Morgunblaðið - 06.12.1987, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 06.12.1987, Blaðsíða 22
22 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1987 4- Þrjúþósund sjotíu og fjórir starfsinenn sem viima vié að byggja upp fólk... Ríkisspítalar eru stór og fjöl- breyttur vinnustaður og þar starfa um 3.000 manns; við rannsóknir, lækningar, hjúkrun, endurhæfmgu og aðstoð við sjúklinga og aðstandendur þeirrá. Starfí hjá Ríkisspítölum fylgja ýmis hlunnindi, svo sem ókeypis vinnufatnaður (eða fatapeningar), ódýrt fæði í matsölum á vinnustað, mikið atvinnuöryggi, öflugur lífeyrissjóður og launa- hækkandi námskeið. Hér að neðan eru nokkur dæmi um störf sem nú bjóð- ast hjá Ríkisspítölum. DAGDEILD BARNAGEÐDEILDAR LANDSPÍTALANS - DALBRAUT Barnageðdeilð Landspítal- ans er þroskandi vinnustaður og þar ríkir góður starfsandi. Okkur vantar hjúkrunar- firæðinga, fóstrur, þroska- þjálfa og meðferðarfúll- trúa til starfa nú þegar. Vinnutími 8-16 mánudaga- föstudaga. Einnig vantar starfsmann í ræstingu í 50% vinnu. Upplýsingar gefur hjúkr- unarframkvæmdastjóri í síma 84611. SJÚKRAÞJÁLFUN Verkefnisstjórar II ósk- ast sem fyrst til að hafa umsjón með kvenlækn- ingaeiningu og tauga- lækningaeiningu endur- hæfingardeildar Landspítal- ans: Samkvæmt nýju skipulagi sjúkraþjálfunar getur stjórn- andi hverrar fageiningar búist við að sitja tímabundið í framkvæmdaráði og/eða gegna stöðu yfírsjúkraþjálf- ara. Umsóknir ber að senda til starfsmannastjóra Ríkisspítal- anna fyrir 15. desember n.k. Deildarsjúkraþjálfarar II óskast sem fyrst til starfa við eftirtaldar fageiningar endurhæfíngardeildar Land- spítalans: 1. Kvenlækningaeiningu. 2. Taugalækningaeiningu. 3. Almenna einingu lyf)a- og skurðdeildar. 4. Bæklunar- og gigtlækn- ingaeiningu. Sjúkraþjálfarar - námsstöður Nú gefst einstakt tækifæri tii að kynnast starfsemi ýmissa fageininga sjúkraþjálf- unar Landspítalans. Stöðurn- ar verða veittar til eins árs. Annað hvort 3 fageiningar, 4 mánuði á hverri eða 2 fagein- ingar, 6 mánuði á hvorri. Nánari upplýsingar um framangreind störf veitir yfir- sjúkraþjálfari í síma 29000- 310. DEILDARFÉLAGSRÁÐ- GJAFI - LANDSSPÍTALA Staða deildarfélagsráðgjafa á Landspítalanum er laus til umsóknar. Þarf að geta hafíð störf 1. janúar n.k. Upplýsingar um starfíð veitir yfirfélagsráðgjafí í síma 29000-370. ELDHÚS - LANDSPÍTALA Starf í stóreldhúsi þar sem miklar kröíúr eru gerðar um hreinlæti. Vinna við undir- búning, matargerð og fram- reiðslu á mat til starfömanna og á sjúkrafæði sem unnið er eftir ákveðnu skömmtunar- kerfi. Góð vinnuaðsstaða á nýlegum vinnustað. Starfsmenn óskast nú þeg- ar í 100% og 50% störf. Nánari upplýsingar í síma 29000-491 (Jóhanna eða Olga). MEINATÆKNAR - RANNSÓKNASTOFA í BLÓÐMEINAFRÆÐI Deildarmeinatæknir og ^ meinatæknir óskast á rann- sóknastofú í blóðmeinafræði. Upplýsingar veitir yfir- meinatæknir í síma 29000- 424 og yfirlæknir í síma 29000-415. ÖLDRUNARLÆKNINGA- DEILD LANDSPÍTALANS HÁTÚNI 10 B Sjúkradeildir öldrunar- lækningadeildar eru sérhæfð- ar í rannsókn, umönnun og méðferð aldraðra. Notalegur vinnustaður og góður starfs- andi. Sjúkraliðar óskast á fastar næturvaktir. Einnig vantar sjúkraliða á aðrar vaktir. Upplýsingar gefúr hjúkr- unarframkvæmdastjóri í síma 29000-582. LANDSPÍTALALÓÐ Starfsmaður óskast til starfa við snyrtingu og við- hald bílastæða, gróðurs o.fl. á lóð Landspítalans frá 1. janúar 1988. Upplýsingar gefur Þorvald- ur Thoroddsen í síma 29000- 216. DAGHEIMILI - FÓSTRA Óskum eftir að ráða fóstru á dagheimilið Sól- bakka við Vatnsmýrarveg. Upplýsingar veitir Helga Guðjónsdóttir forstöðumað- ur í síma 29000-590 eða heimasíma 641151. ... óska fftir samstarfi við þig RÍKISSPÍTALAR Brids Arnór Ragnarsson Reykjavíkurmótið í tvímenningi Reykjavíkurmótið í tvímenningi úrslit, verður spilað um næstu helgi í Sigtúni 9. Ca. 46 pör spila til úr- slita, barometer með tveimur spilum milli para, alls um 90 spil. Áríðandi er, að pör tilkynni forföll í tíma, svo hægt verði að setja inn varapör. Samband skal haft við skrifstofu Bridssambandsins. Spilamennskan hefst kl. 13 á laugardeginum 12. desember. Keppnisstjóri verður Agnar Jörg- ensen en útreikning mun Kristján Hauksson annast. Reykjavíkurmótið í sveitakeppni hefst í fyrstu vikunni á nýárinu. Skráning fer að hefjast, eftir næstu helgi. Reykjavík á óvenju margar sveitir til Islandsmóts að þessu sinni (Reykjavíkurmótið er jafnframt úr- tökumót fyrir íslandsmótið) eða samtals 15 sveitir (að meðtöldum fslandsmeisturum, sem komast sjálfkrafa í undanúrslit). Má því búast við að Reykjavíkurmótið verði með fjörugra móti og spilarar á Reykjavíkursvæðinu fíölmenni. Spilað er um silfurstig og keppnis- gjaldi haldið í lágmarki. Spilað verður í Sigtúni 9 og t^rður nánari keppnisdagskrá kynrit í næstu viku. Bridsfélag kvenna Steinunn Snorradóttir og Þor- gerður Þórarinsdóttir urðu sigur- vegarar í aðaltvímenningskeppni Bridsfélags kvenna 1987. Mikil keppni var um efstu sætin undir lokin, en úrslit urðu þessi: Stig: Steinunn Snorradóttir — Þorgerður Þórarinsdóttir 696 Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigríður Pálsdóttir 680 Haila Bergþórsdóttir — Kristjana Steingrímsdóttir 678 Ester Jakobsdóttir — Valgerður Kristjónsdóttir 517 Svafa Ásgeirsdóttir — Kristín Karlsdóttir 517 Júlíana Isebarn — Margrét Margeirsdóttir 472 Jacquie McGreal — Ólöf Ketilsdóttir 447 Gunnþórunn Erlingsdóttir — Ingunn Bemburg 440 Næsta mánudag mun félagið taka á móti Hafnfirðingum. Spilað verður á 10 borðum í Sigtúni 9. Bridsfélag Reyðar- fjarðar/Eskifjarðar Eftir þijú kvöld af fimm í aðaltví- menningskeppni félagsins er staða efstu para: Aðalsteinn Jónsson — Stig: Sölvi Sigurðsson Ásgeir Metúsalemsson — 720 Friðjón Vigfússon Sigurður Freysson — 715 Einar Sigurðsson Ami Guðmundsson — 710 Gísli Stefánsson Bemhard Bogason — 695 Pétur Sigurðsson Haukur Bjömsson — 675 Búi Birgisson 667 Bóksala Bridssambandsins Bridssambandið minnir á bóksöl- una hjá Bridssambandi íslands. Margar mjög góðar bækur til sölu á afar hagstæðu verði (bækur um brids sem ekki fást annars staðar). Meðal höfunda eru: M. Lawrence, Kelsey, Fox, Grant(Rodwell, de < Sarpa, Reese, Root, Crowhurst, Klinger, Hardy, Pavlicek, Rumin- inski/Slawinksi, C.C. Wei/Anders- en og heimsmeistarabókin ’86, auk bóka á íslensku, Öryggisspila- mennska í þýðingu Einars Guð- mundssonar og Acol-sagnkerfið í þýðingu Viðars Jónssonar og Trompvald (Kelsey) í þýðingu Jóns Þorvarðarsonar og Jörundar Þór- arðsonar. Að auki ljósrit af Power Precision í þýðingu Júlíusar Sigur- jónssonar. Sent í póstkröfu. Nánari upplýsingar á skrifstofu BSÍ í síma 91-689360 (Ólafur).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.