Morgunblaðið - 06.12.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1987
C 53
.■ * •• • * ■se'*'4
# >>>!»>
o
SALON A PARIS
.■ •• •*• - 'V v ' ‘. •*. v • *••
Hafnarstræti 20 (Lækjartorgi) Sími 91-1 78 40
tmm m
Jólaplatan Gleðileg Jól er komin í
verslanir og ættu því allir aðdá-
endur gömlu góðu jólalagana að
kætast því hér er á ferðinni tvöfalt
albúm með samtals 24 lögum, lög
eins og Snæfinnur snjókarl,
Heims um ból, Þorláksmessu-
kvöld, litla jólabarn og fleiri og
fleiri.
Flytjendur éru ekki af lakara tag-
inu Björgvin Halldórsson,
Hljómar, Gunnar Þórðarson,
Rúnar Júlíusson, Einar Júlíusson,
Þuríður Sigurðardóttir, María
Baldurs, Sigrún Hjálmtýsdóttir,
Þórir Baldursson og fleiri topp-
listamenn.
Þá er ekki eftir neinu að bíða
nema þá helst jólunum. Gleðileg
jól er án efa jólalegasta jólaplatan
í ár. Er einnig fáanleg á geisladisk
og að sjálfsögðu á kassettu líka.
dfflsasniim