Morgunblaðið - 06.12.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 06.12.1987, Blaðsíða 44
44 C MOKGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1987 H atvinna — atvinna atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Einkaritari - kennaraháskólapróf Þekkt nútíma þjónustufyrirtæki vill ráða einkaritara til starfa. Æskilegur aldur um þrítugt. Góð menntun nauðsynleg. Mikið lagt upp úrframkomu, sjálfstæði og frumkvæði. Starfsreynsla þarf að vera einhver. Góð laun í boði. Öllum svarað. Umsóknir sendist Mbl. merktar: „Einkaritari - 4242“ fyrir þriðjudagskvöld. Starf við bókhald hlutastarf Verktaki (20-30 manns) vill ráða aðila vanan bókhaldi og tölvum til að færa og sjá um bók- hald, útskrift reikninga, gerð launaseðla og tengd verkefni frá og með áramótum. Vinnutí- mi er nokkuð frjáls, ca. 12-20 tímar á viku. Þær umsóknir er ekki koma til greina verða endursendar. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Bókhald - 6148“ fyrirfimmtudags- kvöld. Dagheimilið Foldaborg Okkur vantar tvær fóstur eða þroskaþjálfa í 50% stuðningsstöðu eftir hádegi frá og með 1. janúar 1988. Einnig vantar okkur fóstru í 100% starf frá og með 1. janúar. Við á Foldaborg getum státað af góðu upp- eldisstarfi og góðum starfsanda. Lysthafendur vinsamlegast hafið samband við forstöðumann í síma 673138. Trésmiðir Vantar þrjá trésmiði sem fyrst í innivinnu. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 78424 og 985-21909. Jólasveinar Þeir Kertasníkir og Gáttaþefur verða á ferðinni um jólin og skemmta börnum og fullorðnum. Þeir sem vilja fá þá í heimsókn á jólatrés- skemmtanir eða í verslanir hafi samband í símum 25020 á daginn og 20461 eða 13741 á kvöldin. Iðuborg Iðufelli 16 Leikskólann og dagheimilið Iðuborg vantar fóstrur og aðstoðarfólk frá 1. janúar ’88. Einnig vantar fóstru eða þroskaþjálfa í stuðn- ing á dagheimilisdeild. Upplýsingar í símum 76989 og 46409. Gjaidkeri Óskum að ráða gjaldkera til starfa sem fyrst. Starfsreynsla æskileg. Tilboð merkt: „Gjaldkeri - 4240“ sendist auglýsingadeiíd Mbl. fyrir 8. desember. Óiafur Laufdai hf., Aðalstræti 16. Dagvist barna Dagh./leiksk. Fálkaborg Fóstrur og aðstoðarfólk með reynslu í upp- eldisstörfum vantar eftir hádegi nú þegar. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 78230 og umsjónarfóstrur á skrifstofu Dag- vistar barna í síma 27277. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. LancHeiðir hf., Skógarhlíð 10. Ritari til starfa hjá heildverslun í Reykjavík. Starfssvið: Sjálfstæðar, enskar bréfaskriftir, telex, pantanagerð, viðskiptamannabókhald o.fl. Ritarinn: Viðkomandi þarf að vera með stúd- entspróf af verslunarsviði, hafa leikni í vélrit- un og góða enskukunnáttu. Laust strax eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Holger Torp. Skriflegum umsóknum skal skilað á skrif- stofu okkar fyrir 12. þ.m. Afleysingamaður Starfsmann vantar á lager hjá heildverslun fram að jólum. Þarf að geta byrjað strax. Áhugasamir komi á skrifstofu okkar mánu- daginn 7. desember fyrir hádegi. Starfsmannastjórnun Ráðningaþjónusta FRUIll Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Dagheimilið Múlaborg óskar eftir starfsmanni í hálfa stöðu, eftir hádegi. Við bjóðum: Fjölbreytt og gefandi starf, góð- an starfsanda, ódýrt fæði og möguleika á dagvist fyrir barn starfsmanns. Nánari upplýsingar gefa forstöðumenn í síma 685154, frá kl. 10-12 næstu virka daga. Gjaldheimta Suðurnesja Gjaldheimta Suðurnesja, sem er nýstofnað sameignarfélag sveitarfélaganna sjö á Suð- urnesjum og ríkissjóðs um innheimtu opinberra gjalda, óskar að ráða eftirtalið starfsfólk: Gjaldheimtustjóra, sem veitir Gjaldheimtunni forstöðu og fer með daglegan rekstur hennar. Æskilegt er að umsækjandi hafi embættispróf í lögfræði. Tvo fulltrúa. Þeir skulu §já um móttöku staðgreiðslufjár og skilagreina vegna staðgreiðsluinnheimtu, skráningu þeirra í tölvu og úrvinnslu upplýsinga. Umsækjendur skulu hafa góða almenna mennt- un. Reynsla af tölvuvinnslu er nauðsynleg. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf hið fyrsta. Upplýsingar um starfskjör og annað varðandi störfin veitir Eiríkur Alexandersson, framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, Vesturbraut 10a, Keflavík. Umsóknum sé skilað til hans. Umsóknarfrestur er til 10. desember nk. Stjórn gjaldheimtu Suðurnesja. Hreinn hf. Viljum ráða fólk til starfa við pökkun í verk- smiðju vora. Upplýsingar aðeins veittar á staðnum hjá verkstjóra. Hreinn hf., sápuverksmiöja, Barónsstíg 2. Dagvist barna Grandaborg - Laufásborg Þroskaþjálfi, fóstra eða starfsmaður með aðra sérmenntun á uppeldissviði óskast til stuðnings börnum með sérþarfir. Upplýsingar veita Gunnar Gunnarsson sál- fræðingur hjá dagvist barna, sími 27277 og forstöðumenn viðkomandi heimila. Dagheimilið Múlaborg óskar eftir starfsmanni í heila stöðu. Við bjóðum: Fjölbreytt og gefandi starf, góð- an starfsanda, ódýrt fæði og möguleika á dagvist fyrir barn starfsmanns. Nánari upplýsingar gefa forstöðumenn í síma 685154, frá kl. 10-12 næstu virka daga. Vélvirki óskast Óskum að ráða vélvirkja til starfa í fóðurverk- smiðju okkar við Sundahöfn. Starfið felst í almennri vélgæslu og viðhaldi, auk annarra framleiðslustarfa. Æskileg menntun er vél- virkjun, vélstjórnarpróf eða önnur sambæri- leg menntun eða reynsla. Skriflegar umsóknir sendist til Ewos hf., póst- hólf 4114,124 Reykjavík, fyrir 20. desember nk. Framkvæmdastjóri Iðnþróunarfélag Eyjafjarðar hf. óskar að ráða framkvæmdastjóra. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. ' Leitað er að duglegum og traustum aðila, sem gæddur er miklum samskiptahæfileik- um. Áskilið er háskólapróf, helst á við- skipta- eða hagfræðisviði og minnst 3-4ra ára reynsla úr atvinnulífinu. Iðnþróunarfélag Eyjafjarðar hf. er fjárfest- inga- og ráðgjafafyrirtæki í eigu 28 sveitar- félaga, félagasamtaka og fyrirtækja á Eyjafjarðarsvæðinu. Tilgangur félagsins er að stuðla að iðnþróun og eflingu iðnaðar í býggðum Eyjafjarðar. Starfsemi félagsins má skipta í þrjá megin- þætti: - Félagið veitir fyrirtækjum og einstakling- um sem áforma nýja framleiðslu aðstoð við að meta hugmyndir út frá tæknilegum og fjárhagslegum forsendum. - Félagið tekur þátt í stofnun nýrra fyrir- tækja með hlutafjárframlagi og veitir ráðgjöf á uppbyggingartímanum. Félagið á nú hlut í og tekur þátt í stjórnun sjö annarra hlutafélaga. - Félagið leitar markvisst að nýjum fram- leiðsluhugmyndum á eigin vegum og reynir síðan að fá fyrirtæki og einstaklinga til samstarfs um að hrinda þeim hug- myndum í framkvæmd. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 15. des- ember nk. til Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar hf., Glerárgötu 30, 600 Akureyri. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigfús Jónsson, stjórnarformaður, í síma 96-21000, eða Ingi Björnsson, fram- kvæmdastjóri, i síma 96-26200. Iðnþróunarfélag Eyjafjarðarhf., Glerárgötu 30, 600Akureyri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.