Morgunblaðið - 06.12.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1987
C 43
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Garðabær
Blaðbera vantar í Móaflöt, Tjarnarflöt og
Bæjargil.
Upplýsingar í síma 656146.
Ólafsvík
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Ólafsvík.
Einnig vantar blaðbera.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
93-61243 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í
síma 91-83033.
Siglufjörður
Blaðbera vantar á Hlíðarveg.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
96-71489.
Ritari
Stórt útgáfufyrirtæki óskar eftir að ráða rit-
ara sem fyrst. Þarf að vera stundvís, reglu-
samur og ábyggilegur. Vinnutími frá kl. 9-17.
Mötuneyti á staðnum.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudag-
inn 11. des. nk. merkt: „Stundvís - 4106“
Hálsakot
Starfsmaður óskast í eldhúsið á leikskólan-
um/skóladagheimilinu Hálsakot, Hálsaseli
29. Vinnutími frá kl. 11.00-16.00. Einnig vant-
ar okkur starfsmann með uppeldismenntun
í stuðning á leikskólann eftir hádegið.
Upplýsingar veita forstöðumenn í síma
77275.
Rannsóknastofnun
fiskiðnaðarins
Rannsóknamaður
- framtíðarstarf
Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins óskar eft-
ir karli eða konu til starfa við efnarannsóknir.
Um er að ræða áhugavert og sérhæft starf,
sem gefur viðkomandi tækifæri til að tileinka
sér nýjungar á þessu sviði.
Æskilegt er að umsækjendur hafi stúdents-
próf eða sambærilega menntun.
Frekari upplýsingar eru gefnar á Rannsókna-
stofnun fiskiðnaðarins í síma 20240 á milli
kl. 13.00 og 15.00.
Starfskraftar
Af gefnu tilefni viljum við benda á að okkur
hefur vantað góða starfskrafta á miðjum
aldri til margvíslegra starfa upp á síðkastið.
smfSÞJómm «/r
BrynjólfurJónsson • Nóatun 17 105 Rvik • simi 621315
• Alhliöa raöningaþjonusta
• Fyrirtækjasala
• Fjarmalaradgjof fyrir fyrirtæki
Tölvufræðingur
- forritari
Hugbúnaðarfyrirtæki í Reykjavík óskar að
ráða til sín tölvufræðing/forritara. Viðkom-
andi þarf að hafa gott vald á Cobol-forritunar-
máli og PC samhæfðum tölvum. Starfið felst
í hugbúnaðargerð ásamt þjónustu við við-
skiptavini okkar. Starfið er laust nú þegar.
Umsóknir merktar: „T - 6609“ sendist aug-
lýsingadeild Mbl. fyrir 12. desember.
Dagvist barna
Staða forstöðumanns
Forstöðumannsstaða á leikskólann/dag-
heimilið Foldaborg, Frostafold 33, Grafar-
vogi, er laus til umsóknar.Fóstrumenntun
áskilin.
Umsóknarfrestur er til 18. desember.
Upplýsingar gefa framkvæmdastjóri og um-
sjónarfóstrur á skrifstofu Dagvistar barna,
sími 27277.
Hafnarfjörður
- blaðberar
Blaðbera vantar í Setbergshverfi, þ.e. Álfa-
berg, Furuberg, Fagraberg og Einiberg.
Upplýsingar í síma 51880.
Heimilishjálp
Enginn biðlisti!
Tvær af heimilishjálparstúlkum okkar ætla
að bæta á sig verkefnum.
Nú er tækifæri að fá hjálp við vikuleg þrif.
Leitið upplýsinga hjá okkur.
^gfVETTVANGUR
STARFSM I O I U N
Skótavörðustig 12, sími 623088.
Verslunarstjóri
Byggingavöruverslun óskar eftir að ráða
verslunarstjóra til starfa hið allra fyrsta.
Viðkomandi þarf að hafa þekkingu á bygg-
ingavörum, vera röskur, áreiðanlegur og
stundvís.
í boði er starf fyrir mann sem vill vinna sjálf-
stætt.
Góð laun fyrir réttan aðila.
Með allar umsóknir verður farið sem trúnað-
armál.
Umsóknir er greini aldur og fyrri störf óskast
sendar á auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. des-
ember merktar: „F - 4404“.
Brids
Arnór Ragnarsson
Bridsfélag
Tálknafjarðar
Staða efstu para eftir tvö kvöld
af fjórum í aðaltvímenningskeppni
félagsins er orðin þessi: Stig:
Guðlaug Friðriksdóttir — Steinborg Ríkharðsson Geir Viggósson — 361
Símon Viggósson Kristín Ársælsdóttir — 360
Kristín Magnúsdóttir Jón H. Gíslason — 359
Ævar Jónasson Ólöf Ólafsdóttir — 354
Bjöm Sveinsson 351
Bridsfélag
Hafnarfj ar ðar
Sl. mánudag 30. nóvember voru
spilaðar fimmta og sjöttu umferð í
sveitakeppni félagsins og er staðan
eftir þær eftirfarandi:
sveit:
Kristófers Magnússonar 117
Ólafs Torfasonar 110
V algarðs Blöndal 108
Drafnar Guðmundsdóttir 105
Jóns Gíslasonar 104
Ólafs Gíslasonar 102
Þórarins Sófussonar 98
Sigurðar Steingrímssonar 96
Ingvars Ingvarssonar 90
MINNSTA PÖNTUN
10 STK.
VERÐ
KR. 30
PR. STK.*
Sendu vinum og vandamönnum skemmtilega
og persónulega jólakveðju með jólakorti,
eftir þínum eigin myndum.
JOLAKORT
EFTIR ÞÍNUM
EIGIN
MYNDUM
Skipholti 31, simi 25177
Austurstræti 6, sími 611788
eJSTftsXjrttTk* 4E.'