Morgunblaðið - 06.12.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.12.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1987 C 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Iðnverkafólk Óskum eftir að ráða fólk til framtíðarstarfa við málningarframleiðslu í verksmiðjunni okk- ar í Dugguvogi 4. Allar nánari upplýsingar veittar á staðnum. Málninga verksmiöjan. Slippfélagið íReykjBvfk hf Má/ningarverksmiðjan Dugguvogi Slmi84255 Saumakonur Vanar saumakonur óskast hálfan eða allan daginn í vandaðan fatasaum á góðum stað í Austurbænum. VETTVANGUR STARFSMIÐLUN Skólavörðustíg 12, sími 623088. Fóstrur Það vantar fóstru/fóstrur í Hlíðarborg, hálfan eða allan daginn. Um er að ræða eina stöQu, þ.e. hálfa stöðu deildarfóstrur og hálfa stöðu fóstru. Hlíðarborg er lítill leikskóli með fjölbreytta starfsemi, vel mannaður fóstrum og öðru góðu starfsfólki. Komið eða hringið í síma 20096 og fáið upp- lýsingar. Lóa og Sesselja, forstöðumenn. & Mosfellsbær Fóstrur - starfsfólk óskast á dagvistarheimilin Hlíð og Hlað- hamra. Hér er um að ræða gefandi starf fyrir þá sem hafa áhuga á að afla sér reynslu og þekkingar í vinnu með börn. Starfsfólki dagvistarstofnananna er boðið upp á fræðslu í uppeldismálum. Þeir sem hafa áhuga á frekari upplýsingum hafi samband við: Félagsmálastjóra, sími 666218, forstöðumann Hlíðar (Maríu), sími 667375 og forstöðumann Hlaðhamra (Ólafíu Jónu), sími 666351. Deildarstjóri (28) Fyrirtækið er stórt deildaskipt innflutnings- og verslunarfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið deildarstjóra: Dagleg stjórnun, markaðsetning á margskonar rafmagns- og rafeindatækjum, uppbygging og viðhald er- lendra og innlendra viðskiptasanribanda, gerð og framkvæmd söluáætlana o.fl. Við leitum að viðskipta/tæknimenntuðum manni með reynslu af sölu og markaðsmál- um. Nauðsynlegt að viðkomandi starfi sjálf- stætt og geti stjórnað og skipulagt störf starfsmanna sinna. í boði er sjálfstætt krefjandi stjórnunarstarf hjá traustu fyrirtæki. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Deildarstjóri - 28“ fyrir 15. desember. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta Kranamaður Óskum að ráða kranamann á byggingakrana, þarf að hafa réttindi. Upplýsingar í símum 20812 og 629991. Byggingaraðili BYGGINGAFÉLAG GYLFA & GUNNARS Borgartúnl 31. S 20812 — 622991 Sérkennsla Sérkennara vantar við Hjallaskóla í Kópavogi frá 1. febrúar nk-. Sveigjanlegur vinnutími. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 42033 eða heimasími 34101. Skólafulltrúi. Leikskólinn Fellaborg, Völvufelli 9 Óskum eftir starfsfólki frá og með 1. desem- ber eða 1. janúar 1988 hálfan eða ailan daginn. Upplýsingar í síma 72660. Arkitekt Arkitekt óskast til starfa hið fyrsta. Fjölþætt verkefni. Starfsreynsla æskileg. TEIKNISTOFA GYLFI GUÐJÓNSSON ARKITEKT FAÍ SKÓI.AVÖRDUSTÍG 3. 101 REVKJAVÍK SÍMI 28740 Kranamaður - verkamenn Óskum að ráða kranamann á byggingakrana, þarf að hafa réttindi. Einnig vantar okkur verkamenn. Upplýsingar í símum 20812 og 629991. Byggingaraðili BYGGINGAFÉLAG GYLFA & GUNNARS Borgartúnl 31. S 20812 - 622991 Setjarar Þótt bókaflóðinu sé nú að linna viljum við bæta við okkur vönum umbrotsmönnum. Ennfremur vantar okkur starfsmann til þess að hanna prentgripi, sérstaklega bækur, og merkja handrit til áframhaldandi vinnslu. Vinsamlega hafið tal af verkstjóra milli kl. 16.00 og 18.00 næstu daga. Prentsmiðjan Oddi hf., Höfðabakka 7, 110Reykjavík. Bókari hálfan daginn Fyrirtækið starfar á ráðgjafa- og þjónustusviði. Starfið: Fjárhags- og viðskiptamannabók- hald, tölvufært. Merking fylgiskjala, innslátt og afstemmingar. Vinnutími samkomulagsatriði. Bókarinn: Reynsla af bókhaldsstörfum nauð- synleg, verslunarmenntun æskileg. Viðkom- andi þarf að geta unnið sjálfstætt og eiga gott með samstarf. Laust strax eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Holger Torp. Skriflegum umsóknum skal skilað á skrif- stofu okkar fyrir 12. þ.m. Starfsmannastjórnun Ráðningaþjónusta FRUm Sundaborg 1—104 Reykjavík — Símar 681888 og 681837 SJÚKRAHÚSIÐ PATREKSFIRÐI Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Sjúkrahúsið, Patreksfirði, óskar að ráða hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða sem fyrst. Sjúkraþjálfarar Sjúkrahúsið, Patreksfirði, óskar að ráða sjúkraþjálfara frá næstu áramótum eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri og framkvæmdastjóri í síma 94-1110. Sjúkrahúsið Patreksfirði. Laus störf strax! Verslunarstjóri (89) til starfa hjá máln- ingavöruverslun í Reykjavík. Starfssvið: Innkaup, dagleg sala og stjórnun. Við leitum að manni á aldrinum 40-50 ára. Reynsla af verslunarstörfum æskileg. Gæti vel hentað málara. Tækniteiknari (61) til starfa á stórri og traustri verkfræðistofu í austurbænum. Starfssvið: Almenn tækniteiknarastörf. Verkefni frá véla- og byggingaverkfræðing- um. Mikil nákvæmisvinna. Við leitum að tækniteiknara, 1-2ja ára starfs- reynsla æskileg, einnig kemur til greina að ráða nýútskrifaðan. Rafvirki (85) til starfa hjá einu af stærstu fyrirtækjum landsins. Staðsetning: Reykjavík. Starfssvið: Stjórnun og framkvæmd þjón- ustu. Upplýsingar og skýrslugerð til erlendra framleiðenda. Skipulag og umsjón með teikn- ingum og skýrslum. Rafvirki (63) til starfa hjá traustu og gamal- grónu innflutnings- og þjónusLufyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Framkvæmd eftirlits, þjónustu og viðhalds á vélum og tækjum. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar númeri viðkomandi starfs fyrir 12. des. nk. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.