Morgunblaðið - 20.11.1987, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1987
37
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
□ St.: St.: 598711214 IX
I.O.O.F. 12 = 169112081/2 =
E.T.I.l.
I.O.O.F. 1 = 16911208V2 =
E.T.1 9.0
Frá Guöspeki-
félaginu
Áskriftarsími
Ganglera er
39573.
[ kvöld kl. 21.00. Erindi: Sigur-
laugur Þorkelsson. Á morgun kl.
15.30: Geir Ágústsson.
Biblíufræðsla
og bænastund
Fræöslusamvera veröur i fund-
arsal Þýsk-íslenska á morgun,
laugardag, kl. 10.00 árdegis.
Séra Magnús Björnsson kennir
um efniö: Leyndardómur þján-
ingarinnar, siðari hluti.
Bænastund veröur síðan á sama
stað kl. 11.30 í framhaldi af
kennslunni.
Ailir velkomnir.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Rjúpnaveiði bönnuð
í löndum Stardals í Kjalarneshreppi, Ýrafells
og Fremri-Háls í Kjósarhreppi og Fellsenda
í Þingvallahreppi.
Landeigendur.
/
Iðnaðarhúsnæði óskast
til kaups eða leigu. Æskileg stærð 200-400 fm.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„I - 4401“.
Óskast til leigu
60-80 fm verslunarhúsnæði við Laugaveg
óskast til leigu sem fyrst.
Tilboð merkt: „C - 3514“ sendist auglýsinga-
deild Mbl. fyrir 25. nóvember.
STÚ DENTAFÉLAG REYKJAVÍ KUR
STOFNAO 1871
Fullveldisfagnaður
Stúdentafélags Reykjavíkur verður
haldinn laugardaginn 28. nóvember
1987 íÁtthagasal Hótel Sögu
Boðið er upp á glæsilegan kvöldverð. Inga
Backmann söngkona kemur fram og ræða
kvöldsins verður flutt af Jóni Erni Marinós-
syni. Fjöldasöng er stjórnað af hinum
landskunna „stuðmanni“ Valdimar Örnólfs-
syni. Hljómsveit hússins leikur fyrir dansi.
Borðapantanir í síma 673355.
Stjórnin.
Nauðungaruppboð
Þriöja og síöasta sala á fastelgninni Sambyggö 4, 1c, Þorlákshöfn,
þingl. eign Jóhönnu Emilsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri föstudag-
inn 27. nóvember 1987 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Jón Eiríksson hdl., veödeild Landsbanka
fslands, Valgeir Kristinsson hrl., Ásgeir Thoroddsen hdl. og Jón
Magnússon hdl.
Sýslumaður Árnessýslu.
Nauðungaruppboð
Þriöja og síðasta sala á fasteigninni Hrismýri 2a, Selfossi, þingl.
eign Blikksmiðju Selfoss sf., fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn
27. nóvember 1987 kl. 10.00.
Uppboösbeiöendur eru: Landsbanki (slands, Jón Oddsson hrl., Guð-
jón Á. Jónsson hdl., innheimtumaöur rikissjóös, Sveinn H. Valdimars-
son hrl., Anna Th. Gunnarsdóttir hdl., Árni Einarsson hdl., Elvar örn
Unnsteinsson hdl., Jón Ólafsson hrl., Ævar Guömundsson hdl., Jón
Þóroddsson hdl., Ólafur Axelsson hrl., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson
hdl., Þórður S. Gunnarsson hrl., Byggöastofnun, Brunabótafélag
fslands og lönlánasjóöur.
Bæjarfógetinn á Selfcssi.
Nauðungaruppboð
Þriðja og siöasta sala á tvílyftum sumarbústaö í landi Bíldfells og
Tungu, Grafningshreppi, talinni eign Guömundar Ólafssonar, fer fram
á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. nóvember 1987 kl. 11.00.
Uppboösbeiðandi er Jón Magnússon hdl.
Sýslumaður Árnessýslu.
Nauðungaruppboð
þriöja og síðasta sala á fasteigninni Miöengi 8, Selfossi, þingl. eign
Sveins Guðmundssonar og Margrétar Þórmundsdóttur, fer fram á
eigninni sjálfri föstudaginn 27. nóvember 1987 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Landsbanki Islands, veödeild Landsbanka
Islands, innheimtumaöur rikissjóös, Þóröur S. Gunnarsson hrl. og
Elvar Örn Unnsteinsson hdl.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 159. tbl. 1985, 1. og 5. tbl. Lögbirtingablaösins
1986 á íbúð á Ólafsvegi 28, þinglýstri eign Guörúnar Lúövíksdóttur,
fer fram föstudaginn 27. nóvember nk. kl. 14.00 i skrifstofu embætt-
isins á Ólafsvegi 3 aö kröfu veðdeildar Landsbanka (slands.
Bæjarfógetinn i Ólafsfirði.
Nauðungaruppboð
Miðvikudaginn 25. nóvember 1987
fara fram nauöungaruppboö á eftirtöldum fasteignum í skrifstofu
embættisins, Höröuvöllum 1, Selfossi, og hefjast þau kl. 10.00:
Bláskógum 3, Hverageröi, þingl. eign Þorgeirs Sigurgeirssonar, eftir
kröfu Verzlunarbanka íslands hf.
Heinabergi 23, Þorlákshöfn, þingl. eign Jóhanns Alfreðssonar, eftir
kröfum innheimtumanns ríkissjóðs, Byggöastofnunar, Guðjóns Á.
Jónssonar hdl. og Sveins H. Valdimarssonar hrl.
Tryggvagötu 18, Selfossi, þingl. eign Einars G. Guðnasonar, eftir
kröfum veðdeildar Landsbanka Islands, Tryggingastofnunar rikisins,
Jóns Ólafssonar hrl., Landsbanka íslands og Brunabótafélags
fslands. Siöari sala.
Sýslumaðurinn i Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
T rúnaðarráðsf undur
Hvatar
Fyrsti fundur vetrarins veröur haldinn mánudaginn 23. nóvember
nk. kl. 17.30 í Valhöll.
Dagskrá:
Vetrarstarfið o.fl.
Myndataka.
Stjórnin.
Austurland
Kjördæmisráö Sjálfstæöisflokksins í Aust-
urlandskjördæmi boöar til stjórnmálafund-
ar I Hótel Valaskjálf, Egilsstööum,
laugardaginn 28. nóvember nk. og hefst
fundurinn kl. 14.00.
Málefni fundarins verða: Stjórnmálaviö-
horfiö og byggðamálin.
Frummælendur veröa: Þorsteinn Pálsson,
forsætisráðherra og formaður Sjálfstæöis-
flokksins, Sverrir Hermannsson, alþingis-
maöur, Egill Jónsson, alþlngismaöur og
Árni Sigfússon, formaður SUS.
Allt sjálfstæöisfólk á Austurlandi er hvatt
til að mæta.
Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i
Austurlandskjördæmi.
Jafnréttis-
og fjöldskyldumál
Jafnréttis- og fjölskyldunefnd Sjálfstæöisflokksins óskar eftir áhuga- ■
sömu fólki til aö vinna aö málefnastarfi i þessum málaflokki á
grundvelli sjálfstæöisstefnunnar. Öllum er heimil þátttaka. Hringiö
i sima 82900 og látiö skrá ykkur, helst fyrir 30. nóvember nk.
Stjómin.
Akranes - bæjarmálefni
Fundur um bæjar-
málefni veröur i
haldinn i Sjálfstæö-
ishúsinu viö Heiðar- j
gerði sunnudaginn
22. nóvember kl.
10.30.
Bæjarfulltrúar Sjálf-
stæöisflokksins
mæta á fundinn.
Kaffiveitingar.
Sjálfstæðisfálögin á Akranesi.
Huginn, félag ungra sjálfstæðismanna
í Garðabæ og Bessastaðahreppi
Eiga Sjálfstæðisflokkurinn
og frjálshyggjan samleið?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson mun flytja
ávarp af sinni alkunnu snilld og ræða við
fundarmenn um eðli og innihald frjálshyggj-
unnar. Fundurinn verður föstudaginn 20.
nóvember og hefst kl. 21.00 i Lyngási 12,
Garðabæ.
Allir áhugamenn um stjómmál innilega vel-
komnir. Boðiö veröur upp á léttar veitingar.
Stjómin.
HFIMDALl.UR
* ■ U • S
Er stjórnar-
skráin úrelt?
Mánudaginn 23. nóvember kl. 20.30 heldur
skólanefnd Heimdallar fund um stjórnar-
skrármálið i neöri deild Valhallar, Háaleitis-
braut 1. Hannes H. Gissurarson flytur
framsögu og svarar fyrirspurnum. Á fundin-
um veröur fáanleg bók Hannesar um
stjórnarskrármálið. Framhaldsskólanemar
og aðrir áhugasamir eru hvattir til að mæta.
Skólanefndin.
Austurland
- Haustfagnaður
Haustfagnaður Sjálfstæðisflokksins á Aust-
uriandi veröur haldinn í Hótel Valaskjálf,
Egilsstööum, laugardaginn 28. nóvember
nk. og hefst hann meö borðhaldi kl. 20.00.
Gestir á hátiöinni veröa: Þorsteinn Pálsson,
forsætisráðherra og formaður Sjálfstæöis-
flokksins, sem flytur ávarp, alþingismenn-
irnir Sverrir Hermannsson, Egill Jónsson
og Árni Sigfússon, formaöur SUS.
Allt sjálfstæöisfólk á Austurlandi er hvatt
til aö mæta og taka meö sér gesti.
Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins
i Austurlandskjördæmi.