Morgunblaðið - 06.12.1987, Side 22

Morgunblaðið - 06.12.1987, Side 22
22 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1987 4- Þrjúþósund sjotíu og fjórir starfsinenn sem viima vié að byggja upp fólk... Ríkisspítalar eru stór og fjöl- breyttur vinnustaður og þar starfa um 3.000 manns; við rannsóknir, lækningar, hjúkrun, endurhæfmgu og aðstoð við sjúklinga og aðstandendur þeirrá. Starfí hjá Ríkisspítölum fylgja ýmis hlunnindi, svo sem ókeypis vinnufatnaður (eða fatapeningar), ódýrt fæði í matsölum á vinnustað, mikið atvinnuöryggi, öflugur lífeyrissjóður og launa- hækkandi námskeið. Hér að neðan eru nokkur dæmi um störf sem nú bjóð- ast hjá Ríkisspítölum. DAGDEILD BARNAGEÐDEILDAR LANDSPÍTALANS - DALBRAUT Barnageðdeilð Landspítal- ans er þroskandi vinnustaður og þar ríkir góður starfsandi. Okkur vantar hjúkrunar- firæðinga, fóstrur, þroska- þjálfa og meðferðarfúll- trúa til starfa nú þegar. Vinnutími 8-16 mánudaga- föstudaga. Einnig vantar starfsmann í ræstingu í 50% vinnu. Upplýsingar gefur hjúkr- unarframkvæmdastjóri í síma 84611. SJÚKRAÞJÁLFUN Verkefnisstjórar II ósk- ast sem fyrst til að hafa umsjón með kvenlækn- ingaeiningu og tauga- lækningaeiningu endur- hæfingardeildar Landspítal- ans: Samkvæmt nýju skipulagi sjúkraþjálfunar getur stjórn- andi hverrar fageiningar búist við að sitja tímabundið í framkvæmdaráði og/eða gegna stöðu yfírsjúkraþjálf- ara. Umsóknir ber að senda til starfsmannastjóra Ríkisspítal- anna fyrir 15. desember n.k. Deildarsjúkraþjálfarar II óskast sem fyrst til starfa við eftirtaldar fageiningar endurhæfíngardeildar Land- spítalans: 1. Kvenlækningaeiningu. 2. Taugalækningaeiningu. 3. Almenna einingu lyf)a- og skurðdeildar. 4. Bæklunar- og gigtlækn- ingaeiningu. Sjúkraþjálfarar - námsstöður Nú gefst einstakt tækifæri tii að kynnast starfsemi ýmissa fageininga sjúkraþjálf- unar Landspítalans. Stöðurn- ar verða veittar til eins árs. Annað hvort 3 fageiningar, 4 mánuði á hverri eða 2 fagein- ingar, 6 mánuði á hvorri. Nánari upplýsingar um framangreind störf veitir yfir- sjúkraþjálfari í síma 29000- 310. DEILDARFÉLAGSRÁÐ- GJAFI - LANDSSPÍTALA Staða deildarfélagsráðgjafa á Landspítalanum er laus til umsóknar. Þarf að geta hafíð störf 1. janúar n.k. Upplýsingar um starfíð veitir yfirfélagsráðgjafí í síma 29000-370. ELDHÚS - LANDSPÍTALA Starf í stóreldhúsi þar sem miklar kröíúr eru gerðar um hreinlæti. Vinna við undir- búning, matargerð og fram- reiðslu á mat til starfömanna og á sjúkrafæði sem unnið er eftir ákveðnu skömmtunar- kerfi. Góð vinnuaðsstaða á nýlegum vinnustað. Starfsmenn óskast nú þeg- ar í 100% og 50% störf. Nánari upplýsingar í síma 29000-491 (Jóhanna eða Olga). MEINATÆKNAR - RANNSÓKNASTOFA í BLÓÐMEINAFRÆÐI Deildarmeinatæknir og ^ meinatæknir óskast á rann- sóknastofú í blóðmeinafræði. Upplýsingar veitir yfir- meinatæknir í síma 29000- 424 og yfirlæknir í síma 29000-415. ÖLDRUNARLÆKNINGA- DEILD LANDSPÍTALANS HÁTÚNI 10 B Sjúkradeildir öldrunar- lækningadeildar eru sérhæfð- ar í rannsókn, umönnun og méðferð aldraðra. Notalegur vinnustaður og góður starfs- andi. Sjúkraliðar óskast á fastar næturvaktir. Einnig vantar sjúkraliða á aðrar vaktir. Upplýsingar gefúr hjúkr- unarframkvæmdastjóri í síma 29000-582. LANDSPÍTALALÓÐ Starfsmaður óskast til starfa við snyrtingu og við- hald bílastæða, gróðurs o.fl. á lóð Landspítalans frá 1. janúar 1988. Upplýsingar gefur Þorvald- ur Thoroddsen í síma 29000- 216. DAGHEIMILI - FÓSTRA Óskum eftir að ráða fóstru á dagheimilið Sól- bakka við Vatnsmýrarveg. Upplýsingar veitir Helga Guðjónsdóttir forstöðumað- ur í síma 29000-590 eða heimasíma 641151. ... óska fftir samstarfi við þig RÍKISSPÍTALAR Brids Arnór Ragnarsson Reykjavíkurmótið í tvímenningi Reykjavíkurmótið í tvímenningi úrslit, verður spilað um næstu helgi í Sigtúni 9. Ca. 46 pör spila til úr- slita, barometer með tveimur spilum milli para, alls um 90 spil. Áríðandi er, að pör tilkynni forföll í tíma, svo hægt verði að setja inn varapör. Samband skal haft við skrifstofu Bridssambandsins. Spilamennskan hefst kl. 13 á laugardeginum 12. desember. Keppnisstjóri verður Agnar Jörg- ensen en útreikning mun Kristján Hauksson annast. Reykjavíkurmótið í sveitakeppni hefst í fyrstu vikunni á nýárinu. Skráning fer að hefjast, eftir næstu helgi. Reykjavík á óvenju margar sveitir til Islandsmóts að þessu sinni (Reykjavíkurmótið er jafnframt úr- tökumót fyrir íslandsmótið) eða samtals 15 sveitir (að meðtöldum fslandsmeisturum, sem komast sjálfkrafa í undanúrslit). Má því búast við að Reykjavíkurmótið verði með fjörugra móti og spilarar á Reykjavíkursvæðinu fíölmenni. Spilað er um silfurstig og keppnis- gjaldi haldið í lágmarki. Spilað verður í Sigtúni 9 og t^rður nánari keppnisdagskrá kynrit í næstu viku. Bridsfélag kvenna Steinunn Snorradóttir og Þor- gerður Þórarinsdóttir urðu sigur- vegarar í aðaltvímenningskeppni Bridsfélags kvenna 1987. Mikil keppni var um efstu sætin undir lokin, en úrslit urðu þessi: Stig: Steinunn Snorradóttir — Þorgerður Þórarinsdóttir 696 Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigríður Pálsdóttir 680 Haila Bergþórsdóttir — Kristjana Steingrímsdóttir 678 Ester Jakobsdóttir — Valgerður Kristjónsdóttir 517 Svafa Ásgeirsdóttir — Kristín Karlsdóttir 517 Júlíana Isebarn — Margrét Margeirsdóttir 472 Jacquie McGreal — Ólöf Ketilsdóttir 447 Gunnþórunn Erlingsdóttir — Ingunn Bemburg 440 Næsta mánudag mun félagið taka á móti Hafnfirðingum. Spilað verður á 10 borðum í Sigtúni 9. Bridsfélag Reyðar- fjarðar/Eskifjarðar Eftir þijú kvöld af fimm í aðaltví- menningskeppni félagsins er staða efstu para: Aðalsteinn Jónsson — Stig: Sölvi Sigurðsson Ásgeir Metúsalemsson — 720 Friðjón Vigfússon Sigurður Freysson — 715 Einar Sigurðsson Ami Guðmundsson — 710 Gísli Stefánsson Bemhard Bogason — 695 Pétur Sigurðsson Haukur Bjömsson — 675 Búi Birgisson 667 Bóksala Bridssambandsins Bridssambandið minnir á bóksöl- una hjá Bridssambandi íslands. Margar mjög góðar bækur til sölu á afar hagstæðu verði (bækur um brids sem ekki fást annars staðar). Meðal höfunda eru: M. Lawrence, Kelsey, Fox, Grant(Rodwell, de < Sarpa, Reese, Root, Crowhurst, Klinger, Hardy, Pavlicek, Rumin- inski/Slawinksi, C.C. Wei/Anders- en og heimsmeistarabókin ’86, auk bóka á íslensku, Öryggisspila- mennska í þýðingu Einars Guð- mundssonar og Acol-sagnkerfið í þýðingu Viðars Jónssonar og Trompvald (Kelsey) í þýðingu Jóns Þorvarðarsonar og Jörundar Þór- arðsonar. Að auki ljósrit af Power Precision í þýðingu Júlíusar Sigur- jónssonar. Sent í póstkröfu. Nánari upplýsingar á skrifstofu BSÍ í síma 91-689360 (Ólafur).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.