Morgunblaðið - 06.12.1987, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 06.12.1987, Blaðsíða 58
58 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1987 íslenskir leysidiskar AÐ UNDANFÖRNU hefur það færst í vöxt að íslenskir útgefendur hafi lagt í útgáfu leysidiska. Það úf fyrir sig er lofsvert framtak, en er vita- skuld augljóst svar markaðarins við geislaspilara- eign, sem fer sívaxandi. Fróðir menn í hljómtækja- sölu hafa enda tjáð Rokksíðunni að nú renni spilaramir út eins og heitar lummur, én taka um, leið fram að jólasalan sé ekki hafin. Telja þeir ekki ólíklegt að fyrirtækin muni ekki anna eftir- spuminni þegar nær dregur jólum. Það er vandaverk að setja tónlist yfir á leysi- disk og ekki á hvers manns færi. Nær undantekn- ingalaust þarf að eiga eitthvað við upptökuraar fyrst, því diskar skila öðru og meira tónsviði en hljómplötur. Eins og reyndar heyrðist á fyrsta íslenska poppleysidisknum, Frelsi til sölu með Bubba, þarf að gæta þess mjög að hvergi sé suð eða önnur óáran — á leysidiskum heyrist allt slíkt mjög greinilega. Vegna þessa verður hér greint frá því hveraig tO hefur tekist við slíka yfirfærslu, hafi plötunnar verið getið á þessum stað áður. Annars mun Rokksí- ðan vitaskuld leitast við, sé þess nokkur kostur, að dæma nýjar poppafurðir eins og þær heyrast hreinastar — á leysidiskum. Grammið, Bubbi og Megas Þriðjudaginn 8. des. verður staddur á skrifstofu okkar ráðgjafi frá OMIA í Frakklandi og mun hann svara fyrirspurnum um OMIA-sprautuklefa. Komið á skrifstofuna eða hringið og fáið upplýsing- ar. Heitt á könnunni. GRAMMIÐ var að gefa út tvo leysidiska í samvinnu við Japis. Það eru tvö helstu lukkutröll fyrirtækisins, sem voru færðir í stafrænt form, þeir Bubbi Morth- ens og Megas. Þaraa era á ferðinni tveir af helstu popp- foringjum þjóðarinnar og disk- arair eftir því. Undirritaður verður að játa að „Dögun" er ekki uppáhalds Bubba- platan hans, en þar ræður sérlega persónulegur smekkur — ekki að Bubba sé farið að fatast flugið. Leysidiskurinn „Dögun" er eins og það á að gera þá. Reyndar hljóm- aði platan mjög vel og upptakan fyrsta flokks, en það hefur ekkert glatast eða mistekist við yflrfærsl- una. Vitaskuld er hið sígilda segulbandasuð til staðar ef vel er lagt við hlustir, en það er yfirleitt varla merkjanlegt. Lögin og útsetningamar eru líka þess eðlis að leysidiskurinn dregur það besta fram í þeim. Tærleikinn kemur skýrt fram og rödd Bubba í öllum sínum mikilfengleik kemst mun betur til skila en nokkum tíma á hljómplötu. Megas stendur alltaf fyrir sínu. Diskurinn er að vísu ekki alveg laus við suð, en þar til menn byija að taka upp stafrænt frá upphafi til endaloka upptöku, er lítil von til þess að það hverfi alveg. Nema þeir beiti einhveijum hljóðhreinsun- arbellibrögðum, sem alltaf munu koma niður á upprunalegu hljóðrit- hlusta eftir því. Helsti gallinn er líklegast sá að lægri tíðnimar skila sér ekki alveg nógu vel. Þar er ekki beinlínis neinu um að kenna nema masterhljóð- blöndun, en skýringin er líklega sú, að upplega eru upptökumar gerðar með hliðsjón af útgáfu á hljóm- plötu, ekki leysidiski. Á hinn bóginn eru efri tíðnimar óaðfinnanlegar (þessvegna suðið), eins og heyrist best þegar hlustað er eftir yndisleg- um röddunum Bjarkar og Ingu líka til þess að maður tekur minna eftir smáatriðum eins og suði. Plat- an er hrá og oft á tíðum skín gamla bflskúrstilfinningin í gegn — eða gamla kvistherbergistilfinningin — eða eitthvað. A.M. Guðmundsdætra. Þegar á heildina er litið kemur leysidiskurinn vel út. Utsetningar Megasar (sem eru frábærar) verða uninni og þá er lítið unnið. Menn mega þó ekki halda að diskurinn sé undirlagður af suði, það þarf að Sykurmolarnir á smádiski GEGN um Ása í Gramminu barst Rokksíðunni fyrsti smá- diskurinn, sem gefinn er út af óháðu útgáfufyrirtæki og það eru engir aðrir en Sykurmol- arnir, sem eru brautryðjend- urair. Þeir mörðu það víst viku á undan The Smiths. Vissir á því. Ég held að það sé mikill fengur í þessum diski, en á honum em fjögur lög. I fyrsta lagi er hljóm- sveitin náttúrulega frábær, diskurinn gefur góða mynd af henni, lögin em alvöru popplög og yfirfærslan á þeim yfir á disk hefur tekist fullkomlega. Síðast en ekki síst er „Ammæli" tvisvar sinnum, þar af einu sinni á íslensku og „Cat“ er líka á íslensku. Loksins einhver alvöm- útflutningur á íslenskri menningu. Kostakaup. Við hlustunina á þessari plötu fór ég að hugsa um það, sem vin- ur minn sagði um daginn, að hinir eldri popparar íslands væm æfir af bræði vegna velgengni Sykur- molanna. Sjálfir hefðu þeir reynt að ná frama og frægð í guðveit- hvaðmörg ár án nokkurs árang- urs, en svo birtist þessi stelpugopi með einhveijum pönkumm og slægi í gegn án þess að blika auga. Hér með set ég fram þá kenningu að þetta sé bull. Gegn- umsláttur Molanna ytra var skipulagt samsæri frá upphafi til enda. Hver segir líka að frumleg tónlist geti ekki líka verið sölu- vara og popp? (Eða að söluvara og popp geti ekki líka verið fmm- legt?) Má reyndar furðu gegna að engum hafi hugkvæmst þessi speki fyrr. View From the Hill View From the Hill er nýlegt tríó breskra blökkumanna, sem í eru tveir karlar og ein kona. Tónlist View From the Hill er nokkuð frá þeirri tónlist sem kalla má svarta, fönk, diskó, rap og viðlíka. Frekar mætti kalla hana dæmigerða breska popptónlist. Það sem helst skilur fyrstu stóm plötu View From the Hill, In Time, frá öðmm breskum poppplötum em textamir, en þeir geta ekki talist til hins dæmigerða ástarkjaftæðis og tilgerðarlegs hjals. Ekki má þó skilja orð mín sem svo að ástarhjalið sé ekki á sínum stað. . Því er bara fundinn betri farvegur en oftast áður og í textunum við I’m no Rebel, The Boys in Blue og On the Comer, er dregin upp mynd af lífi í litum minnihluta. In Time er með betri poppplötum og sem slík einkar góð byijun á tónlistarferli View From the Hill Arai Matthíasson Gísli Jónsson og Co hf., Sundaborg 1 1 f sími 68664-4-. Nr. Flytjandi—titill Verð 1. Bjartmar Guölaugsson - [ fylgd með fullorönum 899 2. Ríó tríó - Á þjóðlegum nótum 899 3. Bubbi Morthens - Dögun 899 4. Model - Model 899 5. Grerfamir - Dúbl í horn 899 6. Gunnar Þórðarson - í loftinu 899 7. Megas-Loftmynd 899 8. Grafík - Leyndarmál 899 9. Ýmsir-Now10 1.099 10. George Harrison - Cloud nine 799 11. Rauðir fletir - Minn stærsti draumur 899 12. La Bamba — Úr mynd 799 13. MicaelJackson-BAD 799 14. HörðurTorfason - Hugflæði 899 15. George Michael - Faith 799 16. Ýmsir - Jólastund 899 17. Brian Ferry-BeteNoire 799 18. Reynir Jónasson - Leikið tveim skjöldum 899 19. Bruce Springsteen - Tunnel of Love 799 20. Bobby Harrison - Solid Silver 899 Tilboðvikunnar: * Robbie Robertson. Stórkostleg plata fyrir alla unnendur rokktónlistar. Venju- legt verð: kr. 799.- Tilboðsverð: kr. 639,- BESTU PLÖTU- KAUPINÁUVNDINU Póstkröfuþjónusta. Rauðarárstíg 16 s. 11620 og 28316 Símsvari opinn allan sólarhringinn. Sími 28316. Goð þjónusta. SKAL ☆ STEINAR HF ☆ Austurstræti, Glæsibæ, Rauðarárstíg, Strandgötu og Hagkaup, Kringl- unni. Póstkröfusimi 11620 og 28316 (símsvari).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.