Morgunblaðið - 06.12.1987, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.12.1987, Blaðsíða 14
14 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1987 Göngupakki: 5.520,- Skíði, skór, bindingar, stafir. Sportleigan, gegnt Umferðarmiðstöðinni, sími 13072. Sendum í póstkröfu. Opið allar helgar. VISA Hin frábæru amerísku Æ skíði afturá íslandi Heill heimur ævintýra í Florida skín sólin allt árið - og þangað fljúga Flugleiðir þrisvar í viku, beint flug til Orlando. Veðursældin í Florída er aðeins eitt af því sem er einstakt. Þar geturðu iðkað íþróttir, notið skemmtanalífs og kynnst óviðjafnanlegri ævintýraveröld: Disney World, Sea World og Cypress Gardens eru staðir sem seint gleymcist. Hafið samband við söluskrifstofur Flugleiða eða ferðaskrifstofur og fáið nánari upplýsingar. Upplýsingasímí: 25 100 FLUGLEIÐIR -fyrír þíg- Barnapakki: 8.760,- Austurrísk skíði 120-140 cm, Salomon bindingar, Tecknica skór, stafir. Unglingapakki: 9.950,- Austurrísk skíði 150-170 cm, Salomon bindingar, Tecknica skór, stafir. Fullorðinspakki: 11.900,- Austurrísk skíði 175-195 cm, Salomon bindingar, Tecknica skór, stafir. 4T f r « .*•«*' 4 Fullt hús af skíðavörum Smábarnapakki: 6.590,- Austurrísk skíði 70-110 cm, Salomon bindingar, Tecknica skór, stafir. ari umræðu eru t.d. spumingin um það hvort almennur og pólitískur vilji sé fyrir hendi til átaks í skóg- rækt. Býður samfélagsgerðin upp á slíka atvinnustarfsemi, eru fag- menn fyrir hendi, fæst til þessa vinnuafl, eru til í landinu hæf stjóm- völd þessara mála, em rannsóknir í góðum farvegi, er eignaréttur lands afdráttarlaus, em til skýr lög varðandi málið, hvað um eftirspum á framleiðslunni, er fjármagn til- tækt? Höfundur kemst að þeirri niður- stöðu að jákvæð svör við hinni pólitísku, félagslegu og efnahags- legu hlið skipti meginmáli. Ekki vilji hann þó vanmeta sérþekkingu í skógrækt, sérstaklega ekki á Is- landi þar sem veðráttan er oft óblíð. Hér sé kunnátta því einkar mikil- væg. Lokaorð Mártens Bendz em þessi: „Ef höfð er í huga sú þekking og sú reynsla sem fyrir hendi er í skógrækt í Islandi og ennfremur að forsendur em fyrir því að afla snarlega meiri þekkingar í þeim greinum sem orðið hafa útundan, hlýtur svarið við spumingunni sem varpað var fram í upphafi að vera: ísland telst ekki í flokki vanþróaðra þjóða að því er skógrækt varðar. Hér er til staðar þekking, innsæi og vilji. Séu íslendingar reiðubúnir að hefja átak í skógrækt, þá geta þeir það. Margvísleg reynsla er þeim þá tiltæk frá öðmm svæðum sem þeir geta stuðst við. H.V. tók saman. Mynd 1. SKÓGEYÐING Á RÆTUR AÐ REKJATIL Mynd 2. Mynd 3. DÆMIÐ FRÁ KÓREU DÆMIÐ FRÁ GÚJARAT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.