaust era aðrir mun verr settir en við,“ sagði Her- mann. eyinga á Húsavík á mjög erfitt uppdráttar; auk kaupfélaganna á Berafirði, Isafirði og Stykkishólmi. Það er ekki hægt að reka venjulegt kaupfélag nú á tímum stórmarkaða. Menn keyra tímunum saman til að komast I stórmarkaðina, en vilja jafnframt að kaupfélagið sinni byggðinni áfram. Stórkostlegur samdráttur hefur átt sér stað í land- búnaði og hafa kaupfélögin fjárfest mikið á liðnum áram vegna hans auk þess sem Kaupfélag Svalbarðs- eyrar lagði mikið út vegna upp- byggingar kartöfluverksmiðju. Auðvitað hefðum við ekki lagt út í þessar ábyrgðir, hefðum við ekki haft trú á því að fyrirtækið gæti rétt sig við. Þá hefði verið miklu réttar að lýsa fyrirtækið gjaldþrota strax." Tryggvi hefur verið í stjórn KSÞ síðan 1974 og stjómarformaður síðan 1984. Hann sagði að ábyrgð- armennimir myndu öragglega ekki leggja höfuð sín á höggstokkinn svona sjálfviljugir. Meiningin væri að þeir hittust og ræddu málin. „í útvarpsviðtali við Guðjón B. Ólafs- son forstjóra SÍS fyrir skömmu um Svalbarðseyrarmálið var hann spurður um hvort SÍS hygðist taka að sér ábyrgðimar. Hann lagðist gegn því og sagði m.a. því til stuðn- ings að það hefði verið búið að margaðvara stjómarmenn Kaup- félags Svalbarðseyrar í hvað stefndi og hvað þeir ættu á hættu, ef illa færi. Þetta er með öllu rangt." Tryggvi sagðist síst telja málstað ábyrgðarmannanna slæman og ekki verri en það að hann gefi tilefni til aðstoðar í þessum efnum. Kaupfélag Svalbarðseyrar: Iðnaðarbanki fer fram á uppboð á eignum fimm ábyrgðarmanna IÐNAÐARBANKINN fór í gær fram á uppboð á eignum þeirra fimm bænda er gengust í ábyrgðir fyrir láni að upphæð 15 milljónir króna er Kaupfélagið á Svalbarðseyri tók. Uppboðsbeiðnin verður send til sýslumannsins á Húsavík sem sér um framkvæmd málsins og má búast við að uppboð fari fram innan hálfs árs verði ekkert annað að gert, að sögn Tryggva Stefánssonar á Hallgilsstöðum, eins fimm- menninganna og fyrrverandi stjórnarformanns hjá Kaupfélagi Svalbarðseyrar. IVIÐSKIPTI & VERZLUN AKUREYRI „GAUKURAKUREYRAR“ 1. flokks matur á teríuverði EKTA PIZZUR OpiÖ um helgar frákl. 11.30-03.00 Virka daga frákl. 11.30-01.00 LOKAÆFING Föstudag 20/11 kl. 20.30 Laugardag21/11 kl. 20.30 Fáarsýningar eftir. HALLÓ EINARÁSKELL Sunnudag 22/11 kl. 15.00 ALLRA SÍÐASTA SINN B Æ MIÐASALA 96-24073 Leikfélag akureyrar SMIÐJAN HELGARMATSEE)ILL Fiskiseyöisjó/angarm Grafió lamb meó jógiirlsósu Sjóbirlingsjletta mei engifersósu og blaólauk Griöostfyllt grisalund meö bakaöri kartöflu Piparsteik meö brockili og piparsósu Tobleron b meögljóöum bananasneiöum ogrjömotopp HAFNARSTRÆTI 92 - SlMI 21818 kaMfil •HOTEL KEA- •O Glæsilegt kökuhlaðborð sunnudaginn 22. nóvember kl. 15-17.30 SdlmlMig Tískusýning Anna Margrét Jónsdóttir, ung- frú island, sýnir vetrartiskuna frá Perfect, Gleraugnaþjón- ustunni, Classico og Ouik- silver ásamt sýningarhóp frá dansstúdíói Alice. Athl 18 ára aldurstakmark. Veitlngastaöur. Hafnarstraeti ÍOO. simi 25500

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.