Morgunblaðið - 20.11.1987, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1987
43
Stiörnu-
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
„Kæri stjömuspekingur! Ég
hef mikinn áhuga á stjömu-
speki. Gætir þú túlkað kort
mitt og sagt mér hvemig ég
næ best til dóttur minnar.
Ég er fædd 11.11. 1947 kl.
15.45 í Reykjavík. Dóttir mín
er fædd 29.6. 1969 kl. 1 eft-
ir miðnætti."
Svar:
Þú hefur Sól, Tungl og Merk-
úr í Sporðdreka, Venus og
Júpíter saman í Bogmanni,
Mars og Satúmus saman í
Ljóni og Tvíbura Rísandi.
BlönduÖ
Segja má að þú sért heldur
blandaður persónuleiki. I
fyrsta lagi ert þú tilfínning-
arikur og næmur Sporðdreki,
í öðru lagi agað og skapstórt
Ljón og í þriðja lagi hress
og eirðarlaus Tvíburi og
Bogmaður.
Misjöfn
Ef þér tekst ekki að ná jafn-
vægi í orku þína er líklegt
að þú breytist eftir tímabil-
um, lokir stundum á um-
hverfíð en hafír þess á milli
sterka þörf fyrir samskipti
fyrir margvíslegt fólk. Það
sem á best við eru djúp og
sálræn samskipti við marga
og ólíka persónuleika.
Einbeitt ogábyrg
Að öðru leyti má segja að
þú sért einbeittur persónu-
leiki, hafír áhuga á sálfræði
og heilsumálum, hafir sterka
ábyrgðarkennd og sért já-
kvæð í framkomu og vin-
gjamleg gagnvart fólki. Þú
hellir þér heils hugar út í
viðfangsefni þín en þarft
síðan að breyta til annað
slagið. í kortinu er ákveðin
togstreita.
Dóttirþin
Dóttir þín hefur Sól í Krabba,
Tungl og Mars í Bogmanni,
Merkúr í Tvíbura, Venus í
Nauti og Hrút Rísandi.
Ncem ogsjálfstceÖ
í grunneðli sínu er hún hlé-
drægur, tilfínningaríkur og
íhaldssamur Krabbi, en aðrir
þættir eru ólíkir. Bogmaður-
inn bendir til áhuga á
ferðalögum og Hrúturinn til
ákafa í framkomu og sjálf-
stæðisþarfar.
Þarffrelsi
Til að ná sem best til hennar
þarft þú að vera innileg og
hlý án þess að ætla þér að
skipa henni fyrir eða predika
yfír henrii. Hún er íhaldssöm
og vill varanleika, og er því
reiðubúin að halda góðum
tengslum við fjölskylduna.
Hún er hins vegar einnig
ævintýragjöm og þarf að
kynnast heiminum.
Skapstór
Hún er skapstór og viðkvæm
og því þarft þú að varast að
gagnrýna hana. Reyndu að
taka henni eins og er, vertu
vinur, ekki yfírvald, og sættu
þig við Bogmanninn í henni,
þrá hennar fyrir hreyfingu,
ferðalög, sjálfstæði og nýja
reynslu. Ef þú gerir það ekki
er hætt við að hún geri upp-
reisn og yfirgefí þig.
Varast gagnrýni
Hugsanlega átt þú erfitt með
að skilja það mikla skap sem
stundum brýst fram í dóttur
þinni. Ástæðan fyrir því er
fólgin í viðkvæmni Krabbans
og stðan kappi og fljótfæmi
Hrútsins. Hrúturinn er alltaf
að keppa og á til að ijúka
upp af minnsta tilefni. Þetta
verður þú að umbera og þarft
því einfaldlega að umgang-
ast dóttur þína af vissri
nærgætni og varast að gagn-
rýna hana of mikið.
GARPUR
GRETTIR
United Feature Syndicate. Inc. ■'■■'■yý. M ■ . 0
..JjT/1 h~ i/ 00 ií
<J?M PAV75 10-lS
J Nó ■e.KORTiR þA
o V Gfee'NiLESA
TOMMI OG JENNI
: ít íiilíil .t t ::::::: ti t . LJÓSKA
ímmmtmli :itttiit:ttt:;t:it:t :tt:t ::::
£KK/ FyKIR MI6.. ÉS ER SA Pp!
PAGOK VEITL EIKIA K4APÓ-
HVERNIG 'A AO JLEONSKÖKO
BRE6ÐAST VlP<
PREISTINGIJMli
tnr 1 a 11 il ttt:: "TlT|"lTTT'"'TTí”|nTTítr ÍjtlliÍllÍl jiíjlípií]i!jl!il|j|jjjl!lil!llí!!ll!l|illlli! l!ilííiil!l!ll!llillil!l!!!!il!!!li!!í!!!!ll!ll :: :::::::: j j| ILiiLiai !!!! liiU. 1|!| 1!!! FERDINAND
SMAFOLK
I pip it! I RAKEP
EVERY SANP TRAP ON
THE 60LF COURSE!
. * , - UJÉRETHE
Afl|]£í|l/REL|EFCOLUMN
hnv/on.f FROM T0K0TU..
Ég gat það! Ég er búinn
að raka allar sandgryfj-
urnar á golfvellinum.
AREN'í 70U GlAD
sTO SEE US?^,
Ég get ekki trúað því að
ég hafi gert það. Ég hefi
aldrei stritað svona á
Þarna er það, piltar, virk- Við erum þjálparsveitin
ið! frá Tokutu ... Gleður þig
ekki að sjá okkur?
ævmni.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Bandarísku konumar Kathie
Wei og Judi Radin eru af mörg-
um taldar besta kvennapar
heims. Þær eru alltént mjög leik-
reyndar og státa meðal annars
af tveimur heimsmeistartitlum í
kvennaflokki. í eftirfarandi spili
sýnir Judi Radin glæsileg tilþrif
úrvinnslu á góðri slemmu, sem
liggur til andskotans.
Norður
♦ G
♦ 64
♦ ÁKD63
♦ ÁKD102 -
Vestur Austur
♦ Á873 +65*2
♦ 1095 ♦ DG873
♦ G10973 ♦ -
♦ 7 ♦ G987
Suður
♦ KD109
♦ ÁK2
♦ 854
♦ 543
Radin varð sagnhafí í sex
gröndum í suður og fékk út
tígulgosa. Hún drap strax á ás
og fékk smjörþefínn af legunni
þegar austur henti hjarta. Ás
og kóngur í laufi staðfestu illan
gmn. Austur henti tígli i kóng-
inn.
Radin hefur orð á sér fyrir
að hafa snör handtök í úrspilinu,
en í þetta sinn tók hún sér dijúg-
an umþóttunartíma. Eftir að
hafa margfarið yfír útreikninga
sína sá hún að ekki yrði hjá þvi
komist að taka laufdrottninguna
ÁÐUR en spaðaásinn yrði sótt-
ur. Hún þóttist enda viss um að
/estur ætti ásinn úr því hann
leyfði sér að henda tígli í lauf-
kónginn.
Vestur spilaði hjarta eftir að
hafa tekið á spaðaásinn og innan*
tíðar hafði Radin náð fram þess-
ari stöðu:
Norður ♦ - ♦ 6 ♦ ÁK6 ♦ 10
Vestur Austur
♦ - ♦ 6
♦ 95 llllll ♦ DG8
♦ 1097 ♦ -
♦ - Suður ♦ 9 ♦ Á2 ♦ 85 ♦ - ♦ G
Vestur varð að fleygja hjarta
í spaðaníuna og þá var tígulsex-
an látin fjúka úr blindum. Ás
og kóngur í ttgli settu svo óvið-
ráðanlegan þrýsting á austur,
svo á endanum varð hjartatvist-
urinn tólfti agurinn.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á opnu móti á brezku Ermar-
sundseynni Guemsey ( haust kom
þessi staða upp í skák þeirra Eis-
ing, V-Þýskalandi, sem hafði hvítt
og átti leik, og Jarrett, Englandi.
mm.
■ 3B Mi
WS, WM WB
36. Rc6! (Ekki 36. Bc6 - Dxe2,
37. Bxe8 — Df3+ og svartur nær
þráskák), 86. — gxf3+, 37. exf3
- De2, 38. Rxe7+ - Kh8, 39.
Rg6+! og svartur gafst upp.