Morgunblaðið - 20.11.1987, Side 49

Morgunblaðið - 20.11.1987, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1987 49 SPURNINGAKEPPNI GRUNNSKÓLANNA Morgunblaðið/BAR Hafþór Kristjánsson, eigandi American Style, afhendlr þeim Davíð Sigurðssyni, Stefám- Georgssyni og Skarphéðni Guðmundssyni bikarinn. Lengst til hœgri á myndinni er Markús H. Guðmundsson forsvarsmaður keppninnnar. Sigiírvegurum afhentur farandbikar Sigurvegaramir í spumingakeppni farandbikar á mánudag. Það var en liðið sigraði í úrslitakeppninni grunnskólanna í Reykjavík, lið Hafþór Kristjánsson, eigandi Am- sem fram fór síðastliðinn sunnu- Holabrekkkuskóla, fengu afhentan erican Style sem afhenti bikarinn, dag í beinni útsendingu Rásar 2. Vantar teppiá stigaganginn ? yy Þegar velja skal teppi á stigahús, er ekki nóg að teppið sé bara mjúkt og áferðarfallegt,það verður að vera hljóðeinangrandi og auðvelt í þrifum, ■ teppi sem er brunaþolið og teppi sem mun þola hinn ótrúlegasta yfirgang um ókomin ár. ** yy Þessi teppi eru til og þú fœrð þau hjá okkur, sérhönnuð teppi á stigahús og skrifstofur.H . hjá okkur nágœðin [gegrf Teppaland • Dúkaland Grensásvegi 13 - Símar 83577 - 83430 i n £ 1 y g u r' SKO! Þetta er tvímælalaust ein af jólaplöt- unum í ár og örugglega vetrarplatan í ár. Full af góðum lögum Torfa Ólafs- sonar við Ijóð okkar betri skálda. Hliða A: Sólarlag: Eirikur Hauksson Ljóð: Jóhann Sigurjónsson Þjóðin og ég: Bjarni Arason Ljóð: Steinn Steinarr Yngismey: Ingibjörg Ingadóttir Ljóð: Davið Stefánsson Frostrósir: Berglind Björk Jónasd. Ljóð: Örn Arnarson Vorkveðja: Jóhann Helgason Ljóð: Jóhann G. Sigurðsson Hlið B: Systkinin: Pálmi Gunnarsson Ljóð: Einar H. Kvaran Gamli bærinn: Torfi Ólafsson Ljóð: Jóhannes úr Kötlum Haustkvöld: Sigurður K. Sigurðsson Ljóð: Jóhann G. Sigurðsson Kyssti mig sól: Hlíf Káradóttir Ljóð: Guðm. Böðvarsson Æskuást: Jóhann Helgason. Valgeir Skagfjörð (upplestur) Ljóð: Jónas Guðlaugsson OG! Til þess að flytja þessi lög hefur Torfi fengið til liðs við sig „super" hljóðfæraleikara og söngvara, sem allir hafa það sameiginlegt að vera svolítið sérstakir. Hljóðfæraleikarar: Ámi Áskelsson: slagverk Bjöm Thoroddsen: gitar Eyþór Gunnarsson: hljómborð Kjartan Ólafsson: hljómborð Martial Nardeau: flauta Matthias Hemstock: slagverk Pálmi J. Sigurhjartarson: hljómborð Skúli Sverrísson: bassi Stefán S. Stefánsson: saxófónn Torfi Ólafsson: gitar Tryggvi Hubner: gítar Söngvarar: Berglind Björk Jónasdóttir Bjami Arason Eiríkur Hauksson Hlif Káradóttir Ingibjörg Ingadóttir Jóhann Helgason Pálmi Gunnarsson Sigurður K. Sigurðsson Torfi Ólafsson Valgeir Skagfjörð (upplestur) SVO! Eigum við einnig eldri plötu Torfa, „Kvöldvísu", sem ergullmoli settursaman af góðum lögum höfundar og Ijóðum Steins Steinars. S ’ K • I ‘ F ’ A * * N POSTKROFUR S 29544 ★ LAUGAVEGI 33 ★ BORGARTÚNI 24 ★ KRINGLUNNI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.