Morgunblaðið - 06.12.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 06.12.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1987 C 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaðbera vantar í Móaflöt, Tjarnarflöt og Bæjargil. Upplýsingar í síma 656146. Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Ólafsvík. Einnig vantar blaðbera. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-61243 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Siglufjörður Blaðbera vantar á Hlíðarveg. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 96-71489. Ritari Stórt útgáfufyrirtæki óskar eftir að ráða rit- ara sem fyrst. Þarf að vera stundvís, reglu- samur og ábyggilegur. Vinnutími frá kl. 9-17. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudag- inn 11. des. nk. merkt: „Stundvís - 4106“ Hálsakot Starfsmaður óskast í eldhúsið á leikskólan- um/skóladagheimilinu Hálsakot, Hálsaseli 29. Vinnutími frá kl. 11.00-16.00. Einnig vant- ar okkur starfsmann með uppeldismenntun í stuðning á leikskólann eftir hádegið. Upplýsingar veita forstöðumenn í síma 77275. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Rannsóknamaður - framtíðarstarf Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins óskar eft- ir karli eða konu til starfa við efnarannsóknir. Um er að ræða áhugavert og sérhæft starf, sem gefur viðkomandi tækifæri til að tileinka sér nýjungar á þessu sviði. Æskilegt er að umsækjendur hafi stúdents- próf eða sambærilega menntun. Frekari upplýsingar eru gefnar á Rannsókna- stofnun fiskiðnaðarins í síma 20240 á milli kl. 13.00 og 15.00. Starfskraftar Af gefnu tilefni viljum við benda á að okkur hefur vantað góða starfskrafta á miðjum aldri til margvíslegra starfa upp á síðkastið. smfSÞJómm «/r BrynjólfurJónsson • Nóatun 17 105 Rvik • simi 621315 • Alhliöa raöningaþjonusta • Fyrirtækjasala • Fjarmalaradgjof fyrir fyrirtæki Tölvufræðingur - forritari Hugbúnaðarfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða til sín tölvufræðing/forritara. Viðkom- andi þarf að hafa gott vald á Cobol-forritunar- máli og PC samhæfðum tölvum. Starfið felst í hugbúnaðargerð ásamt þjónustu við við- skiptavini okkar. Starfið er laust nú þegar. Umsóknir merktar: „T - 6609“ sendist aug- lýsingadeild Mbl. fyrir 12. desember. Dagvist barna Staða forstöðumanns Forstöðumannsstaða á leikskólann/dag- heimilið Foldaborg, Frostafold 33, Grafar- vogi, er laus til umsóknar.Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 18. desember. Upplýsingar gefa framkvæmdastjóri og um- sjónarfóstrur á skrifstofu Dagvistar barna, sími 27277. Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar í Setbergshverfi, þ.e. Álfa- berg, Furuberg, Fagraberg og Einiberg. Upplýsingar í síma 51880. Heimilishjálp Enginn biðlisti! Tvær af heimilishjálparstúlkum okkar ætla að bæta á sig verkefnum. Nú er tækifæri að fá hjálp við vikuleg þrif. Leitið upplýsinga hjá okkur. ^gfVETTVANGUR STARFSM I O I U N Skótavörðustig 12, sími 623088. Verslunarstjóri Byggingavöruverslun óskar eftir að ráða verslunarstjóra til starfa hið allra fyrsta. Viðkomandi þarf að hafa þekkingu á bygg- ingavörum, vera röskur, áreiðanlegur og stundvís. í boði er starf fyrir mann sem vill vinna sjálf- stætt. Góð laun fyrir réttan aðila. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf óskast sendar á auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. des- ember merktar: „F - 4404“. Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Tálknafjarðar Staða efstu para eftir tvö kvöld af fjórum í aðaltvímenningskeppni félagsins er orðin þessi: Stig: Guðlaug Friðriksdóttir — Steinborg Ríkharðsson Geir Viggósson — 361 Símon Viggósson Kristín Ársælsdóttir — 360 Kristín Magnúsdóttir Jón H. Gíslason — 359 Ævar Jónasson Ólöf Ólafsdóttir — 354 Bjöm Sveinsson 351 Bridsfélag Hafnarfj ar ðar Sl. mánudag 30. nóvember voru spilaðar fimmta og sjöttu umferð í sveitakeppni félagsins og er staðan eftir þær eftirfarandi: sveit: Kristófers Magnússonar 117 Ólafs Torfasonar 110 V algarðs Blöndal 108 Drafnar Guðmundsdóttir 105 Jóns Gíslasonar 104 Ólafs Gíslasonar 102 Þórarins Sófussonar 98 Sigurðar Steingrímssonar 96 Ingvars Ingvarssonar 90 MINNSTA PÖNTUN 10 STK. VERÐ KR. 30 PR. STK.* Sendu vinum og vandamönnum skemmtilega og persónulega jólakveðju með jólakorti, eftir þínum eigin myndum. JOLAKORT EFTIR ÞÍNUM EIGIN MYNDUM Skipholti 31, simi 25177 Austurstræti 6, sími 611788 eJSTftsXjrttTk* 4E.'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.